Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1957, Blaðsíða 14

Fálkinn - 22.02.1957, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. festiútbúnaður, (i. vökvi, 12. fisk- ur, 14. með fitulagi, 10. tímabil, 17. lögur, 18. yfirbragð, 19. hvatningar- orö, 20. þyngdareining, 21. griskur guð, 23. þagmœlsk, 24. efni til bök- unar, 25. samtenging, 2G. hnöttur, 27. málfrœðihugtak, 28. hefir hug á, 29. leiðindaveður, 31. aðgæsluleysi, 32. nef (fornt), 33. eyja, 35. ofaníburður, 30. litur, 39. möguleikar, 42. fornafn, 44. eldstæði, 45. stutt, 47. dýr, 48. binda, 51. mynt, 54. seðill, 55. lemja, 5G. reiðskjóti, 57. mynt, 58. fróðleiks- Þetta er sagan af manni, sem nú er orðinn yfir hálfsextugur, en fyrir mörgum árum vantreysti sjálfum sér svo mjög, að hann þóttist viss um að hann gæti aldrei orðið leikari — og þó var það hið eina sem liann iang- aði til. í fyrsta skipti sem hann kom á leiksvið lá við að hann eyðilegði sýninguna. Þeir sem fara á kvikmynd- ir að jafnaði kannast við hann, því að hann heitir Spencer Tracy. Frá því að hann var barn hafði hann langað til að verða leikari. Hann fékk örsmá hlutverk hjá leikfélaginu, sem hann byrjaði við — svo smá að enginn tók eftir honum nema prima- donna leikhússins, Selena Royle. Hún fékk leikhússtjórann til að láta Spencer fá hlutverk, er gæfi honum CARY GRANT. Framhald af bls. 7. vildi hann ekki, og loks skildu þau i fússi. Hann kvað vera sá eini af mönnum Barböru, sem ekki þáði ávísun hjá henni að skilnaði. Svo bar við í ferð frá Englandi til Ameríkú að hann varð samferða leikkonunni Betsy Drake, og áður en þau stigu á land í New York, hafði þeim komið saman um að giftast. Þetta hjónaband virðist liafa tekist vel, ekki síst vegna þess að hjónunum hefir tekist að verja sig fyrir slúður- söguriturunum. Blaðafólk af þvi tagi, og ljósmyndarar, fá ekki að stíga yfir þröskuldinn hjá þeim. Og þau sjást mjög sjaldan á gildaskálum. í viðtali við hann, eftir að hann hafði leikið í „Þjófur hremmir þjóf“ var hann spurður um hvort nokkuð væri hæft i sögunum um að hann væri orðinn ástfanginn í Grace Kelly. „Nei, ég er hamingjusamur maður og elska konuna mína,“ svaraði hann. * mann, 59. bakki, G0. flot, Gl. bókstaf- ur, G2. málmur, 63. þess vegna, G4. slóttug, G5. samhljóðar, GG. lítilræði, G8. binda, 71. við bát í nausti, 72. skákmeistari. Lóðrétt skýring: 1. gerir 27 lárétt, 2. fjöldi, 3. neit- unarorð, 4. tveir eins, 5. tónn, 7. sam- hljóðar, 8. laun, 9. molar, 10. drykkju- stofa, 11. ending, 13. gyðja, 15. af- bragðs, 17. stórfljót, 19. jarlsdóttir, 21. skáld, 22. lireyfing, 23. kuml, 24. tækifæri til að sýna hvort hann dygði til nokkurs. Hann fékk hlutverkið en var svo hræddur þegar á hólminn kom að liann gleymdi því sem hann átti að segja eða sagði það á skökkum stað, svo að allt fór í handaskolum og hann var rekinn frá leikhúsinu og fór til New York, sannfærður um að hann gæti aldrei orðið leikari. En það fór á aðra leið. Tuttugu árum síðar kom Selena Boyle, sem þá var farin að „dala“ til Hollywood til að leika smáhlut- verk í MGM-kvikmynd. Hún minnt- ist þá að einu sinni hefði hún þekkt Spencer Tracy, „en hann man auð- vitað ekkert eftir mér,“ bætti hún við. Þó varð það úr að farið var með hana þangað sem Tracy var að leika erfitt atriði, og fór hún svo lítið bar á aft- ast inn í hópinn, sem var þarna inni. Allt í einu pírði Spence Tracy aug- unum þangað sem hún stóð og hróp- aði „Selena!" og hljóp til hennar og faðmaði hana að sér. Sagan hefir verið sögð til þess að sýna hve minnugur Tracy er á andlit og hve vænt honum þykir um gamla kunningja. Og svo fór liann að rifja upp þeirra gömlu skipti. „Ég er að velta því fyrir mér hvern- ig mér datt yfirleitt í hug að ég gæti orðið leikari," sagði hann. „Ég skil ekkert í því enn,“ bætir hann svo við, þessi maður sem Ivívegis hefir fengið Oscar-verðlaunin fyrir frá- bæran leik. Hann vantreystir sér enn. Hvað eftir annað hefir liann af]íakkað að leika hlutverk, vegna þess að hann hefir ekki talið sig færan til þess. „Hver vill halda þvi fram að ég geti leikið portúgalskan fiskimann," sagði hann þegar MGM vildi láta hann leika aðalhlutverk í myndinni „Á úthafs- miðum“. Og þegar hann átti að leika 31. op, 34. ætijurt, 37. skírnarnafn 72 lárétt, 38. gera óslétt, 40. ómyndarleg vinnubrögð, 41. kalla, 43. hluti af hringfleti, 44. mein, 4G. ritgerð, 47. svara, 49. hreyfast, 50. málmur, 52. framan á hálsi, 53. þarf mælskumað- ur að kunna, 55. heitin, 57. rekatré, 59. digur, G0. dugleg, G3. skola, GG. fór í bíl, G7. tvihljóði, G8. kísill, G9. fæði, 70. greinir. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lórétt ráðning: 1. Jórunn, G. bókabúð, 12. öfund, I I. sakir, 1G. kr., 17. táp, 18. gul, 19. V. A„ 20. Lí, 21. skil, 23. var, 24. kal, 25. að, 2G. kát, 27. hör, 28. gæra, 29. hokra, 31. sýnum, 32. vol, 33. ala, 35. bás, 3G. Si, 39. trú, 42. af, 44. fet, 45. ill, 47. eða, 8. urgur, 51. farli, 54. sáum, 55. mát, 5G. mál, 57. Sa, 58. til, 59. hem, GO. ógna, (31. K. N„ 62. ir, í. voð, G4. ýsa, G5. ös, GG. Sesam, G8. malla, 71. Nikulás, 72. miðill. Lóðrétt ráðning: 1. jöklar, 2. ófríð, 3. ru, 4. un, 5. Nd, 7. ós, 8. kagar, 9. akur, 10. bil, 11. úr, 13. hál, 15. Salamis, 17. titra, 19. Varus, 21. skol, 22. kák, 23. völ, 24. kæn, 23. gýs, 29. hof, 30. alt, 31. Sál, 34. Ari, 37. haustið, 38. ger, 40. úlf, 41. æði, 43. fráir, 44. fum, 4G. langa, 47. efla, 49. gul, 50. nám, 52. rán, 53. meðal, 57. sköll, 59. hosu, 00. ósk, G3. vek, GG. Si, G7. má, G8. mi, 69. að, 70. Li. prest svaraði hann: „Ég að leika prest! Það væri guðlast!" En hanp lék nú bæði hlutverkin samt og fékk „Oscar“ fyrir þau. Spencer Tracy liefir haft starfs- samning við Metro-Goldwyn-Mayer i 20 ár eða lengur en nokkur annar, en i ár réð hann af að gerast „lausa- maður“ („free lancer“). Og nú hefir liann leikið „Fjallið" eftir Henry Troyat og er að leika í „Gamli mað- urinn og hafið" eftir Ilemingway. Sú mynd er tekin á Cuba og verður full- gerð í vor. Spencer Tracy er fæddur 5. apríl árið 1900 og hliðrar sér ekki hjá að leika gamla menn. „Ég er ekki róm- antískur — og ég get sannað það,“ segir hann. Hann vill aldrei láta hreyta andlitinu á sér nema hlutverk- ið krefjist þess. Annars leikur hánn alltaf með sínu „rétta andliti". Fyrr- um var hár lians Ijós-rauðleitt, en er nú orðið silfurgrátt og hrukkurnar í enninu og kringum augun eru farnar að dýpka. En freknóttur er hann enn. — Og siðan 28. júlí 1923 hefir liann verið kvæntur sömu konunni, Lousie, og það þykir dæmafátt í HoIIywood. Það sem helst hefir skyggt á hjú- skapargleði þeirra er að elsti sonur ])eirra, John, sem nú er 31 árs, hefir verið nær heyrnarlaus frá barnæsku. Það varð til þess að þau hjónin stofn- uðu skóla fyrir heyrnarlaus börn. Þrátt fyrir heyrnarleysið náði John góðu stúdentsprófi og er nú teiknari, kvæntur og á 3 ára strák. Þau hjónin eiga lika dóttur, 24 ára. — Bestu heimilisvinir þeirra hjóna voru Humphrey Bogart og Lauren Bacall, Stewart Granger og Jean Simmons. Hemingway er líka mikill vinur •Tracys og hafa þeir báðir saman lagt fram fé til að taka „Gamla manninn". f „Fjallinu" er sýnd baráttan við fjallið, og i Hemingway-myndinni baráttan við sjóinn. * Staðgengill Dulles. — Foster Dulles utanríkisráðherra U.S.A. hefir verið >eikur og verður að hvíla sig frá störfum um sinn. í staðinn hefir Her- bert Hoover yngri tekið við störfum unum til bráðabirgða, og sést hann hér við skrifborðið. Hann er sonur og alnafni Hoovers þess, sem einu sinni var forseti Bandaríkjanna og síðan hefir hann starfað að ýmsum hjálþarframkvæmdum hjá bágstödd- um þjóðum. HERSTJÓRI PÓLLANDS. — Titoism- inn og Gomulka virðast hafa komið sínu fram í Póllandi. Valdamesti mað- ur landsins, Itokossovski hermálaráð- hcrra, sem er rússneskur að ætt, en hefir að vísu pólskan ríkisborgara- rétt, hefir orðið að víkja úr valda- stöðum sínum. — Myndin er al' Mari- an Spychalski hershöfðingja, sem undanfarin ár hefir setið í fangelsi, en nú er orðinn yfirmaður pólska hersins í stað Rokossovskis. OF ÞRÖNGT. — Fyrir nokkru átti að setja eina af nýjustu sprengjuflug- 'élum Bandaríkjanna, B 26, í skála á stöð Bandaríkjahersins í Miinchen. En málið hefir eltki staðið heima, því að vélin reyndist svo stór að hún komst ékki fyrir. — Á myndinni sést hvernig bætt var úr því. vintegund, 28. kjör, 29. hrúga, 30. rödd, Vnrð leibri snmt

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.