Fálkinn - 24.05.1957, Page 10
10
FÁLKINN
BANQjH KUIMPUR
Myndasaga fyrir börn
54.
— Þegar ég er búinn að moka snjóinn er ég — Nú verðurðu að flýta þér Peli, og segja — Þetta var meistaralega kastað, Peli. Nú
að hugsa um að fá mér vetrarfrí í tvo daga. mér allt sem þú veist um norðurpólinn. erum við komnir að markinu, og þegar við höf-
Það er góður staður til þess hérna. — Já, ég veit að hann er þarna og að hann um náð okkur í húfu, tökum við hana ofan og
neitir norðurpóllinn. hrópum húrra og lengi lifum við!
— Komdu hérna, lagsi. Við erum — Gerðu svo vel, leyfist mér — Heyrðu, lagsi, hvað ertu að — Þegar maður situr á ís verð-
komnir á pólinn og ætlum að að gefa þér nýjar buxur! gera? ur maður að hafa svona bót, ann-
bjóða þig velkominn með því að — Ég þakka fyrir bæði vel- — Ég er að setja bót á bræk- ars verður manni kalt á rófunni.
gefa þér dálitla gjöf. Komið og buxurnar. urnar.
— Vaknaðu, Skeggur! Þú ert á póln-
um og þar er vinur okkar, sem langar
til að heilsa þér.
— Hvað er um að vera, lagsi? Þú ert svo
fölur. Hefirðu ruggað þér of mikið I stóln-
um mínum eða étið eitthvað, sem þú þolir
ekki?
— Nei, og hérna er annar lagsi. Ert það þú sem
hefir ruggað þér og hann sem hefir étið yfir sig. Eða
sefur hann ennþá, og er það þig sem dreymir, eða
hvernig liggur eiginle^p í þessu?
★ $brítlur *
Mr. Henspeck var að koma heim
úr jarðarför konunnar sinnar og
þegar hann kom að dyrunum datt
þakhella niður rétt við hausinn á
honum. — Hvað er þetta, skyldi hún
vera komin til himnaríkis strax?
varð honum á orði.
— Nú er konan mín víst að koma.
Hún fór í reiðtúr í dag.
Hvert yfirboðið kom eftir annað
þegar uppboðshaldarinn hætti allt i
einu og las miða, sem maður neðan
úr salnum rétti honum: — Háttvirtir
viðstaddir, sagði hann. — Hér er
maður i salnum, sem hefir misst
vasabók með 2000 krónum. Hann býð-
ur 100 krónur hverjum þeim sem skil-
ar henni.
— Tvö hundruð krónur boðnar!
heyrðist þá rödd í salnum.
— Maðurinn er svo ærlegur að ég
þori að sverja að hann mundi ekki
stela svo miklu sem eldspýtu.
— Ég treysti ekki þessari eld-
spýtnaprófun. Eigum við ekki heldur
að reyna með regnhlif?
— Ég á að kaupa arseník handa
henni tengdamóður minni.
— Hafið þér lyfseðil?
— Ónei, ekki er nú það. En hérna
er mynd af henni.
— Amma, hvenær varðst þú amma?
— Þegar þú fæddist, drengurinn
minn.
— Ef ég hefði ekki fæðst þá hefðir
þú þá ekki orðið amma?
— Nei, það hefði ég vitanlega ekki
orðið.
— Þá finnst mér að þú ættir að
sýna mér þakkarvott með því að
gefa mér eitthvað, ammat
Kvikmyndadís sendi nýju konunni
fyrrverandi mannsins síns heilla-
cskabréf: „Ég sendi þetta með flug-
pósti,“ skrifaði hún, „svo að það
komi ekki of seint.“
Frúin (vekur mann sinn um miðja
nótt): — Mér heyrist einhver vera
að paufast niðri í ganginum. Viltu
ekki vekja hundinn?
— Ef þú hefir tíma til, þá er kaffið
tilbúið.