Fálkinn - 24.05.1957, Page 14
14
FÁLKINN
Lárétt skýring:
1. ældi, 3. öðru sinni, 7. hræðsla,
9. planta, 11. ílát, 13. reitur, 15. ílát,
17. gagnleg, 19. líffæri, 22. 'hljóð,
(dýrs), 24. orðræða, 26. bera á, 27.
gana, 28. timburskilrúm, 30. gruna, 31.
slæmur siður, 33. tímamælir, 34.
huldumann, 36. skyldmenni, 37. á
fæti, 38. grimm, 39. þurrkur, 40. kað-
all, 42. mjúk, 44. örn (þf.), 45. félags-
skapur, 46. mannsnafn, 48. litu, 50.
stjórnsemin, 52. miskunn, 53. skemm-
ast, 55. elskar, 56. skvaldur, 57. veik-
byggð, 59. lofttegund, 61. ræða, 63.
fiskur, 65. skot, 67. hnusa, 68. hrufa,
69. borinn, 70. trúarljóð (þf.).
Lóðrétt skýring:
1. deyfð, 2. löngun, 3. blöð, 4. öðl-
ast, 5. forsetning, 6. gott skipulag, 7.
mynna, 8. innyfli, 10. vökvi, 12. vond,
13. rændi, 14. umfangsmikið, 16.
murra, 18. hrindir, 20. haf (þf.), 21.
hringhreyfing, 23. líffæri, 25. hey-
skapartæki, 27. lífslýsing, 28. ójafna,
29. gervallir, 31. farartálmi, 32. þef-
skynjan, 35. smáger, 36. fæða, 41.
hóta, 43. auman, 45. koma af, 47.
höndlast, 48. mysa, 49. konu, 51.
mannsnafn, 53. tala slitrótt, 54. lengd-
areining, 57. gælunafn, 58. tog, 60.
nagla, 62. keyra, 64. tíndi, 66. á fæti,
67. óþekktur.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt ráðning:
1. skot, 4. sprúttsali, 12. vök, 13.
snar, 14. Jóel, 15. ís, 16. akur, 17:
kalk, 18. B. I., 19. blað, 20. farg, 21.
sár, 22. illur, 24. lesa, 25. sýra, 26. ný-
ár, 27. nótt, 28. búta, 29. gjá, 30. vaga,
31. vola, 33. U. A., 34. kæra, 35. Sara,
36. Ra, 37. lyst, 38. gína, 39. lok, 40.
mæra, 41. vaða, 42. bæla, 43. korr,
44. mata, 45. ylgur, 46. Óli, 47. gæra,
48. glóð, 49. Li, 50. móka, 51. taum,
52. ei, 53. dóni, 54. maur, 55. rif, 56.
Andrarímur, 57. sárt.
Lóðrétt ráðning:
1. svíðingur, 2. kös, 3. ok, 4. snuð,
5. par, 6. R. R., 7. tjara, 8. tólg, 9.
sek, 10. al, 11. ilra, 13. skar, 16. alur,
17. kast, 18. bára, 19. Bláá, 20. feta,
21. sýta, 23. lýja, 24. lóga, 25. súla,
27. nart, 28. bora, 30. væsa, 31. vana,
32. sakargift, 34. kyrr, 35. síða, 36.
rolu, 37. læri, 38. gata, 39. lægð, 40.
moli, 41. vara, 42. blóm, 43. kólga, 44.
mækir, 45. ylur, 47. góna, 48. gaur,
50. mór, 51. tau, 52. eir, 53. D. D., 54.
m. m., 55. rá.
,,Seg það með blómum'
Framhald af bls. 9.
Kæri John! — Ég veit ekki hvernig
ég á að koma orðum að því, en ég
hefi hugsað mikið um okkur þessa
síðustu daga, og ég held að við
eigum ekki að giftast. Vertu ekki
reiður við mig. F.
P. S. Þegar Ástin mikla kemur til
þín, eins og hún hefir komið til
mín, muntu hrósa happi að ég
sleppti þér. Þú mátt ekki taka þetta
mjög nærri þér.
Ég tók það svo nærri mér að það
liðu tvær sekúndur þangað til ég var
kominn út, á ieið í blómabúðina.
Janie, aðstoðarstúlkan, var i búðinni.
Hún rak upp augun þegar ég rauk
að húsmóður hennar og rak henni
rembingskoss.
— Herra Saunders, sagði Sylvia
alvarleg og ýtti mér frá sér. — Þér
skuldið mér 150 krónur, fyrir blóm-
in, sem þér pöntuðuð.
Hún leit á Janie, sem varð allt í
einu sótrauð og flýtti sér út. Ég sneri
mér aftur að Sylvíu. Dró andann
djúpt og sagði:
— Hefirðu nokkuð á móti því að
ég láti bíða að borga þér þessa pen-
inga. Segjum svo sem sextíu til sjö-
tíu ár?
Hún horfði á mig stórum augum.
Þó að við stæðum beint fyrir innan
gluggann og fólkið sæi inn, ýtti hún
mér ekki frá sér í það skiptið. *
ÞREYTTUR. — Unu forsætisráðherra,
valdamesti maðurinn í Burma er orð-
inn þreyttur á að gösla í stjórnmála-
elgnum, enda hefir hann verið for-
sætisráðherra óslitið síðan Burma
fékk sjálfstæðið, árið 1948. Hann hef-
ir haldið fram algerri hlutleysis-
stefnu en ekki tekist að afla henni
meirihluta fylgis, og er þetta talin
ástæða til að hann segir af sér.
FLÓTTAMAÐUR NR. 1000. — Þús-
undasti flóttamaðurinn. sem flugvél-
ar Bandaríkjamanna hafa flutt vest-
ur um haf, fór þangað rétt fyrir jól-
in. Það var lítil telpa, Kati Lakatos
frá Budapest, sem var í fylgd með
foreldrum sínum. Flugstjórinn gaf
farþega nr. 1000 litla hundinn, sem
Kati heldur á.
HANN KANN ÞAÐ. — Þessi litli
h\utti heitir Figaro og á hundasýn-
ir.gu í London nýlega vakti hann at-
hygli fyrir hve margt hann kunni op
hve hlýðinn hann var skipunum „hús-
bónda“ síns.
— Heyrið þér, hafið þér nokkurn
tíma þvegið upp á veitingastað fyrr,
ungfrú Fjóla?
&R^öE - 99-
—- Mamma, hérna er maður með
— Maður verður að vera við öllu
búinn úr þessu.
blóm
alveg eins og okkar.
... er það svo að skilja að ég haf
burstað þær tennurnar, sem ég á a
fella ... ?
Albert Ducrosses hefir lautinants-
tign i 20. sveit enska flugbersins og
er tvímælalaust hraöfleygasta skjald-
baka i heimi. Hún er heillahrólfur
flugsveitarinnar og hefir margsinnis
flogið hraðar en hljóðið.
—O—