Fálkinn - 24.05.1957, Síða 15
FÁLKINN
15
e©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©!
Trúlofunarhringir
ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. —
Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur,
plett. — tJr fyrir dömur og herra, gull og stál.
Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina, Eterna.
sm)
Laugavegi 50.
ReyTcjavík.
SÍÐASTA ORÐIÐ.
Dómarinn: — Og hverju hafið þér
svo við þetta að bæta?
Ákærði: — Að ég er saklaus, herra
dómari. Og ég bið yður að reikna
það mér til málsbóta.
Fangavörðurinn spurði nýkominn
fanga fyrir hvað hann hefði fengið
refsingu.
— Ég keypti blý á páskakvöld, svar-
aði fanginn.
— Ekki getur það verið refsivert?
— Það hélt ég ekki heldur. En
dómarinn sagði að það væri ekki gott
að búa til tíeyringa úr þvi.
Spákonan: — Ég á annríkt eins og
stendur, en kannske þér viljið koma
aftur eftir tvö ár. Þá verðið þér búin
að ná yður eftir beinbrotið, hrygg-
meiðslin og heilahristinginn sem þér
fáið í sumar.
I flestum stórborgum, við helstu gatnamót og á fjöl-
förnum strætum fylgist SOLARI-klukkan með tímanum
og birtir vegfarendum vikudag, klukkustund og mínútur.
Klukkan sýnir á ljósan hátt hvað tímanum líður og
birtir auk þess auglýsingar frá ýmsum fyrirtækjum.
Hver auglýsing birtist 20 sinnum á klukkustund.
I Reykjavík er SOLARI-klukka á Sölutuminum við
Arnarhól.
Þeir, sem eiga leið um Hverfisgötuna vita hvaö tím-
anum líður.
Fyrirlestur í dýrafræði: — Ef
maður beinir augunum að halanum
á froskunum getur maður gengið úr
skugga um að hann er ekki til.
— Pabbi, ert þú að vaxa ennþá?
— Vitanlega ekki. Hvers vegna
spyrðu svona bjánalega?
— Mér sýnist hausinn á þér vera
að vaxa upp úr hárinu.
Vekið stóraukna aðdáun...
Munið, að augu fjöldans hvíla á yður, —
það verður tekið eftir fötum yðar. Þér
getið fengið hreinan þvott með algengu
þvottadufti, en ekkert nema hið bláa Omo
skilar yður mjallhvítum þvotti. Mislitu
fötin koma líka skærari úr ilmandi Omo
froðu heldur en þér hafið áður séð. Þetta
er af því, að Omo nær burtu hvers konar
óhreinindum, hverjum bletti, hversu gróm-
tekin sem fötin eru. Reynið hið bláa Omo
næst. Þér finnið muninn, þegar þér not-
ið Omo.
HIÐ BLAA
OMO
SKILAR YDUR
mmm Hvímsm þvottii
X-OMO 15/3-2187-50