Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1958, Síða 10

Fálkinn - 03.10.1958, Síða 10
10 FÁLKINN BÆNQST KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 115. — Þetta er meiri hraðinn! Heyrðu, Skeggur, þú ert gamall sjómaður og hlýtur að geta gefið skýringu á þessu! — Nei, ég man ekki einu sinni til að svona kæmi fyrir i Biscayaflóanum. — Hvert í heitasta! Við höfum verið étnir af hval! — Eg skal útskýra þetta þegar ég næ andanum aftur. •— Lítið þið á ■— ég skaust og ætlaði að ná mér í fisk, en þá hrutuð þið með líka. Þið verðið að afsaka það. En ég hefi aldrei andað að mér verra lofti. Þú verður að fá betra tóbak, Skeggur. — Það var svei mér gott að þú ást okkur ekki, því að við erum •— Gerðu svo vel, hérna eru fiskarnir þinir. Annars ætluðum við að á leiðinni upp á hæsta fjall í heimi Hvað segirðu — ertu glorhungr- nota þá i plokkfisk, en við sleppum því. Þú hefir veitt þennan mat aður. Já, við tókum líka mikið af mat úr maganum á þér, en bíddu sjálfur, og þess vegna ertu vel að honum kominn. hægur, við skulum ráða bót á því. — Vertu nú sæll, Hvalur minn, og gættu betur — Húrra, þarna kemur einhver, að þegar þú andar að þér næst. Nú sigium við áfram1 við skulum spyrja hann til vegar og á hæsta fjall í heimi. — Já, gerðu það, Pingo. Beint hvað klukkan sé, og hve langt sé til af augum og ofurlítið til vinstri. jólanna. — Þetta er fallegt skip. Segl og stýrissveif og sumarhús á þilfarinu. Á ég að fara að hrópa góðan daginn til þeirra? ÞRUMUR OG ELDINGAR. Það er ekki algengt að upplifa þrumuveður Þér á landi. En á Norð- urlöndum er það algengt. Sumum finnst kannske bara gaman að því aS standa við gluggann og horfa á leiftr- in frá eldingunum. En sumir verða hræddir. Þrumurnar geta líka veriS hættu- legar ef maður hagar sér óskynsam- lega. Hvað eigum við þá að gera, eða hvað megum við ekki gera þegar þrumuveSur er? Fyrst og fremst eig- um við að reyna að komast í húsa- skjól. En maður má ekki standa nærri ofni, miðstöSvarofni, síma, útvarps- tæki og eklci vera í baðklefanum. Ör- uggast er að standa i miðri stofunni. — Sé maður úti á viSavangi á maSur aS varast aS standa undir tré. Best er að leggjast fyrir, t. d. á skurðbakka. Og eitt skuluð þið varast: að fara i bað, hvort heldur er úti eða inni meðan á þrumuveðri stendur. Vísindamennirnir hafa reynt að komast að ástæðunum fyrir þrumum í nær tvær aldir, en það er ekki fyrr en eftir síðari heimsstyrjöldina, sem menn hafa getaö gert sér grein fyrir hvað gerist þegar þrumuveður geng ur yfir. Þrumuský, sem kölluð eru, hafa safnað í sig neikvæðu rafmagni. Þeg- ar þau líða um loftið yfir jörðinni draga þau að sér jákvæða rafmagnið úr jörðinni. Jákvæða rafmagnið teitar upp gegnum lnis og jarSargróður til að sameinast neikvæða rafmagninu í þrumuskýinu. Fyrst koma „leitunareldingar“ frá skýinu niður að jörðinni. Þær komast ekki nema svo sem tiu metra út úr skýinu, en mynda eins konar göng, sem næsta elding getur farið. Hún kemst lengra en sú fyrri, og þannig heldur áfram koll af kolli þangaS til eldingin er komin svo nærri jörðinni að jákvæða rafmagnið frá henni getur þotið upp, t. d. eftir liáu tré, og sam- einast neikvæða rafmagninu. Þetta gerist allt á broti úr sekúndu, og þruman sem við heyrum á eftir, staf- ar af því að loftið hrindist úr stað, með kringum eins km. hraða á sek- úndunni. Ljósmyndaplötur af eldingum hafa sýnt, að þegar okkur sýnist aðeins ein elding koma, eru þær þrjátíu— fjörutíu, sem koma hver eftir aðra. SKRÝTLUR. Leikkonan var komin inn í fata- klefann sinn eftir að hafa vakið afar- mikla aðdáun i leiknum. Sendillinn kemur inn til hennar með stóran blómvönd og kramahús með fræi. — Blómin eru frá manni niðri í salnum og fræin frá Skota uppi á efri svölunum. --- ÞaS var orðið framorðið þegar þeir komu úr afmælinu, og ekki laust við að þeir væri svínkaðir. Þeir hringdu dyrabjöllunni á liúsi einu á Sólvöll- um, og ung dama kemur út. — EruS þér frú Jcnsen? — Já. — Ágætt! Þá ætla ég að biðja yöur um að hlcypa Jensen inn. Við erum nefnilega ekki vissir um hver okkar er Jensen. Forsjtórinn: — ÞaS verður einum manni færra hérna á skrifstofunni frá næstu mánaöamótum. Þér slciljið sjálfsagt hvað ég meina? Olsen: — Hvaða vandræði, for- sljóri, að þér skuluS ætla aS hætta.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.