Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1958, Síða 14

Fálkinn - 03.10.1958, Síða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. bústaður skáldsins, 3. fór í gegn- um, 7. drykkur, 9. vaða, 11. valkyrja, 13. elska, 15. ekki niikið, 17. á skykkju, 19. svefnþurfi, 22. kyn, 24. upphrópun, 26. land í Afríku, 27. hlóðir, 28. klar- inettleikari, 30. kvenmannsnafn í ísra- el, 31. framhluti, 33. frumefni, 34. stök, 36. hreinsa, 37. tvíhljóði, 38. krydd, 39. deila, 40. forsetning, 42. seinlegt verk, 44. fljótið, 45. silfur, 46. ósamlyndi, 48. útbú, 50. hey, 52. blundur, 53. dauf í dálksinn, 55. leik- rit, 56. skemmd á túni, 57. lúkur, 59. ýlfur, 61. stafur, 63. spilið, 65. vökvi, 67. oflitið, 68. lokaþáttur i skóla, 69. hulla, 70. niðurlagsorð. Lóðrétt skýring: 1. tré, 2. rák, 3. ólifnaður, 4. kvart- ett, 5. nálægt, 6. koma að haidi, 7. stefna, 8. sundgarpur, 10. til hægri, 12. hreinsunartæki, 13. fiskur, 14. reikningsmerki, 16. rifa, 18. fyrir sjálft sig, 20. maður, 21. gagnleg, 23. lágfóta, 25. háll, 27. fyrirtæki, 28. fuglar, 29. fimur, 31. hreppur, 32. strjúka, 35. sverð (þf.), 36. langá i, 41. lengdareining, 43. unglingsstúlka, 45. vindill, 47. bungu, 48. litu, 49. gæfa, 51. móti, 53. töframaður, 54. steinn, 56. verslun, 57. fjatlalækur, 58. stórborg, 60. gyðja, 62. efni i torf- veggi, 64. eldavél, 66. tvihljóði, 67. leðurreim. LAUSN Á SfÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Java, 3. nánös, 7. skip, 9. fjör, 11. strý, 13. flot, 15. tóni, 17. nýr, 19. Bryndis, 22. lás, 24. sag, 26. algáð, 27. öll, 28. hamur, 30. ilm, 31. ástin, 33. an, 34. fas, 36. ask, 37. te, 38. .pukur, 39. eldur, 40. bú, 42. nem, 44. SÍS, 45. Sn, 36. orgel, 48. ell, 50. staka, 52. Als, 53. greip, 55. óma, 56. fló, 57. ýlustrá, 59. ull, 61. pota, 63. ísar, 65. Kata, 67. amar, 68. Númi, 69. aftra, 70. gæra. Lóðrétt ráðning: 1. járn, 2. afl, 3. nötra, 4. ár, 5. ös, 6. stríð, 7. sýn, 8. pass, 10. Job, 12. rós, 13. Fram, 14. öngla, 16. illt, 18. ýsan, 20. yli, 21. dám, 23. álit, 25. Guðunes, 27. öskustó, 28. Hambo, 29. Rakel, 31. Ásdís, 32. nefna, 35. sum, 36. Als, 41. Ural, 43. Blesi, 35. skal, 47. glóp, 48. eru, 49. lit, 51. Amur, 53. giata, 54. príma, 56. firn, 57. ýta, 58. Ása, 60. lúta, 62. oki, 64. arg, 66. af, 67. ar. Frá frímerkjasýningunni í Bogasalnum. Fyrsta frímerkjasýnmgin hérlendis Síðastliðinn laugardag var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins fyrsta frí- merkjasýningin, sem haldin hefir ver- ið hér á landi. Ber hún nafnið „Frí- mex 1958“. Sýningu þessari er í fyrsta iagi ætlað að kynna fólki helstu frí- merkjasöfn, sem hér eru til, og í öðru lagi að vekja áhuga manna á fri- merkjasöfnun og gildi liennar. Alls eru frímcrki sýnd í 122 römm- um, sem er komið mjög smekklega fyrir i Bogasalnum, alls i fimm deild- um, þ. e. íslensk frímerki, Erlend frí- merki, Flugfrimerki, „Motive“-frí- merki og Umslög. Þá cr i forsal Þjóð- minjasafnsins sýning póststjórnarinn- ar á öllum íslenskum frímerkjum, sem út hafa komið Er það safn utan samkeppni frímerkjasýningarinnar. Sýningin verður opin að minnsta kosti í liálfan mánuð. í sambandi við hana er söludeild þar sem liægt er að fá keypt nýju hestafrímerkin á- límd á umslög með sérstimpli sýn- ingarinnar og fleira fæst þar einnig. Á kvöldin verða sýndar kvikmyndir og haldnir fræðslufyrirlestrar um frímerki og frimerkjasöfnun. Verðlaun hafa verið veitt á sýning- unni fyrir bestu söfnin í hverri deild. Fyrstu verðlaun i flokknum „íslensk frímerki" hlaut Brynjólfur Sveinsson, Ólafsfirði, en i safni hans eru nær öll istensk frimerki frá upphafi, öll ó- notuð. 2. verðlaun hlaut Karl Þor- steins. — Guðmundur Árnason hlaut fyrstu verðlaun fyrir erlend frímerki, en hann á safn norskra frímerkja frá upphafi og eru öll notuð. 2. verðlaun hlaut Guido Bernliöft og 3. verðlaun Karl Þorsteins. — Sigmundur Ágústs- son og Árni Jónsson eiga best söfn Aldarafmæli Þorsteins Erlingssonar Eitt ástsælasta ljóðskáld, sem uppi hefir verið með þjóðinni, Þorsteinn Erlingsson, átti aldarafmæli 27. sept. s.l. Þessa var minnst á ýmsan hátt. Afhjúpuð var brjóstmynd af skáldinu að Hliðarendakoti í Fljótslilið, þar sem Þorsteinn ólst upp í æsku. Nína Sæmundsson gerði myndina, en Rangæingafélagið í Reykjavík gekkst að öðru leyti fyrir undirbúningi þeirrar hátíðar. Bókmenntakynning var höfð á verkum Þorsteins og á afmælisdag- inn gaf ísafoldarprentsmiðja út heildarútgáfu af Ijóðum hans, sögurn og ritgerðum i þremur bindum. Sá Tómas Guðmundsson skáld um þá út- gáfu. í fyrsta bindinu er einnig rit- gerð eftir Sigurð Nordal um Þorstein, æviferil hans, lífsskoðanir og ljóða- gerð. „Þorsteinn Erlingsson vildi kveða fyrir alþjóð manna og seildist elcki til torveldra yrkisefna,“ segir Nordal. „Hann var ánægður með að vera „lærður lítt“ og „leita skammt til fanga“ i skáldskap sinum eins og hann kemst að orði um rimnastök- urnar. Þótt hann ýtti stundum nokk- uð hastarlega við morgunsvæfum mönnum, voru honum skáldlegar öfg- ar fjarri skapi. Hann vildi lýsa þeim veruleika, sem blasti við lionum, hvort sem það var fegurð jarðar, til- finningar hans sjálfs eða meinbugir tilveru, þjóðfélags og samtíðar, sem hverjum heilskyggnum manni áttu að flugfrimerkja og hlutu 1. og 2. verð- laun. — Sigurður Ágústsson og Ágúst Sigurðsson hlutu 1. verðlaun fyrir „Motive“-safn og sr. Jónas Gíslason í i Vik önnur verðlaun. Það er Félag frimerkjasafnara, sem að sýningu þessari stendur, og verð- ur ekki annað sagt en það fari vel af stað því það er rúmlega ársgam- alt. Formaður þess er Guido Bernhöft. Sýningarnefndina skipa þeir Jónas Hallgrímsson, formaður, Guðmundur Árnason og Leifur Kaldal. Fram- kvæmdastjóri er Þór Þorsteins. liggja i augum uppi, ef athygli væri vakin á þeim.“ Kona Þorsteins Erlingssonar, frú Guðrún, er enn á lífi svo og börn þeirra tvö, Svanhildur og Erlingur læknir. Þorsteinn var 56 ára, er hann lést 1914. OTTO JOHN FRJÁLS. Fyrrverandi yfirmaður vesturþýsku öiyggislþjónustunnar, dr. Otto John var dæmdur í fjögura ára betrunarhús árið 1956 fyrir landráð. Hann hvarf frá Vestur-Berlin 20. júlí 1954 og skaut uokkru síðar upp í Austur-Berlin, en í desember 1955 var hann allt í einu kominn til Vestur-Þýskalands aftur. Hann gaf þá skýringu, að vinur hans r.okkur, dr. Wohlgemuth hefði gefið sér svefnmeðöl og numið sig á burt, en hæstiréttur Vestur-Þýskalands neitaði að taka þann framburð gildan, eftir að hafa yfirheyrt 70 vitni En nú hefir dr. John verið náðaður.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.