Fálkinn - 06.02.1959, Side 14
14
FÁLKINN
Á YSTU NÖF. Framhald af bls. 3.
móti blási. Það var öfugt við aumingja
Sabinu, sem hafnaði alltaf í eldhús-
inu, þegar takmarkið var í seilings-
fjarlægð.
Börn Antrobus-hjónanna, Gladys
og Henry, leika Bryndís Pétursdóttir
og Baldvin Halldórsson. Henry er
gallagripur, sem á i stöðugum útistöð-
um við einn eða annan en konan er
rikasti þátturinn i eðli Gladysar.
Inga Þórðardóttir fer eftirminnilega
með lilutverk Spákerlingar, sem sér
fyrir hvað verða rnuni og velur
Antrobus-fjölskyhlunni lilutverk Nóa
i gerspilltum heimi.
Róbert Arnfinnsson er þulur en
birtist ekki á sviðinu nema lítillega
sem útvarpsstarfsmaður. Aðrir leik-
endur eru Hákon Waage (símsendill),
Bessi Bjarnason (læknir og Fred
Bailey), Klemenz Jónsson (prófessor
og hjólastólsekill), Jón Aðils (dómari
og faliinn frambjóðandi), Gestur Páls-
son (Hómer og lierra Tremayne),
Emilía Jónasdóttir, Arndís Björnsdótt-
ir og Anna Guðmundsdóttir (mennta-
gyðjur), Guðbjörg Þorbjarnardóttir
(Hester) og Kristbjörg Kjeld (Ivy).
Þá koma fram fornaldardýr eins og
mammút (Bjarni Steingrímsson og
Eyvindur Erlendsson) og dínósár
(Kristján Jónsson).
Leikstjórinn, Gunnar Eyjólfsson,
þarf einnig að ræða við áhorfendur,
sem er ekki nema von þar sem 7
leikararnir veikjast af matareitrun og
verður að gripa til fatageymslu-
kvenna, dyravarða o. s. frv. til að
fylla í skörðin. Það væri synd að
segja að ekki gerðist ýmislegt, sem
menn eiga ekki að venjast, í þessu
leilcriti.
Thor Vilhjálmsson þýddi leikinn,
en leiktjöld gerði Gunnar Bjarnason.
HUSSEIN. Framhald af bls. 5.
er einmana. Drottningin hans, Dina
hin fagra, er í Cairo, og margir halda
því fram að hún hafi selt sig Nasser.
Hussein hefir dáð Dinu síðan liann
sá hana í fyrsta skipti. Þá var hann
aðeins 14 ára. Hann vissi ekkert feg-
urra í veröldinni en Dinu.
Hún átti lieima hjá foreldrum sín-
um i Cairo þá. Faðir hennar hafði
verið emir i Midjas en flúið land.
Hussein kom til hans i kurteisisheim-
sókn með föður sínum. Þau Dina voru
skyld, og hann hneigði sig djúpt fyrir
henni er hann sá hana.
Það gerði hann ekki aðeins af
kurteisi heldur lika af aðdáun. Dina
var undurfögur. Hún var þá 21 árs,
eða sjö árum eldri en Hussein og var
farin að stunda nám i Cambridge.
Ári síðar kom Hussein sjálfur til
Englands til að ganga í skóla i
Ilarrow og Sandhurst. Vitanlega sá-
ust þau Dina oft, en hún lauk námi
löngu á undan honum og fór til
Egyptalands. Þar gerðist hún kennari
í enskum fræðum við háskólann i
Cairo. Hussein saknaði hennar er hún
var farin frá Englandi, og skildi
hvers vegna. — Þegar ég hefi lokið
námi fer ég heim og trúlofast henni,
sagði hann við sjálfan sig.
| i
OF UNGUR KONUNGUR.
Seytján ára gamall var hann kvadd-
ur heim frá Englandi til þess að verða
konungur i Jordan eftir föður sinn,
Tallal konung, sem varð allt í einu
brjálaður franuni fyrir spéspegli í
höllinni og fór að skjóta á afskræmda
spegilmyndina af drottningunni. Tall-
al er á geðveikrahæli i Istanbul siðan
og talinn ólæknandi.
Nú var Hussein orðinn konungur,
en liann hafði ekki gleymt Dinu. Hann
fór til Cairo undir dulnefni svo fljótt
sem hann komst höndunum undir.
Það var hæði ást og stjórnarfarsiegar
ástæður, sem réðu vali hans. Þau voru
bæði af liinni fornu Hasjimídaætt,
svo að það þótti trygging fyrir, ef þau
eignuðust rikiserfingja, að hann næði
viðurkenningu.
Brúðkaupið var haldið í april 1955
og i febrúar árið eftir eignaðist
drottningin dóttur, Aliu prinsessu.
Jordanbúar töldu það víst að hún
mundi eignast son að frumburði og
urðu vonbrigði í íándinu þegar prins-
cssan fæddist. Hussein var vonsvik-
inn sjálfur og lét öll hátíðahöld, sem
ráðgerð höfðu verið, falla niður. Sex
mánuðum síðar fór Dina til Cairo og
hefir ekki komið til Jordan siðan.
Lárétt skýring:
1. álag, 5. tíðar, 10. fiskur, 11. fugl,
13. fangamark, 14. óþverri, 16. likams-
hluti, 17. fangamark, 19. rödd, 21.
geymsla, 22. í fjósi, 23. bikar, 26. lepja,
27. forsetning, 28. fjórðungur, 30.
verkur, 31. stygg, 32. slæpast, 33. upp-
hafssl., 34. ólíkir, 36. hestur, 38. liveng-
inn, 41. kraftur, 43. ausur, 45. á and-
liti, 47. pár, 48. tórir, 49. hóti, 50.
livíldist, 53. atviksorð, 54. fangamark,
55. kvenheiti, 57. heiinskingja, 60.
fangamark, 61. ending, 6ý. liðugir, 61.
hótar, 66. skegg.
Lóðrétt skýring:
1. samhljóðar, 2. kaupfélag, 3. saurg-
ar, 4. efni, 6. féflétta, 7. hjara, 8. skap-
raun, 9. upphafsst., 10. mylsna, 12.
fugl, lý. fjötra, 11. fuglinn, 16. hús-
dýrs, 18. versna, ýO. tala, 21. brytja,
23. fallvaltur, 24. fangamark, 25. böggl-
ar, 28. prettvísi (ef.), 29. veiðarfæri,
35. fiska, 36. viðbit, 37. skjögra, 38.
klunnalega, 39. frjóstöngull, 40. gjöful,
42. upphefð, 44. fangamark, 46. rað-
tala, 51. fall, 52. mánuður, 55. þrír
Sumarið eftir var gert út um hjóna-
skilnaðinn. Prinsessan varð eftir í
Amman og Dina hefir aðeins einu
sinni fengið að sjá liana. Það var í
fyrrasumar, hjá ættingjum hennar í
Istanbul. Dina flaug þangað er hún
frétti að barnið væri statt þar, hjá
móður Husseins.
Nú segir sagan að Hussein ætli að
giftast aftur, og i þetta sinn Ferial
prinsessu, nítján ára dóttur Farúks
fyrrv. Egyptakonungs. Hún á lieima
í Sviss ásamt tveimur systrum sínum
og bróður, og Farúk kemur þangað
stundum og heimsækir þau. Hussein
hefir oft séð Ferial. Og Zeine drottn-
ing, móðir Husseins þekkir hana og
kvað vera áfram um ráðahaginn.
Zeine drottning kvað vera talsvert
álirifamikil um það sem gerist í Jor-
dan, ekki síst við hirðina þar. Og hún
áfellist Dinu og segir að hún hafi gert
Hussein lineysu með þvi að ala hon-
um dóttur!
Nú er eftir að vita livort Ilussein
eignast syni ef liann giftist aftur. Ekki
veitir af að fjölga karllegg konungs-
ættarinnar, því að mjög saxast á hann.
í blóðsúthellingunum í Bagdad í haust
var ekki aðeins Feisal frændi Huss-
eins drepinn heldur líka annar
frændi hans, Abdul Illah krónprins
og kona hans og tvö börn. Og Hka var
Nafissa amma konungsins drepin.
Nasser hlifði Farúk betur á sinni tíð
en þessu fólki.
— Þér stafið mcð yðar lagi og ég
með mínu, og það er það, sem við köll-
um lýðræði.
eins, 56. gruna, 58. kvikmyndafél., 59.
landshluti, 62. fangamark, 64. tveir
eins.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt ráðning:
1. eggja, 5. oddar, 10. glóra, 11. úrill,
13. BA, 14. lögg, 16. krás, 17. OS, 19.
LLL, 21. stk., 22. ísak, 23. Leifs, 26.
maur, 27. tau, 28. kyndlar, 30. kró,
31. garmi, 32. snapa, 33. ÖS, 34. NN,
30. lokka, 38. hagur, 41. frú, 43. tusk-
ast, 45. öfl, 47. nóra, 48. rautt, 49.
olli, 50. ama, 53. tað, 54. RU, 55. tönn,
57. rola, 60. SA, 61. reipi, 63. kista,
65. lapti, 66. farið.
Lóðrétt ráðning:
1. EL, 2. gól, 3. grön, 4. jag, 6. dúr,
7. dráp, 8. Ais, 9. RL, 10. galsa, 12.
lotur, 13. blítt, 15. greni, 16. kufls, 18.
skróp, 20. laug, 21. saka, 23. lymskur,
24. ID, 25. sannast, 28. krökt, 29. rangt,
35. ofnar, 36. lúra, 37. asann, 38. hatur,
39. rölt, 40. kliða, 42. rómur, 44. IvU,
46. flasa, 51. löpp, 52. ýlir, 55. tia, 56.
nit, 58. oka, 59. ASI, 62. EL, 64. TD.
— Þetta hlýtur að vera einn af þess-
um svokölluðu flugfiskum.
Rétta sjónarmiðið.
— Við erum sammála um kjarna
málsins, en hver ætti að borga her-
kostnaðinn, ef allir væru í hernum?