Fálkinn


Fálkinn - 13.03.1959, Blaðsíða 15

Fálkinn - 13.03.1959, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 HAMA-VAM! IMdr eru léttbyggðar dieselvélar, viðurkenndar fyrir gangöryggi og sparneytni. Kynnið yður kosti SCANIA-VABIS bátavéla áður en þér festið kaup annars staðar. ÍSARN H.F. Tjarnargötu lfi — Reykjavik — Simi 17270 \- ' ' ■ Útvegum gegn nauðsynleg- um leyfum hina góðkunnu SACHS MÓTORA fyrir dælur, færibönd, sláttuvélar, mjalta- vélar, rafala o. fl o. fl. SACHS MÓTORAR fást með tvíhólfa geymi fyrir eldsneyti svo setja má í gang með bensíni og stilla síðan yfir á steinolíu svo eldsneytiskostn- aður er sára lítill. — JÓH. ÓLAFSSON & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavík. í New Ýork-tímaritinu „The Scient- ist“ stóð nýlega: „Darwins-félagið hélt aðalfund sinn í gær. AS loknum fund- inum varð samkomulag um að fara i frændaheimsókn, og hélt allur söfn- urinn til apabúranna i dýragarð- inum.“ Yfirvöldin i Suður-Kóreu hafa hneykslast á löngu kossunum í ame- risku kvikmyndunum. Hefir kvik- myndaeftirlitið þar mælt svo fyrir, að enginn koss megi vera lengri en tíu sekúndur. Allen Howell amerískur bankaeig- andi hélt fyrir skönnnu veislu i New York. A borðum var alls konar lost- æti, sem sótt hafði verið í flugvélum víðs vegar að úr veröldinni. Vcislan kostaði 350 dollara á mann. Adenauer kansari var spurðlir um hvers vegna hann hefði — i kosn- ingaræðu í Diisseldorf haldið fram þveröfugri skoðun við þá, sem hann hafði haldið fram nokkrum mánuðum áður. „Það er varla hægt að áfellast mig fyrir að ég vitkast með hverri viku,“ sagði Adenauer og brosti. Slátrari í Rotterdam lenti i greip- um lögreglunnar fyrir að standa úti á götti og veifa kjötöxinni sinni yfir höfði sér. Á lögreglustöðinni gaf hann þessa skýringu: „Má ég ekki veifa til konunnar minnar þegar lnin er að fara í sumarfríið?“ SOKKAR PYRIR BORN OG F U LLORO NA í ©ÚMMÍSTÍGVÉL í SKÍ<DA$KÓ0G $IM INNISKÓR \S/QR F RAMLEIÐSLA

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.