Fálkinn


Fálkinn - 10.04.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 10.04.1959, Blaðsíða 10
10 F Á L KI N N 1 I I BftNCSI KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 138. —i Jæja, nú ætlar hann að — Það voru . . . pú-pú ... — Æ, hvað er að sjá þig, Mog- gana af stað aftur. — Heyrðu, engir mausangúsar þarna. En ens litli. Við verðum að þvo þér. prófessor, þú ert búinn að rann- skelfing ósar þessi reykháfur. Það er ógerningur að liafa þig saka reykháfinn! svona og láta þig skíta allt út — Ekki nema annan, Klump- hjá okkur. ur minn — aðeins annan. — Jæja, nú ferðu að lagast. Ég get því miður ekki undið þig, svo að þú verður að hanga til þerris nokkra klukkutíma. — Sæll vertu, Díll minn, og vertu velkom- — Jæja, farðu nú á stúfana, Mogens minn. — Haltu áfram, Ivlumpur — það er svo inn. — Heyrðu, Klumpur, hvað er það sem Við skulum vona að þér takist að finna maus- dæmalaust gott að láta klóra sér á bakinu. hangir þarna — er það letidýr? — Nei, þvi angúsana. Góða ferð! Annars var ég búinn oð lofa konunni minni er nú ver. Þetta er bara prófessor. að flýta mér heim með ykkur. — Jæja, þá er nú komið að henni —Hún var heldur ekki mausangúsi, en Díls- — Hún kelli mín liefir borið ýmislegt gott Króku gömlu, að skoða hana í stækk- fjölskyldan er stór, svo að ég verð að halda á borð. Ég ætla að skreppa og vekja og sækja unarglerinu. Prófessorinn er vandvirk- rannsókninni áfrám. Verið þið blessaðir á hann Skegg, við getum ekki án lians verið. ur og hún er liæg. meðan, vinir mínir. . , * jSÍtrítlur * — Sagði ég þctta ekki alltaf: Þú getur valdið umferðaslysum með svona stórgripum. — Mér er sagt að maðurinn þinn sé hættur að koma á drykkjustof- urnar. Það skal slerkan vilja til að gera það. — Já, ég hefi alltaf verið vilja- sterk. Gamall róni hafði vcrið hrámsaður í Hafnarstræti fy'rir ofurölvun, og varðstjórinn spyr: — Getið þér lesið og skrifað? —- Ég kann að skrifa en ekki lesa, svaraði róninn. — Skrifið þér þá nafnið yðar, segir varðstjórinn. Róninn fékk blýant og páraði ein- liverja „stafi“ á blað. — Þetta getur enginn lesið. Hvað liafið þér skrifað þarna? spurði varð- stjórinn. — Það veit ég ckki. Ég sagði ykk- ur að ég kynni ekki að lesa. Nýbakaður blaðamaður kemur á ritstjórnina. Hann hafði verið sendur lil að skrifa viðtal við einn sextúgán. Ritstjórinn: — Jæja, hvað sagði hann þá. — Ekki eitt orð. — Gott. Skrifið þér einn dálk um hann. —- Hvað heldurðu að fari bcst við fjólubláa kjólinn minn? — Litblindur herra. — Alma, hefirðu ekki séð annan sokkinn minn?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.