Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1960, Blaðsíða 3

Fálkinn - 30.11.1960, Blaðsíða 3
Nýfii bæknrnar RITSAFN THEODÓRU THORODDSEN. Sigurður Nórdal gaf út. Verð ób. kr. 180,00, í bandi kr. 225,00. ÆVISAGA SIGURÐAR SIGURÐSSONAR, búnaðarmálastjóra, eftir Jónas Þorbergsson. — Verð ób. kr. 180,00, í bandi kr. 225,00. LJÓÐASAFN JAKOBS JÓH. SMÁRA I—II. Verð ób. kr. 190,00, i bandi kr. 280,00. SENDIBREF FRÁ SANDSTRÖND, skáldsaga eftir Stefán Jónsson. Verð í bandi kr. 145,00. HREINDÝR Á ÍSLANDI, eftir Ólaf Þorvaldsson, Iræði- mann. — Verð í bandi kr. 145,00. MANNLEG NÁTTÚRA, úrval sagna eftir Guðm. Gísla- son Hagalín. ■—- Verð í bandi kr. 145,00. HÓMERS-ÞÝÐINGAR SVEIN- BJARNAR EGILSSONAR, eftir Finnboga Guðmundsson. — Verð ób. kr. 180,00, i bandi kr. 225,00. Bókantgáfa Meimingarsjóðs ÞÝZKALAND, AUSTURRlKI OG SVISS. eftir Einar Ásmundsson, hæsta- réttarlögmann. — Verð í bandi kr. 110,00. ISLENZKUR JARÐVEGUR, eftir dr. Björn Jóhannesson. — Verð óbundin kr. 95,00, i bandi kr. 140,00. ÆVINTÝRALEITIR, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. — Verð ób. kr. 42,00, í bandi kr. 58,00. UPPRUNI ISLENDINGA, ritgerðarsafn eftir Barða Guð- mundsson. — Verð ób. kr. 135,00, í bandi kr. 185,00. SÓLARHRINGUR, skáldsaga eftir Stefán Júlíusson. — Verð í bandi kr. 110,00. SMÁBÆKUR MENNINGAR- SJÓÐS: 1. Samdrykkjan, verð i bandi kr. 85,00. 2. Trumban og lútan, verð í bandi kr. 75,00. 3. Skiptar skoðanir, verð í bandi kr. 85,00. 4. Hamskiptin, verð í bandi kr. 75,00. 5. Sólarsýn, verð í bandi kr. 75,00. ISLENZK TUNGA. II. árgangur. Timarit um íslenzkt mál. ■— Verð kr. 110,00. I. árgangur er ennþá fáanlegur, upplag mjög takmarkað. Vikublað. Útgefandi: Vikublaöi'ö Fálk- . inn h.f. Ritstjóri: Gyl.fi Gröndal. Franv kvæmdastjóri: Jón A. Guðmundsson: ' Ritstjórn, afgreiðsla og auglýsingar: Vesturgötu 3, Reykjavik. Sími: 12210?!' Myndamót: Myndamót h.f. Prentun'X Félagsprentsmiðjan h.f. FÖRSlÐAN: Forsíða þessa blaðs er af ungri stúlku, Áslaugu Harðardóttur, og hún er með hvíta skinnhúfu með brúnu bandi, en slíkar húfur eru nú mjög í tízku. Iiúfan er frá Markaðnum og það er nánar sagt frá vetrartizkunni þar á bls. 8 og 9. — (Ljósm. Oddur Ölafsson). GREINAR: Bls. Vetrartízkan i Markaðnum..... 8 Ferðazt á fingrinum eftir Svein Sæmundsson.................. 12 Tvær litlar manneskjur í stórum heimi ........................ 19 ÍSLENZK FRÁSÖGN: Sakamaður strýkur og næst, þriðji hluti frásagnar Jóns Helgasonar um tllfármálin............... 14 SMÁSÖGUR: Furstaynjan, saga frá Indlandi eft- ir T. H. White .............. 10 Ástarbréf sem sönnunargagn eftir K. Stewart................... 24 Einum staf ofaukið ............ 26 FRAMHALDSSÖGUR: Bróðurleitin eftir J. Ames... 16 Stjörnubrap eftir Patricia Fenwiclc 20 GETRAUNIR: Þriðji hluti verðlaunagetraunar Fálkans. Verðlaunin eru sjóferð til Miðjarðarhafsms ........... 27 Verðlaunakrossgáta............... 21 ÞÆTTIR: Pipar og salt....................8&9 Kvenþj óðin...................... 22 Hvað gerist i næstu viku?...... 16 Skrítlusíðan .................... 35 Glens ........................... 18

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.