Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1960, Blaðsíða 7

Fálkinn - 30.11.1960, Blaðsíða 7
er bráðsnjöll bók um flugævintýri Benna og félaga. — Benni er nafn, sem allir ís- lenzkir drengir þekkja. — Benni í Indó- Kína er óskabók allra drengja. KONUNGUR GEIMSINS er önnur bókin í bókaflokknum um geim- ferðaævintýri Rex Clintons. — Tilvalin gjöf fyrir unglinga sem unna nýjum og spennandi ævintýrum. SHIRLEY VERÐUR FLUGFREYJA segir frá hinu ævintýraríka starfi, sem flestar stúlkur þrá, Shirley verður flug- freyja er vafalaust bókin, sem allar stúlk- ur óska sér. Nýjar Loga bækur BENNfl í INDÓ-KÍNA FÁLKINN 7

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.