Fálkinn - 04.10.1961, Page 5
Otnílefft en óatt
Hinn keisaralegi áttaviti.
Fyrsti áttaviti í veröldinni
var notaður í Kína fyrir
meira en 1700 árum. Þetta var
Nikulás I. keisari í Rúss-
landi (1825—1855) neyddi ný.
liða í hernum til þess að ganga
gæsagang með fullt vatnsglas
á höfðinu. Ef hermaður missti
niður einn dropa af vatninu,
var hann nauðbeygður til að
þjóna eitt ár í viðbót við her-
skyldutíma sinn.
★
Töframáttur talnanna.
Talan þrír býr yfir sér-
stöku seiðmagni. Þannig er
það, að kirkja heilagrar
þrenningar í Waldsassen í
Bavaríu hefur 3 turna og
turnspírur á hverjum turni
og á hverri turnspíru eru 3 op
og 3 litlir gluggar. Á kirkju-
nni eru 3 litlir og 3 stórir
krossar og 3 hvolfþök. 3 loftop
á hverju þaki. Auk þess eru 3
gluggar í hverjum hluta
byggingarinnar sem er kross-
kirkja og 3 dyr í hverjum
hluta. Að innan eru 3 öltöru
með 3 kertum, 3 stigar,
þrennar dyr 3 miklar ljósa-
krónur 3 bogagöng og 3 mikl-
ar loftsúlur. Fyrir utan þetta
prýða kirkjuna 3 líkneski af
Maríu guðsmóður. Bygginga-
meistarinn var þriðji fjöl-
skyldumeðlimurinn, sem
Rithöfundurinn Mark Twain ferðaSist eitt sinn
meS járnbrautarlest og sökhti sér niður í bók á
leiðinni. í klefa með honum var virðulegur prest-
ur ásamt konu sinni og dóttur. Prestur hafði mik-
inn hug á að hefja samrœður við hinn fræga rit-
höfund og gerði hverja tilraunina á fœtur annarri
í þá átt.
— Það er fallegt landslagið, finnst yður ekki?
sagði hann.
Mark Twain svaraði ekki.
— Þér virðist vera að lesa mjög skemmtilega
bófc, reyndi prestur enn, en án árangurs. Eftir
nokkurn tíma gerði hann enn nýja tilraun:
— Það mætti vist ekki bjóða yður vindil?
■—- Nei, takk, ég reyki ekki.
— En hvað þér eruð reglusamur maður. Mœtti
þó ekki bjóða yður dálítið viský?
— Nei, takk, ég kæri mig ekkert um vín.
— Nei, þér eruð alveg aðdáunarverð persóna!
Þér eruð alveg einstaklega heilbrigð manneskja.
Mœtti ég hafa þá ánœgju að kynna fyrir yður
konu mína og dóttur?
— Nei, takk, sagði Mark Twain hugsandi. —
Ég kœri mig ekki um kvenfölk heldur . . .
lítil stálfígúra, sem stóð á
hreyfanlegum grunni, sem
gerður var úr segulmögnuðu
járni og þannig útbúið að fí-
gúran benti alltaf í suður.
Fígúra þessi var ætíð borin í
fararbroddi, þegar hans keis-
aralega hátign, brá sér í reisu
um ríki sitt.
★
eóóan utku
ílt
Árið 1923 var háð mjög
spennandi keppni í hnefaleik-
um í New York. Jack Demps-
ey og argentínski hnefaleikar-
inn Louis Firpo kepptu um
heimsmeistaratitilinn í þunga-
vigt. Hafði Firpo skorað á
Demsey. Demsey sló Firpo
sex sinnum í einni og sömu
lotu, en í eitt skipti kom Firpo
á Demsey hægri handarhöggi
svo miklu, að hann kastaðist
út fyrir kaðlana. í annari lotu
var Firpo gjörsamlega yfir-
bugaður og tapaði hann þess-
ari keppni. Um 90 þúsund á-
horfendur sóttu þennan kapp-
leik og gaf leikurinn ca. 1,2
milljónir dala í aðra hönd. -—
Firpo tók þátt í 36 einvígum
í hnefaleik meðan hann stund-
aði íþróttina, þar af vann hann
35, hið eina, sem hann tapaði,
var á móti Dempsey.
kvæði sjóður inni enn
endist, þjóðir hlýði.
Að þessu sinni birtum við
hér nokkrar gamlar og fal-
legar hringhendur og er sú
fyrsta eftir Sigurð Breiðfjörð:
Okkur þætti mjög gaman að
því, ef hagyrðingar, sem enn
eru við lýði, vildu sýna okkur
það í verki, að þeir væru
snjallari en hinir gömlu
meistarar í list Braga.
hafði lært arkitektúr. Verkið
tók 33 mánuði og 33 daga og
kostaði 33,333 flórínur og 33
krúsa, sem var minnsti hluti
myntarinnar.
★
Og svo er það nýjasta
skotasagan:
Fyrir skömu var spurninga
þáttur í skozka sjónvarpinu
og voru verðlaunin 500 pund.
Það var auðvitað mjög vel
gefinn og glæsilegur skoti,
sem vann verðlaunin og þul-
urinn rétti þau honum með
mörgum hamingjuóskum um
leið og hann spurði: „Og hvað
ætlið þér svo að gera með allt
þetta fé?”
„Telja það”, svaraði skotinn
á nokkurs hiks.
★
Sólin vöngum hlúir hlý,
hrindir löngum dvala,
hlíðum löngum einatt í
ymur söngur smala.
Samt munu elztu hring-
hendurnar vera mikið eldri,
en hinar vinsælu vísur Breið-
fjörðs. Við grófum upp tvær
mjög gamlar og skemmti-
legar, er sú fyrri eftir Stefán
Ólafsson, en sú seinni eftir
sr. Eirík Ketilsson. En þeir
voru uppi um miðja
sautjándu öld.
Minn er óður ekki skýr
eða góður fundinn
þeygi fróður, rauna rýr,
reiknast móður, bundinn.
Gæði, hróður svinni senn,
sendist bróður þýði,
DDNNÍ
Nýlega fann ég í
ruslakörfunni svo-
hljóðandi minnisblað
eftir húsbónda minn:
Það sem ég þarf að
gera í dag: 1. skipu-
leggja, 2. hringja í kon
una, 3. endurskipu-
leggja!
QG HEYRT