Fálkinn


Fálkinn - 04.10.1961, Page 20

Fálkinn - 04.10.1961, Page 20
VER6LAUNAGETRAUN Hér birtist fyrsti híuti nýrrar og glæsilegrar verðlaunagetraunar sem verður í sex blöðum. Hverju sinni eru birtar tvær myndir, sem í fljótu bragði sýnast eins, en á NEÐRI MYNDINA VANTAR FIMM HLUTI. Skrifið j>á á meðfylgjandi seðil og geymið seðlana unz keppninni lýkur. Verðlaunin eru glæsileg Practika IV myndavél að verðmæti 5000 krénur. MEÐ HAUSTINU tekur ró að færast yfir líf manna eftir ferðalög og annan þeysing sumarsins. Og þá er sá tími genginn í garð, sem menn gefa sér meiri tíma til dægradvala og annars dundurs. FÁLKINN hleypir nú af stokkunum nýrri getraun og að þessu sinni er hún glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Tilhögun keppninnar verður að þessu sinni sú, að í sex blöðum í röð eru birtar hverju sinni tvær myndir. Mynd- irnar virðast í fljótu bragði nákvæmlega eins, en þegar betur er að gáð, kemur í ljós, að ljósmyndarinn hefur sér til gamans tekið út af annarri FIMM HLUTI. — Verkefnið. sem lesendur eiga að leysa af hendi, er að finna þessa fimm hluti og skrifa þá upp á meðfylgjandi seðil. Seðilinn á hver þátttakandi að geyma unz aliir sex hlutar getraunarinnar hafa birzt. þá á hann að senda alla seðlana í lokuðu umslagi til FÁLKANS, pósthólfi 1411 og auðkenna umslagið með: GETRAUN. Verðlaunin eru spáný og glæsileg Practika IV mynda- vél frá Hans Petersen, Bankastræti 3. Verðmæti mynda- vélarinnar er um 5000.00 krónur, svo að hér er vissu- lega til einhvers að vinna. Á NEÐRI MYNDINA VANTAR: 1. Z. 3. 4. 5. NAFN □□ HEIMILI SENDANDA: FÁLKINN 20

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.