Fálkinn


Fálkinn - 04.10.1961, Side 27

Fálkinn - 04.10.1961, Side 27
Voroni Eagði Irá sér heyrnartæk- fð og spratt upp af stólnum. Hann fiýtti sér að þifinu og ték mynd af nagla. Hann setti hana á stól, svo ai hiín snéri á| höfði. Að svo| biínu greip hannj símtófið aftur. j Svitinn bogaði af enninu á honum. I minni. Þér munið skilmálana — 5000 sterlingspund út í hönd, og ég afhendi á móti teikningar mínar og eitt ein- tak af símsjánni. — Ég vil eindregið ráða yð- ur frá að semja við Castella- bræður, greip Voroni fram í. — Á hinn bóginn er verðið, sem þér setjið upp svo hátt, að það nær ekki nokkurri hreinustu átt. Enda þótt ég verði að játa. að mér lízt á uppgötvnu yðar, sé ég mér ekki fært að bjóða yður nema 1000, og það meira að segja með þeim skilmálum, að mér líki hvernig tækið reynist. Lengra get ég ekki farið, því að maður veit aldrei hvort fólk vill kaupa tæki, sem er svona mikil nýjung. Það verður að mynda hlutafélag um fram- kvæmdina, og það eitt kostar mikið fé. Svo verður að reisa verksmiðju og verja óhemju miklu fé til auglýsinga. Nei, þetta getur orðið óviðráðan- legt. — Eins og þér viljið, herra Voroni, svaraði de Palos ró- lega. — En þá er bezt að slíta þessu samtali, því að ég hef í mörgu að snúast. — Nei, bíðið þér við, greip Voroni fram í. — Lofið mér fyrst að sjá áhaldið yðar og sannfærast um að það efni það sem það lofar. Komið þér með það í dag. Hver veit nema ég hækki mið upp í 1500 pund. — Verðið er 5000 pund, sagði de Palois. — Ég kem til yðar klukkan tvö, stundvís- lega. Verið þér sælir á meðan. Voroni blótaði hressilega um leið og hann lagði tóilð á. Þessi de Palos hafði þann leiða vana að segja meiningu sína og slíta svo sambandinu áður en unnt væri að svara honum frekar. En allur var varinn góður og Voroni fór nú í bankann og kom aftur með álitlegan bunka af seðlum. sem hann læsti í járnskápnum sínum. Stundarfjórðungi fyrir tvö sat hann að venju ábúðarmik- ill við maghoniskrifborðið og þrettán mínútum síðar drap skrifarinn á dyr og tilkynnti að Tony de Palos væri kominn. Voroni tók strax eftir, að gesturinn var með svartan kassa undir öðrum handleggn- um og brúna skj.alatösku und- ir hinum. Þegar þeir höfðu tekizt í hendur tók de Palos þykkan böggul með teikning- um og ljósprentunum upp úr tösku sinni og lagði á borðið fyrir framan Voroni. Þær voru afar flóknar og margbrotnar, en Voroni skoð- aði þær hverja á fætur ann- arri með miklum alvörusvip og lét sem hann skildi hvað í þeim fælist. í rauninni sá hann ekki annað en útvarps- lampa og mótstöður, allt tengt saman með heilli garnaflækju af leiðslum. De Palos benti og útskýrði og notaði tækniheiti, sem Vor. oni hafði aldrei heyrt nefnd. Þegar hann hafði lokið út- skýringum sínum sagði hann: Þetta var nú hin fræðilega hlið símsjárinnar minnar. En nú langar mig til að sýna yð- ur hvernig hún er í fram- kvæmd. — Gerið svo vel, sagði Vor- oni. Hugvitsmaðurinn setti svarta, kassann á skrifborðið og rakti ; úr tveimur koparþráðum, sem i voru fastir við kassann. Hann | tók símleiðsluna, tók hnífinn j sinn og skóf einangrunina aí ! vírnum. Svo setti hann leiðsi- j urnar saman með litium j klemmum. — Þetta er ósköp einfalt, j sagði hann, — en í framtíðinni ; verður enginn simi smíðaður ; án tengils fyrir símsjá. Það j er augljóst. Á þeirri hlið svarta kassans, ' sem að Voroni veit, var lítil ' skífa úr móðugleri. De Palos j sneri takka og þá kviknaði i dauft ljós innan í kassanum ; bak við glerið og það fór að : suða í tækinu. — Má ég nú hringja og svo j skuluð þér sjá, sagði de Palos. i Þeir heyrðu venjulega ; merkið í símanum og andar- j taki síðar heyrðist smellur um ; leið og tólið var tekið af hin- j um megin. Kvenrödd svaraði: j — Halló. En um lejð og röddip heyrð- i ist varð glerskífan á svarta j kassanum lifandi og augu Vor. I Frh. á bls. 34. 1 FÁLKINN 27

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.