Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1964, Blaðsíða 7

Fálkinn - 06.07.1964, Blaðsíða 7
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. í gœrkvöldi var tala ör- uggra tilfeHa komin upp í 32, en 49 sjúklingar voru undir eftirliti. Vitaff varff um , 14 ný tiifclli í gær, en þau voru 34 á fimmtudag og 30 á miðvikudag. Þcssi þróun mála hefur vakiff bjartsýn- | ina, Alþýðublaðið 7. júní. Teikniskyrpa 14 teiknimyndir Sýnd kl. 3 Morgunblaðið 31. maí. Send.: Gissur Guðmundsson. : Hrafnkelsstöðum. Þá var leikritið „Oliver Twist", og var að þesxn ainni gengið frá einni af aðal- söguhetjunum dauðri. Þó munu enn nægilega margir uppistand- andi til að leiða leikritið tU lykta. Morgunblaðið 5. júní. Send.: Trausti Valsson. —v— Ung frú af Suðurnesjum gat aldrei látið stúlkurnar tolla hjá sér. Ein þeirra var að fara úr vistinni þegar frú- in var komin á steypirinn, og um leið og hún tók pjönk- urnar sínar sagði hún við frúna: — Ég vona að þér hafið ánægju af drengnum, sem þér eignist. — Hvers vegna haldið þér að það verði drengur? spurði frúin hissa. — Það er auðvitað mál, sagði stúlkan, — því stúlkan hefði aldrei tollað hjá yður í níu mánuði. Predikarinn og púkinn Hóf er bezt í hverj- um hlut. Hófinu líka, lasm! Húspnnur óskast 2 til 3 herb. íbúö eða litið einbýlishús hálfupp- steypt, eða tilbúið undir tréverk, óskast til kaups. Upplýsingar í símá 4-12-63. Tíminn 4. apríl. Send.: B. V. Bílaeigendur athugið Ef orkan minnkar, en eyðslan eykst, eru óþekkti: ventlar númer eitt. Okkar sérfag eru ventlaslípingar. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Tíminn 13. júní. £ ■ U H'O Lfl£ / öKfíLV U P\_ • RR F! •mRT 'ÍU. flð T- / N K fl ft’ Kö pKr/ft • ■ J • EV RL • 5 KOP / ft S ’ /n / 5'RL / P ro pftve / Fft V • V 0 P 1 £ F ft P • mftLL /V V ftl< U P F ft ft 1 V • MflS / • Pft/np \LÆT U P • OT £ • H ft'l Ð HE ST ft / m'fl ■ T • * ey mft £> K ð 5 5U B 5 TÝft/ t/ • K/£ PU TUCrUft œ CrftT • CtEÖT • SftK / P • • • // • • UF 5 / PO TT U P • KE P / L 5 K ft 0 P ■ / /S ftý-P ■ Kft L / £/ L 'fl ft- 5 J fl LF U ft ■ Þ U ft FT / ft • • 5T'0 Lfl • S / ft'ö P • ftft ■ rr, sr flpr ftO / ■ 5'ft/nuft ■ ft'o £ • erfl ■ /? • 5 'ft • V 'FL • T / F U 5 K '/ • T • ÚT SV EL LEftft / rt • U /JD / S T • TÆR Z/ • ft'/ /Zft) r ■ ft/ T ft P • 'fl ' æumsj'o * Lausn á krossgátu í 18. tbl. Verðlaunin hlýtur: Trausti Valsson Skálagerði 17 Reykja- vík. • • Ct • £ ■ N •BÚNT•R • RftUNfíl? 50NRftFT K OT • • S U • ftP ft K Z £ S 5 U P L Ö M&. ■’ftöF/LftSTO SftftB-piKUM- 5 5 ft ftB ■ KRULL ftÐVBHVT ftP ■ U m s K E P / /? ■ L J £ /r$ r £■ ■ l?ft - 5 / 0 V ■ KJ ö PD ft <? £ LftÐft ■ /?U - (r P'O F K / T ftft ■ PUÐ ft • 5 T /?'/ Ð /YU- ■ • / V Kftpfts/ • fi ■ rft u./?vll a ■ ft o /?S S.To FU ■ /?p ■ PftU r< FJ ftLL’ftP ■ • <SPJP Fft'flL • /nj 0/<j/nftr ■ T\ FU L L !/?£•■ 5 J rn'fl v'/ S ft PPL L ft ft ft/VCtG ' PO-p/fU T ftj • fl ■ K//P 'Ó <? P • Tft um flKTflU/rtft ■ /n<r ■ 'ASr/ P/ /? ftUGft • L / .JV / /Y ft V RL SFPPLJ'OGftP - U • J'Ku SNEUnmft />£T T ft 'ft p / v Lausn á krossgátu í 21. tbl. Verðlaunin hlýtur: Eiríkur Guðnason Suðurgötu 35 Kefla- vík. fírt?HYU>\ ‘ii 4* Send.: Svanberg Laxdal. OUMMI Hvað eiga þeir við í Flóanum, þegar þeir segja manni að fara norður og niður? Þaíli, scm óróaði blaffiff var $ú staflroytí'i a« Mólfaldur stúltcunn- ar 4 myndinni haffli dreglzt nPP nokkuð og pilturlnn hvlldl hond slna á lseri stúlkunnar en etas og eitt svöldblaffanna orflafli þas eftir á .vel að merkja, höridin hvfldi utan la>rs“ Tíminn 4. apríl. Send.: B. V. Og svo var það maðurinn, sem hafði gleypt úr sér gler- augað og hljóp til læknisins. Læknirinn kíkti ofan í mag- ann á honum og sagði svo: — Marga magana hef ég kíkt ofan í um dagana, en þetta er fyrsti maginn, sem hefur horfst í augu við mig. — Þú ert hræðilegur, Anton. Og fyrir altarinu lof- aðir þú að elska mig, bæði í meðlæti og mótlæti. — Ég gat ekki farið að jagast út af því í kirkjunni, innan um alla gestina. Lítill drengur kom til New York með föður sínum, og fór í hraðlyftu upp í skýjakljúf. Um leið og þeir brunuðu framhjá 621. hæð segir drengurinn: — Vita englarnir að. við erum að koma til þeirra, pabbi? — Mér finnst þetta her- bergi nokkuð lítið, sagði maðurinn sem var að leita sér að herbergi til leigu. — Litið — þetta her- bergi sagði konan. — Ég get sagt yður það, að í þessu herbergi hafa mörg hundruð manns búið. — Hefurðu vitað aðra eins óheppni. Fyrst tapaði ég stór- fé í veðmáli, svo var bílnum mínum stolið og nú er konan mín orðin veik. Hvað segirðu um annað eins? — Ég kalla þetta vel sloppið. En hvað segirðu um mig. Ég keypti mér ný föt með tvennum buxum núna í vikunni, og í gær brenndi ég stórt gat á jakkann. Hér kemur ein skotasaga: Gamall piparsveinn í útjaðri Aberdeen kom í heimsókn til vinar síns og jafnaldra og varð hlessa, er hann sá stafla af eldivið í einu stofuhorninu. — Hvers konar bruðl er þetta eiginlega? Tímirðu virk lega að brenna öllu þessu góða og dýra timbri? — Nei, svo vitlaus er ég ekki, en einhvern veginn verðu, maður að halda á sér hita í kuldunum. — Og hvernig ferðu að því, úr því þú brennir það ekki? — Ég tek mig til, þegar mér er orðið kalt og ber alla hrúguna út og inn nokkrum sinnum, og held þannig á mér hita. 7 -— — Það var ekki svo vitlaust, — en slíturðu ekki skón- um þínum assgoti mikið á þessu? FALKINN 7

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.