Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1964, Blaðsíða 23

Fálkinn - 06.07.1964, Blaðsíða 23
Við fjargviSrumst oft yfir því, að ýmis þjónusta á al- mannafæri sé hér verri en víSa erlendis. ÞaS er satt. En ættum viS ekki oftar aS líta í eigin barm og aSgæta, hvort þar gæti ekki einmitt leynzt ástæSan fyrir þessu ástandi? Það er nefnilega svo, að það virðist nokkuð sama , upp á hvaða nýjungum er fitjað í þjónustu fyrir almenning á almannafæri, flestar eða allar verða þær fyrir barðmu á sálsjúkum skemmdarvörgum, sem svala fýsnum sínum á dauðum hlutum. Og hérna er einn af fyrirmyndarklefunum á vinnustað. Starfsstúlka í Sænska frystihúsinu hringir. Dæmi um þetta háttalag ei'u mýmörg og öllum kunn, allt frá því er sprengiefni var komið fyrir í hafmeyjar- styttunni í Reykjavíkurtjörn og eyðilagðir munir, sem börn- in léku sér að. Við skömmumst stundum yfir því, að almenningssalerni séu ekki fleiri í borginni en raun ber vitni um. Vissulega eru þau allt of fá. En vitið þið, hvernig umgengnin er á þeim salernum, sem ekki er stöðugt gætt? Einfaldlega þannig, að þau yrðu að vera lokuð að minnsta kosti hálfan tímann vegna viðgerða, og ritlistin, sem veggir þeirra eru skreyttir með, er á þann veg, að ekki er prenthæft. Eitt af því, sem við fárumst líka oft yfir, er það, hve AF MANNAVÖLDUM FÁLKINN 23

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.