Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1964, Blaðsíða 35

Fálkinn - 06.07.1964, Blaðsíða 35
Límið með naglalakki. Þegar við þurfum að líma heima og ekkert lim er við hendina, getur naglalakk komið sér vel. T. d. er það ágætt til “ að festa miða á glös, loka léleg- um umslögum . s. frv. Flaskan dettur ekki úr hendi okkar. Flöskur og glös eiga það oft til að renna úr hendi okkar ef í þeim er t. d. fljótandi sápa, hárþvottalögur eða fita. En góð vörn við því er að bregða teygju nokkrum sinnum um ílátið. Auk þess verður tak okk- ar miklu betra og við höfum meira vald á ílátinu. Það er alltaf * { gaman að breyta m hárgreiðslu, einkum þó á vorin og sumrin Hér fylgja myndir af nokkrum hárgreiðslum, öllum mjög einföld* um, jafnframt skýringamyndunum, sem sýna hvernig vefja á hárið upp. Þvoið hárið vikulega úr góðu hár- þvottaefni. Munið að halda hárgreiðu og hárbursta hreinum, annars er lítið gagn af hárþvottinum. Bezt er að leggja hárburstann nokkrar mínútur í volgt sulfosápu- vatn, greiða síðan gegnum burstann með greiðu, sem hreinsast um leið, skola hann síðan vel og slá hann hálfþurran í handklæði. Láta hann svo fullþorna á handklæði, hárin látin snúa niður. ★ FALKINN 35

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.