Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1964, Blaðsíða 31

Fálkinn - 24.08.1964, Blaðsíða 31
Mikift skal til mikils ... Framhald af bls. 29. sagði honum, að brytinn hefði gefið sér frí. En hann var feg- inn fyrir drengsins hönd, og bað hann að fylgja sér niður til að sækja peningana. Um leið og Stígur var horfinn, hófst brytinn handa, eftir að hafa lit- ið flóttalega í kringum sig. Hann læsti hurðinni, og skrúf- aði frá öllum krönum í eldhús- inu. Þvínæst greip hann stór- an stafla af diskum, og fleygði þeim beint út um kýraugað. Hann hafði séð fram á, að ef hann ætti að ná fundum kon- unnar yrði hann að grípa til einhverra róttækra ráðstafana, því að með réttu lagi gengi það aldrei Þess vegna hafði hann á- kveðið að kasta öllu draslinu í höfnina, og setja svo nýtt í skápana. Hann hafði sjálfur eftirlit með borðbúnaðinum, svo að það yrði hægur vandi fyrir hann að lagfæra skýrsl- urnar örlítið. 160 diskar flugu út um glugg- ann, og þar á eftir fylgdu ein 300 glös, ógrynni af fötum, könnum og bökkum, og loks hnífar, gafflar og skeiðar fyrir 4 sinnum 40 manns. Þegar hann var búinn að þessu, rak hann upp tryllings- legan æsingarhlátur, og í vím- unni, sem umlukti hann, sá Kæri Astro. Þar sem ég er mjög forvit- in um framtíð mína langar mig til að biðja þig um að leysa úr þessum spurningum mínum. Ég vinn nú við af- greiðslu sem stendur. Hvenær mun ég giftast og hvað mörg börn mun ég eignast og á ég eftir að ferðast eitthvað um í heiminum. Með kærri þökk fyrir væntanlegt svar. Vin- samlegast sleppið fæðingar- degi, mánuði, ári, stað og stund. Dódó. Svar til Dódó. Merki Bogamannsins á geisla fimmta húss veldur Jöngun eftir fjölbreytni í ásta- málunum og hvert slíkt ástar- ævintýri getur verið fullt ástríðuþunga og að því er virð- ist öruggt. Talsverð löngun er fyrir hendi til að breyta aftur um og sambandinu er slitið eða uppreisnarandinn gegn þvi að verða bundinn of snpmmn ’r:ð- ir til skilnaðar Stundum rirpíJ. þetta merki að man.ii maka af hann fyrir sér grannan, nakinn líkama stúlkunnar. — Ahh, þvílík nótt, þvilík nótt. Hann gekk frá í snatri, og flýtti sér svo til þess að skipta um föt. Meðan hann var að því, sveif stúlkan stöðugt fyrir hug- skotssjónum hans, og hann sá sjálfan sig í anda kyssa stinn brjóstin, og strjúka silkimjúk lærin. Æsingurinn var að síð- ustu orðinn svo mikill að hann hélzt ekki við lengur, en geyst- ist upp á þilfar, haldandi um buxnastrenginn með ægilegan girndarglampa í augunum. Hann hentist út á þilfarið, og hurðin skall á eftir honum með miklum dyn. Þar stoppaði hann og leit undrandi í kringum sig, því að við borðstokkinn stóðu flestir yfirmenn skipsins og horfðu niður á bryggjuna. Þeg- ar svo hurðin skall aftur litu þeir allir á hann, og hann gat ekki betur séð en bros væri í augum flestra. Skyldu þeir vita eitthvað? — Bah, hugsaði hann, þeir hafa komið út til þess að fá sér fríkst loft eftir drykkjuna. Hann skokkaði fram hjá þeim, eftir þilfarinu. Við land- ganginn stóðu þeir Stígur og skipstjórinn, báðir gleiðbros- andi. — Það var fallega gert af yð- ur að gefa drengnum frí, sagði skipstjórinn, en eruð þér þeg- ar búinn? öðrum þjóðstofni og sé þetta nægilega terkt þá leiðir það aftur til giftingar þrátt fyrir allan kynþáttamismun eða trú- arágreining. Slíkt samband verður i lang flestum tilfellum mikið sterkara heldur en sé stofnað til giftingar með maka af sömu þjóð og sama kyn- stofni. Langferðir erlendis geta leitt til kynna, sem aftur þró- ast upp í giftingu. Að því er börn áhrærir þá er þetta merki hagstætt til barneigna og bendir til meðal stórrar fjölskyldu, en sveinbörn verða í meirihluta. Börnin verða í flestum tilfeilum sterk og heilbrigð, en verða að öll- um líkindum nokkuð ráðrík og þarfnast því ákveðinnar með- höndlunar og stjórnar. Sólin í sjöunda húsi bendir til þess að þú munir velja þér maka, sem er talsvert hærra settur í þjóðfélagsstiganum heldur en þú ert sjálf. Það er vandi að stýra skútunni svo að •vel fari pndir slíkjirn r aðstæð- um eins og.þú munt komast að — Ha, já, það er að segja nei. Nei, nei, ég, ég þarf bara rétt að skreppa í land. Brytinn stundi við. Bannsett óheppni var þetta. En það ætti varla að saka, ef einhver færi að spyrja á morgun, myndi hann segjast hafa lokið við þetta í nótt. Hann hljóp niður landganginn, og hafði ekki enn gefið sér tíma til að spenna beltið. Hann skildi ekkert í nið- urbældum hlátri yfirmann- anna, sem fylgdi honum, en datt helzt í hug að bannsettur strákasninn hefði kjaftað. Sá skyldi fá fyrir ferðina næst þegar hann næði honum ein- um. En þegar brytinn var kom- inn 2—3 metra upp á hafnar- bakkann, kallaði skipstjórinn á hann. Hann stoppaði og leit við. Skipstjórinn sagði ekki neitt, heldur bara hallaði sér mak- indalega fram á borðstokkinn, og benti til hægri niður á hafn- arbakkann. Brytinn stirðnaði upp. Þá um daginn hafði verið unnið af fullum krafti við að landa úr skipinu, og það lá því mun hærfa í sjónum, en það hafði gert þegar þeir komu. Brytinn sá að eldhúskýraug- að náði vel yfir höfnina. Og á hafnarbakkanum lágu 160 brotnir diskar, ein 300 brotin glös, ógrynni af fötum könnum og bökkum, og innan um glitti raun um í lífinu. Annars get- urðu orðið mjög hamingjusöm og séð langþráðar óskir þínar og vonir rætast í sambandi við giftinguna. Þú munt hljóta all mikla vegsemd og frægð í sam- bandi við giftinguna, en slíkt skapar oft talsverðan vanda og um að gera að standa sig vel þegar það að kemur. Gifting er líklegust þegar þú ert um 24 árá. Júpiter í fjórða húsi er mjög hagstætt tákn. Svo að segja ávallt bendir hann til góðs heimilisbrags og efnahags. — Fjölskyldumálin fæ hagnað sakir verzlunar og viðskipta. Trúar og stundum lögfræðileg mál hafa áhrif á fjölskyldu- lífið og í vissu tilfelli geta lang- ferðir eða innflutningur til annarra landa valdið breyting- um á heimilinu. Siðustu ár æ\ nnar gefa mikið af sér efnalega. Úranus í ellefta húsi bendir til bess að vinir þínir oe knnn- ineiar s^u miög ‘fruml®',ir- oe jafnvel sérstæðar manngerðir. í hnifa, gaffla og skeiðar fyrir 4 sinnum 40 manns. Skref hans voru reikul þegar hann staulað- ist aftur um borð Dagurinn hant F’ramhald af bls 26. timi til að vinna það upp aft- ur. Á sjöunda tímanum er stofu- dvölinni venjulegast lokið. Þá sezt Jónas á ný upp í bílinn og ekur suður til Hafnarfjarðar og fer stöfugang á Sánkti Jós- efsspítalanum áður en heirn- sóknartími kvöldsins hefst. Klukkan rúmlega sjö er starfsdeginum venjulega lokið og þá loks gefst lækninum tími til að fara heim til sín og setjast niður, fá sér að borða og spjalla við konu og börn. Ég sagði „venjulega lokið,“ því vissulega geta verið frá því undantekningar. Vissulega get- ur það komið fyrir, að hann þurfi að fara að nýju á spítal- ann, hafi hættulegir uppskurð- ir verið gerðir og sjúklingarnir séu mjög veikir. Þá reynir hann einnig oft að leysa vand- ræði þeirra, sem komnir eru langt að og hafa ekki tíma til að bíða eftir tíma á stofunni og veitir þeim viðcalstíma á kvöld- in. Það virðist kannski vera að bera í bakkafullan lækinn að Framh. á bls. 37. Þú munt komast í ýms óvænt vandræði í sambandi við þessa aðila og þeir munu einnig oft reynast þér óvænt vel. Þa8 væri ekki rétt af þér að reiða mikið á hjálp vina og kunn- ingja. Það færi vel á því að þú kynntir þér sem bezt skoðan- ir og hugsjónir þessara per- sóna. Merkúr í áttunua núsi bendir til þess að þú hafir áhuga á mörgu því sem dularfullt telst og utan hins almenna skynj- anaheims. Það væri rétt af þér að kynna þér vel hvað dul- spakir menn hafa að segja um það sem biður vor allra, hand- an grafar eða í hinna framgengnu. hALMNN 31

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.