Fálkinn


Fálkinn - 28.12.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 28.12.1964, Blaðsíða 3
50. tölublað, 28. desember, 37. árgangur, 1964. GREINAR: Hvað skeður 1965? Loftur Guömundsson, rithöfundur, var svo vinsamlegur aö taka aö sér spámannshlutverlc fyrir Fálkann og fræö- ir liann lesendur um ýmislegt varöandi leyndardóma stjörnuspelcinnar og segir fyrir um atburöi í þjóölíf- inu á komandi ári. Þeir, sem ekki lesa stjörnuspár aö staöaldri, fá nú spá sem gildir fyrir allt áriö og er þaö óvenjulega góö þjónusta. Bagnar Lár myndskreytti. ..................................... Sjá bls. 6 Jónas í hvalnum. Níu þjóökunnir menn fengu þaö verkefni aö teikna Jónas i lwalnum. Þaö er mjög skemmtilegt aö sjá livernig þeir leystu verkefniö og ekki er siöur skemmti- legt aö lesa listdóma Kurt Ziers, skólastjóra, en liann tók myndirnar til rœkilegrar atliugunar og gaf sér- hverri einkunn. Má búast viö aö einhverjir úr hópi nímenninganna leggi núverandi starf sitt á hilluna og leggi eingöngu fyrir sig teiknikúnst . Sjá bls. 14 Tízkusýning Fálkans. Þetta er þáttur, sem kvenfólkiö kann vel aö meta og væntanlega kaupmennirnir lika. Karlmennirnir mega eiga von á kynningu á herratízkunni á næstunni ...................................... Sjá bls. 20 SÖGUR: Stjörnuathugunarstöðin. Spennandi smásaga eftir H. G. Wells er gerist í frum- skógum Borneó. ÞýÖinguna geröi Loftur Guömundsson, en Ragnar Lár. myndskreytti ........ Sjá bls. 22 Félagi Don Camillo og Tom Jones. Viö ráöleggjum lesendum okkar aö fylgjast vel meö framhaldssögunum, því þœr eru báöar skemmtilegar, hvor á sinn hátt. ANNAÐ EFNI: Kristjana Steingrímsdóttir velur uppskriftir fyrir hús- mœöurnar; Stjörnuspá; Krossgáta; Kvikmyndir; Astró spáir í stjörnurnar; Bridgeþáttur; Pósthólfiö o. fl. FORSÍÐUM YNDIN: Gísli B. Björnsson, auglýsingateiknari, geröi forsiöu- myndina. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritstjóri Njörður P. Njarðvík (áb.). Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigar stíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð I lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 krónur á mánuði, á ári krónur 900.00. Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsmiðja Þjóðviljans. COKSUL CORTINA bílaleiga magmisar skipliolíi 21 símar: 21190-2HS5 Haukur (ju$munt(McH HEIMASÍMI 21037

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.