Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1965, Síða 30

Fálkinn - 11.01.1965, Síða 30
Hann er farinn og kemur um strœti stórborgarinnar ber# minnir hana á hann voru hamingjusöm - - - aldrei aftur. Konan ekur og allt, sem fyrir augu og þá tíma, þegar þau Hvert sem vera skal, bíl- stjóri, hvert sem vera skal. Það skiptir engu máli, bara áfram, áfram. Af tvennu illu verður það betra að sitja inni í bílnum en að ganga. Það er þýðingarlaust fyrir mig að reyna að ganga. Það bregður alltaf fyrir í umferðinni ein- hverjum sem svipar til hans, einhverjum með líkan lima- burð, einhverjum sem hallar hattinum á líkan hátt og hann og þá held ég að hann sé kom- inn til baka, og hjarta mitt tekur til að slá eins og það ætli að springa, og byggingarn- ar ganga í bylgjum fyrir aug- um mínum. Þá er það þó skárra að halda sig hér inni í bíln- um. Ég óska þess aðeins að TILFINNINGA S SMÁSAGA EFTIR DOROTHY PARKER bílstjórinn vildi aka hraðar, svo hratt að fólkið, sem fram- hjá gengur, líti út eins og grá- blá iðandi móða, svo ég gæti hvorki greint limaburð eða hallandi hatta. Það er óbæri- legt að stanza svona í miðri þvögunni. Fólkið drattast varla úr sporunum og sá næsti gæti verið — nei, nei, auðvitað gæti það ekki átt sér stað, það veit ég allt of vel, geng þess ekki dulin. Og þó gæti það verið, þa? gæti — gæti —. Ef til vill lítur fólkið inn í bílinn og sér að ég er að gráta. Látum það bara — sama ér mér. Látum það bara glápa og glápa og fella sína dóma. Fjand- inn sjálfur hossi því. Já, þú horfir á mig. Horfir, horfir og horfir. Aumingja þreytta, fátæka, undarlega kóna. Hann er fallegur þessi hattur, er það ekki? Og til þess ætlazt að horft sé á hann, svona stóran, rauðan og nýjan. Þess vegna eru blómin á honum svona stór og mjúk og falleg. Vesalings hatturinn þinn er sannarlega búinn að ganga sér til húðarinnar, hann lítur út eins og dauður köttur, sem lent hefur fyrir bíl og síðan verið sparkað út fyrir vegkantinn. Mundirðu ekki óska að þú vær- ir ég og gætir keypt þér nýjan hatt þegar þú vildir? Þú mund- ir ganga hratt, heldurðu það ekki, bera höfuðið hátt og stíga létt til jarðar, ef þú værir að

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.