Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1965, Side 16

Fálkinn - 22.02.1965, Side 16
stafi af því, að hún hafi alltaf haft meiri tekjur en eiginmennirnir. ■■ ■" V I hinum frœga skilnaðarbœ Reno aka fráskildir um í bíl, sem ber skilti málað stórum stöfum: Húrra! Hamingjusam- lega nýsldliní Ameríka er land hinna marg- giftu ... landið, þar sem maður giftir sig vegna eins töfrandi orðs og skilur vegna einnar niðrandi setningar. í skoðanakönnun, sem fram fór nýlega vestra, var því slegið föstu, að fólk í Ameríku eign- aðist almennt fleiri maka en fólk í fjölkvænislöndum. Ef litið er í talnaskýrslur, kemur í ljós, að um fjórtán milljónir Ameríkumanna hafa gengið í gegnum skilnað og það má tala um skilnaðarmál- in þar eins og hverja aðra stór- iðju. Ég hef sjálf heimsótt nokkur af þessum „skilnaðar- iðjuverum" eins og Reno, Las Vegas og hinar gömlu dönsku Jómfrúreyjar. Á þessum stöð- um er hægt að losna við mak- anna fyrir fullt og allt eftir sex vikna dvöl. Af þessum þrem stöðum er ég nefndi er Reno kunnast- ur hvað snertir sögufrægð og siðvenjur. Sú venja ríkir þar t. d., að fráskildir aka um í bíl sem ber skilti málað stór- um stöfum: Húrra! Hamingju- samlega nýskilin! Önnur venja er að kasta giftingarhringnum í fljótið, sem rennur í gegnum Hið fræga par Liz og Burton. Burton er fimmti eiginmaður Liz.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.