Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1966, Blaðsíða 34

Fálkinn - 28.03.1966, Blaðsíða 34
HVAD GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn. 21. marz—20. avríl: Þú munt þurfa á allri þinni þolinmæði oe mannþekkingu að halda þessa viku við að ráða fram úr vanda fólks, sem þér er á einhvern hátt nákomið oe þarfnast leið- beiningar. Þú munt þurfa að ferðast nokkuð mikið. NautiO. 21. avríl—21. maí: Þú ættir að eæta þess sérstakleea nú, að verðmætar eienir þínar séu í góðu ásie- komulaei. Einnig ættir þú sem mest að forðast að taka lán í einhverri mynd. og þó einkum frá kunningium þínum. Tvíburarmr. 22. maí—21. iúní: Þú hefur ekkert á móti þvi að taka á þig aukna ábyrgð í starfi. Þú munt legg.ia aukna áherzlu á að afla þér viðurkenningar og vinsælda þeirra manna, sem á einn eða annan hátt gætu orðið þér að liði varðandi metnaðarmál bín Krabbmn. 22. iúní—23. júlí: Heilsa þín má ekki við þvi, að þú ætlir þér meiri vinnu en brýn nauðsyn krefur. Fréttir, sem þér berast langt að, munu valda þér nokkrum erfiðleikum. Þú skalt athuga sannleiksgildi þeirra frétta, áður en bú tekur ákvarðanir. Lióniö, 2U iúli—23. áaúst: Þessa viku ættir þú að forðast sem mest að umgangast fólk, sem gæti komið of miklu róti á tilfinningar þinar. Einnig ætt- ir þú að forðast að láta, .iafnvel beztu vini þína, hafa á nokkurn hátt áhrif á fjármál þín. Mevian. 2i. áaúst—23. sevt.: Vertu sérlega varkár með Það, sem Þú segir og skrifar þessa viku, það er hætt við, að ýmislegt verði misskilið og lagt út á annan og verri veg en þú hefur hugsað þér. Ef þú þarft að deila við maka þinn eða félaga, þá gerðu það í einrúmi. Voam. 2h. sevt.—23. dkt.: Atvinna þín gæti orðið fyrir óvæntum truflunum, og mun þá reyna á þolinmæði þína, hvernig úr rætist. Þær fréttir, sem þér berast langt að, ættir þú að taka til sérstakrar athugunar og vanmeta ekki það, sem bú telur smáatriði. Drekinn. 2U. olct.—22. nóv.: Þetta verður á margan hátt ánæg.iuleg vika, og þú ferð töluvert á skemmtanir en það er óvíst, að það sé eins ánæg.iulegt fyrir þína nánustu, og þú hlýtur að taka tillit til þeirra. Varastu ný.iar fiárfestingar, eins og er, BoamaÖurinn. 23. nóv.—21. des.: Þú munt eiga í nokkrum erfiðleikum með að halda stillingu þinni i umgengni við þína nánustu. öryggiskennd er öllum nauð- synleg, og þér ekki síður en öðrum. Reyndu því að auka örvggi þitt og fiölskyldu þinnar. Steinaeitin. 22. des.—20. ianúar: Það mun ekki vera óhagstætt fyrir Þig að breyta um umhverfi um tíma og fá tæki- færi til að umgangast nýtt fólk. Þú ættir ekki að reikna með því, að vinir þinir verði bér hiálplegir við fiármálin. Ví Vatnsberinn. 21. ianúar—19. febrúar: Treystu á siálfan þig fremur en aðra til að s.iá fiármálum þínum borgið. Stutt ferða- lag gæti haft meiri þýðingu fyrir framtíð bína. en þú gerir þér grein fyrir. Fiskarnir. 20. febrúar—20. marz: Þú færð sannarlega tækifæri til að sýna vilia þinn til að bæta sambúð þína við aðra. Þú skalt ekki búast við miklum skilningi á vandamálum þinum frá þér eldra fólki. Leggðu fremur áherzlu á að umgangast þá, sem vngri eru. • Unga stúlkan Framh. af bls. 22. kynreynslu þeirra lylgi bjöllu- hljómur og bláþrastakliðúr, sem sé unaðurinn einber. Sannleik- urinn er sá, að oft og iðulega tekur það marga mánuði að ná kynferðilegri samstillingu, og það þótt öruggur vilji beggja sé fyrir hendi. Eitt er víst, að stúlka, sem haldin er því ástandi öllu í senn, að óttast þungun, kvíða þvi að einhver komist á snoðir um verknaðinn, skelfast þá hugsun, að unnusti hennar kynni að hætta við að kvænast henni — og blygðast sin auk heldur fyrir allt saman — hún er næsta ólikleg til að veita né njóta fulls unaðar við atlotin. Ótti hennar er ekki ástæðu- laus. Ýmsar rannsóknir sanna, að helmingi fleira fólk slítur hjú- skap, ef það hefur haft samfar- ir á uppvaxtarárunum. Enginn vafi leikur á því, að margur maðurinn missir áhuga á hjóna- bandi, ef kunningjastúlka hans sefur hjá honum. Þvi miður er þessu gersamlega öfugt farið með flestar stúlkur. Þá eru h.ión, sem haft hafa samfarir fyrir giftingu, líklegri til að slita samvistir, rifta hjónabandi eða hleypa sér út í hórdóm. Með hverjum hætti sem ótímabær unaðskynni verða, eru þau lík- legri til að slíta vináttubönd en treysta. Ef stúlka, sem athugað hefur þessar staðreyndir, kemst að raun um, að hreinlega sé ekki á slíkt hættandi, ætti hún að tjá piltinum tilfinningar sínar og skoðanir og óska samstöðu hans. Skyldi nú pilturinn segja sem svo: „Ef þú elskar mig, myndir þú lofa mér það“, gæti hún sannarlega svarað: „Ef þú elsk- aðir mig, myndir þú ekki krefj- ast þess“. Það, sem gera þarf við slikar aðstæður, er að breyta um- gengnisháttum, eyða meiri tíma með öðru fólki, umgangast for- eldra og fleiri vini. Einnig get- ur það leyst út geysilega kyn- orku að taka þátt í almennum íþróttum, svo sem tennis, knatt- leik eða reiðmennsku. Hvað skal gera, ef það er „um seinan?" Ef stúlka, sem finnst líf sitt hafa eyðilagzt vegna einhverra mistaka, sem henni hafa orðið á, skyldi lesa þessar línur, vil ég gera henni Ijóst, að það, sem hún gerir í dag eða á morgun, er langtum mikilsverðara en hitt, sem hún kann að hafa gert áður fyrr. Hafir þú misboðið eigin virðingu eða viðurkenndum regl- um, er ekki nema eðlilegt, að nokkurt samvizkubit geri vart við sig. Það, sem mestu máli skiptir, er að láta ekki eftir sér að leggjast i sjálfsaumkun, hún er læging, sem engum gerir gott og bætir áreiðanlega ekki fyrir afglöp þín. Engin reynsla í lífi mannsins fer til ór.ýtis eða er svo með öllu ill, að eigi megi af henni læra. Jafnvel skyssurn- ar geta þroskað okkur og gert okkur að meiri og betri mönn- um. Við skulum setja sem svo, að stúlka hafi haft mök við pilt vegna þess, að hún hélt sig elska hann, en finni síðan að það var alls ekki ást. Verið getur, að henni finnist hún verða að giftast honum til að varðveita virðingu sína. Eða að hún geti varla fengið sig til að vera með öðrum piltum nú, vegna þess að hún „tilheyri" elskhuga sinum. Enda þótt athöfn og timi hafi opnað augu hennar fyrir einkennum, sem hún veit nú, að vaida myndu óhamingjusömu hjónabandi, eru taugar tilfinn- inganna geysi sterkar. Getur hún fengið af sér að snúa baki við þessum lífsflækjum? Hví skyldi hún ekki geta það? Og það ætti hún að gera sem fyrst. Venjur, hollusta, sektarkennd og ístöðuleysi byggja ekki upp þess konar samband, er leiða skyldi til hjúskapar. Því fyrr sem stúlkan losar sig úr slíkum kröggum, þvi betra fyrir hana. Aftur skal það tekið fram, að hreinskilnisleg sannprófun eigin tilfinninga ætti að geta leitt til heiðarlegrar framkomu við hinn unga mann. Þú verður heldur að særa bæði hann og þig þegar í stað, ef nauðsyn ber til, vegna þess að með því bjargar þú ykkur báð- um frá miklu ægilegri sárind- um í ógæfusömu hjónabandi. Kynlífið er ægivoldug orka. Sé hirðuleysislega með það farið, getur það valdið þeirri spreng- ingu í sálarlífi mannsins, er brenni upp likur hans til lífs- hamingju. Viturlega meðhöndl- að er það fært um að verma og auðga mannlifið. • Búðingurinn Framh. af bls. 21. sannkölluð veizla. Gildir kúbb- ar snörkuðu glaðlega í opnum arninum, og samræðurnar voru fjörugar við borðið. Ostrusúp- an var þegar snædd, og tveir gríðarstórir kalkúnar höfðu verið bornir inn og út aftur, eftir að allir höfðu fengið sér tvisvar á diskinn. Nú rann upp hið stóra augnablik, — plómubúðingurinn var borinn inn með mikilli viðhöfn. Frú Lacey fór að láta á diska fyrir gestina, sem sendu þá í flýti á milli sín kringum borð- ið, meðan logarnir teygðu sig enn upp af hverjum skammti. FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.