Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Qupperneq 3
4. tbl. 19. apríl - 17. maf 1977
VERKALÍÐSBLAÐIÐ
o
Ar JL
Zaire:
Zaire, sem er sjálfstætt rfki f Mið-Jlfrfku, á f dag f höggi við vopnaða iirnrás heimsvalda-
stefnunnar. Um miðjan mars ráðust vopnaðar hersveitir, inn yfir landamærin frá Angðla. Þessar
sveitir sem innihalda Katanga-aðskHnaðarsinna börðust fyrir sovíska heimsvaldastefnu f Angdla
og eru studdar af henni. Sovíska heimsvaldastefnan notar f dag þá fítfestu sem hiín hefur náð í
Angdla sem stökkpall til árása á önnur Afríkuríki. Hersveitimar sem ráðist hafa inn f Katanga
eru biínar sováskum hergögnum og samkvæmt heimildum undirstjám kábanskra foringja.
Sovétríkin standa að baki innráshni
Aðskilnaðarsinnar Katanga,
eins og innrásarmenn kalla sig,
komu fyrst fram á sjánarsviðið
sem afl þegar Belgfa ráði land-
inu, (Zaire hát áður belgfska
Kongá) . á tímum nýlendustefn-
unnar unnu ' vopnaðar sveitir
"katanskra aðskilnaðarsinna,,
sem einkahersveitir mikilvægs
kopamámufyrirtækis sem fyrst og
fremst vann f Katanga. Þegar
Zaire fákk sjálfstæði 19óo reyndu
heimsvaldarfídn, með Bandaríkin
f broddi fylkingar, að nota þessar
vopnuðu sveitir til að kljiífa
landið og ná yfirráðum yfir Kat-
anga, Katanga-hárað er eitt auð-
ugasta svæði Zaire af málmum
og öðrum náttáruauðæfum. Eftir
Örvamar sýna árásarleiðina
— frá Angála
að uppreisn þeirra var barin niður
fláðu þessir þjánar heimsvalda-
stefnunnar á náðir vina sinna
portágölsku nýlenduherranna f
Angála. Þar þjánuðu þeir í her
þeirra við að berjast gegn sjálf—
stæðishreyfingunum.
Eftir að Angála fákk sjálf-
stæði, og MPLA stutt sovátmönn-
um háf borgarastyrjöldina, sáust
Katanga—aðskilnaðarsinnar berjast
undir stjám MPLA við lilið kiíb-
anskra hermanna.
Innrásarmennimir fordæmdir
af alþfðu Zaire
Sováskar, kiíbanskar og angálsk-
ar fráttastofur hafa kosið að
þegja yfir því að þetta sá vopn-
uð innrás. Tass talar um "upp—
reisn" í Shaiba-háraði (áður Kat-
anga) sem eigi víðtækan stuðn-
ing meðal alþýðunnar. En raun-
vemleikin er annars
-Innrásarherinn telur c.a. 5ooo
menn. Hann sækir fram á þröng-
um vfgstöðvum. Þá her Zaire
telji aðeins 4°.ooo hermenn sem
dreifðir em um allt land, og að-
eins 2ooo hafi verið f Shaiba-
háraði þegar iimrásin var gerð,
hefur tekist að stöðva innrásar-
mennina með aðstoð alþýðunnar.
-22. mars mátmæltu loo.ooo
manns f Lumumbashi, höfuðborg
Shaiba-háraðs, innrás lepphermanna
eins og mátmælendur kölluðu að-
skilnaðarsinnana.
-Sem sönnunargögn fyrir því að
þama er á ferðinni erlend innrás
hefur Mobuto, forseti Zaire, lagt
fram skjöl sem te.kin hafa verið
af innrásarmönnum. Skjöl þessi
em á portágölsku og spænsku.
Spænska er töluð á Kábu, portá-
galska í Angála, en franska f
Zaire. Það er einkennileg 11 al-
þýðuuppreisn" sem gefur át fyrir-
skipanir á erlendri tungu.
-Æins og áður sagði em káb-
anskir hermenn í liði innrásar-
manna. Samkvæmt frásögn blaðs-
ins Special f Brössel em tals-
menn innrásarmanna í dag að
ráða málaliða f Brílssel og Mar-
seilles. Málaliðamir em send-
ir til þjálfunarbáða f Angála,
nálægt landamærum Zaire.
Þessi dæmi sýna að þessi inn-
rás er framandi alþýðu Zaire, og
á ekkert skylt við þjáðfrelsis-
baráttu.
Sovátrfkin standa að baki inn-
EÆsinni
Mobuto, forseti Zaire segir,
að Sovátríkin sem stáðu að vopna-
sendingu til MPLA f borgarastyrj-
öldinni f Angála sáu lfka upp-
spretta þeirra vopna sem í dag
em notuð til að drepa Zairebáa.
Allt sfðan sováska sásfalheims-
valdastefnan sendi lepphermenn.
sína og vopn til Angála hefur
innrás f Zaire verið undirbáino
Loftárásir vom gerðar á landa-
mærabæi f Zaire í janáar s.l. af
sováskum MIG—þotum sem staðsett-
ar em f Angála.
Markmið Sovátrfkjanna með þvf
að standa að baki innrásar f
Zaire er tvfþætt: Annars vegar
ágimast sovátmenn náttáruauð-
æfi Zaire. í Shai ba—hára ði em
kopamámur sem framleiða 1%
heimsframleiðslunnar af kopar.
Hins vegar hyggjast sásíalheims-
valdasinnar ná fátfestu f Mið-
Afrfku til að geta betur náð til
Austur-4frfkuhfkja sem eiga land
að Indlandshafi — mjög hemaðar-
lega mikilvægu svæði þar sem
risaveldin keppa um yfirráð.
Viðbrögð Bandaríkjanna við
fhlutun sovátmanna f málefni
Afrfku hafa verið þau að háta
hörðu ef SovátríkLn halda áfram
á sömu braut.
Sovátríkin hafa nýlega sent
tvo pálitíska fulltráa sfna, þá
Podgomy og Castro f heimsákn
til þriggja Austur-Afríkurfkja
til að reyna að ná pálitfskum
áhrifum. Bandaríkin sendu Andrew
Young, fulltráa utanríkisráðuneyt
isins til þessara sömu ríkja,
staðráðin í að vemda hagsmuni
sína.
Afrfka er vettvangur harðnandi
samkeppni risaveldanna um heims-
yfirráðo Krafa allra andheims-
valdasinna hlýtur að vera:
Burt með risaveldin og öll önnur
öfl heijnsvalda- og nyLendustefnu
ár ÁfrfkuT
BLOÐ NORRÆNNA
MARX-LENÍNISTA
KYNNMG
Kommánfski verkamannaflokkur- 5
ínn f Danmörku gefur át vikublað-J
ið AKBEJDERAVISEN. Blaðið hát £
áður Kommunist, en breytti um ■
nafn við flokksstofnunima 1976. |
Heimilisfang: Studiestræde 24 J
455 Köbenhavn. Heilsáráskrift ■
kostar Dkr 91. Peningamir
skulu sendast á gfrá 6140807.
Fðagar 1 ofml stéttabaráttan í Færeyjum
Hár vom á ferð á dögunum fál-
agar frá Oyggjaframa (marx-lenín-
ista), bráðurfálagsskap EIK(m-l)
f Færeyjum. VERKALÍÐSBLAÐIÐ innti
þá eftir þvf, hver væm helstu
baráttumál verkalýðs f Færeyjum
um þessar mundir.
-Státtabaráttan fer harðnandi
f Færeyjum nána, til dæmis bar-
áttan fyrir fiskvemd og fleira.
Landhelgin við Færeyjar var færð
át f 200 mílur 1. janáar 1977 og
fálk spyr sig gjaman f því sam-
bandi: "Á að selja fiskinn sem
áunnið hráefni eða eigum við að
nýta hann sjálf?" Efnahagsbanda-
lagið vill halda áfram sinni
heimsvaldasinnuðu fiskveiðistefnu
■ýið Færeyjar og hefur eignast
bandamenn í Færeyjum. Einokunar-
hringurinn "Fisksála" á stár
fiskiskip sem veiða mikið á fjar-
lægum miðum við Grænland, Ný-
fundnaland og Norðursjá. Skip
þessi þurfa lftið vinnuafl og
landa öllum fiskinum í Danmörku.
Eigendur þessara skipa hafa
engan áhuga á veiðum við strendur
Færeyja og vilja því semja við
Efnahagsbandalagið um veiðirátt-
indi f Norðursjánum gegn þvf að
aðildarþjáðir Efnahagsbandalags-
ins fái að nota að vild heima-
miðin, sem ná em nýtt af smá-
bátaeigendum f Færeyjum.
-Hver er afstaða færevskra
sjámanna til þessa?
—Verkamenn og sjámenn át um
allar eyjar em algerlega á
máti þessum hugmyndum. Þeir
hafa alltaf kært sig lítið um
að vinna á skipum á fjarlægum
miðum og vilja berjast fyrir
þvf að byggja upp veiðar sem
næst Færeyjum og fiskvinnslu í
hyggðum eyjanna til að skapa
atvinnu, þar sem fálkið býr.
Ná þegar er hafinn flátti frá
landsbyggðinni vegna,atvinnuleys-
is. Þetta hefur f för með sár
hin margvíslegustu vandamál svo
sem áhemju hásnæðisvandræði f
Þárshöfn og uppsprengt fbáða-
verð. Liggur við að leigu-
kostnaður sá 3-4 sinnum meiri
en hár á fslandi. Ekki má
gleyma því að NATO-starfsmenn
f Færeyjum báa áleyfilega í
Þárshöfn og bjáða háar upp-
hæðir f leigu. Þannig verða
þeir til þess að sprengja upp
leiguverðið. Verkafálk hefur
eðlilega ekki efni á að greiða
svo geigvænlega leigu og þurfa
þvf margir sem stunda vinnu f
Þárshöfn að fara langan veg
kvölds og morgna. Verkafálk
og sjámenn vilja því enga samn-
inga innan 200 mílna og berjast
gegn fjandmönnum sínum, Efna-
hagsbandalaginu og færeyskri
borgarastátt.
-Hvert er höfuðstarf OFML f
stá.ttabaráttunni f Færevium?
OFML styður af heilum
meira fylgi. Við reynum sffellt
að styrkja tengslin við verkafálk
og vinnandi alþýðu, meðal annars
með átgáfu á "ARBEIDID", en það
er okkar aðalmálgagn. Markvisst
skýi-um við fyrir verkalýðsstátt-
inni nauðsyn þess að byggja upp
rannverulegan verkalýðsflokk með
marx-lenfnfska stefnu.
-Hvað um veru NATO-herliðsins
f Færeyjum?
-Einn NATO-hershöfðingi í Fær
eyjum blaðraði frjálslega um til
gang herstöðvarinnar f blaðavið-
tali í sumar og var leystur frá
starfi vegna þess. Það sem gene
állinn lát át ár sár var mjög
afhjápandi fyrir NATO og hlutver
þess á eyjunum, meðal annars kom
fram að NATO-herinn verður not-
aður gegn færeyingum sjálfum, ef
lögreglan ræður t.d. ekki við
hug verkamenn og sjámenn f baráttu mátmælaaðgerðir verkafálks.
sinni. Við höfum sett fram bar— OFML berjast að sjálfsögðu gegn
áttuaðferð innan státtarfálaganna öllum flilutunum beggja risaveld—
sem hefur hlotið gáðar viðtökur anna, Bandarfkjanna og Sovátrfkj
hjá verkafálki og vinnur stöðugt
anna,
anna.
Að kaupa sér fylgi-býður nokkur betur ?
Sovásk alþýða býr hvorki við
sásfalisma ná völd verkalýðs og
alþýðu. Afturhaldið á Vesturlönd-
um þarf þá ekki að báast við að
talsmenn borgaralegs lýðræðis
þar, sem svo mjög er hampað f
vestrænum fjölmiðlum, muni setj-
ast þar í valdastála að afloknum
hreingemingiun alþýðunnar f
Sovátríkjunum - þegar borgara-
státtinni f landinu verður
velt ár sessi. Nei,þar mun
státtarveldi verkalýðs rísa á
ný og þráðurinn tekinn upp
þar sem bols'ávikar undir forystu
Leníns óg Stalíns skilduivið
á sfnum tíma.
Hár á landi er starfandi fál-
agsskapur einn sem ber nafnið -
"Menningartengsl fslands og Ráð-
stjámarrfkj anna" - MfR. f
eina tfð treysti hann raunvem-
lega vináttu alþýðu fslands og
Ráðstjámarrfkjanna og kynnti
fslensku verkafálki sígra sás-
}um „Sovéska lífshœtti
! og sósialískt lýðrœði”
. A^undinum I gær sagfii Popof l
I ma.: — Stéttabaráttunni er lokið i
I Sovétrlicjunum. Oktðberbyltmgín I
hafbi þab hlutverk a6 útrýma arb-1
ræningjum. Eftir sigur hennarl
reyndu borgaraleg öfl aö endur-l
heimta völd sin, en þau vorul
sigruö. Nú iifa stéttirnar saman il
sátt og samlyndi,en þær hveria þé |
ekki fyrr en kommúnísminn|
kemst á 1 framtiöinni.
Um lvöræöiö 1 Sovét: _
Sovéska þjööin er hreykin af rlkil
slnu og hinú sósialiska lýör»öi|
sem er fordæmi fyrir önnur rii m
A' þingtim sumra vestrænnal
lýöræöisrlkja eiga td. verkamenn|
og bændur enga fulltrúa.
Um andófsmenn: ■— l>eir erul
örfáir sem ekki eru fulltrúarl
neinna nema siálfra sln. Þeírl
hafa brotiö gegn stjðrnarskránnil
og vilja breyta henni, en þaöl
kemst enginn upp meö. 1 öiluml
rlkjum eru til geösiúklingar ogl
pamenn, og öll riki hafa sin|
glæpa „ ____________ ___
| tæki tn aö vernda stjörnarskránal
og skipulag rikisins. —ÞH f
Berið saman uimnæli þessa "práf-essors f
marxisma" og orð Marx sjálfs:
"Milli kapftalfska og kommáníska þjáðfál-
agsins er.tfmabil þar sem fram fer byltingar-
sinnuð breyting frá einni samfálagsgerðinni
til hinnar. Til þess SYctrar pálitfskt breyt-
ingartfmabii þar sem riftcið getur ekki verið
annað en alræði öreiganna". (Gagnrýni á
Gotha-stefnuskrána).
Þá má taka orð sjálfs Lenfns:
"Afnám státta krefst langrar, harðvft-
ugrar og erfiðrar státtabaráttu sem hverfur
ekki eftir afnám auðvaldsins, eftir eyðingu
borgaralegs rfkisvalds og eftir stofnun al-
ræðis öreiganna (eins og sumir fulltráar
krata halda), heldur breytir bafáttan um
form og veröur á margan hátt harðari".
(Til ungverskra /erkamanna)
falismans f landinu. En ná er
annað hljáð komið í strokkinn.
MfR hjálpar ná við að dreifa
glansmyndum ár kágunar- og arð-i
ránsrfkinu og hampar hinni nýju
auðstátt Sovátrfkjanna. Og
vfst er að alþýða manna hár-
lendis kærir sig lítt um samtök
þessi, eins og umsvif þeirra
og hljámgrunnur sýnir ljáslega.
En Kremlverjar sætta sig ekki
við að vera svo neðarlega á
"vinsældalistanum" hár. Ný
sákn hefur hafist til að afla
sovásku heimsvaldastefnunni vin-
sælda og hefur MÍR meðal annars
komist yfir hið besta hásnæði
við Laugarveg f Reykjavfk, til
að sinna þessu verkefni.
Nýjasti hjártaknásarinn frá
Kreml er práfessor einn frá
Móskvuborg og til að tryggja
lágmarksaðsákn að máLflutningi
hans f MÍR-salnum, er áthlutað
eigulegum munum til þeirra sem
sýna falsáráðrinum mestan
áhugal Býður nokkur betur?
1. maí '76 kom át fyrsta tbl ■
af Arbeiðið í Færeyjum. Arbeið- ■
ið er málgagn Oyggjaframa m-1, ■
systursamtaka EIK(m-l) í Fær- ■
eyjum.
Heimilisf ang: Oyggjaframi m-lB
Gongin 28, 3800 Torshavn,
Fþroyar.
^rLOKÁKUÚ
LIBANON:
SUPERVALLAT LIETSOVAT
SISALLISSOTAA
■
■
■
Systursamtök EIK(m—1) f Finn-
landi, Marx-lenínísku hápamir
(MLR), gefa át vikublaðið
LOKAKLJU.
Heimilisfang: Kalevi Makela,
Lokakuu-lethi, P1 163, 001 01
Helsinki 10, SU0MI — FXNLAND.
GNtSTAN BS
PROTESTSTOHN MOTIIYJUUm- STREJKUGBI! M
■
■
■
Sveriges Kommunistiska Parti
bráðurflokkur EIK(m-l) í Svf-
þjáð, gefur át Gnistan. Blaðið
kemur át vikulega, en áætlað er
að gera Gnistan að dagblaði
innan tíðar.
áskrift er Skr. 30 fyrir 3
mánuði, Skr. 55 fyrir 6 mán-
uði og Skr. 110 fyrir eitt ár.
Heimilisfang: Gnistan, Box
5347, 102 46 Stockholm 5,
Sverige.
I
AKP(m-l) f Noregi, bráður-
flokkur EIK(m-l), gef-
ur át dagblaðið KLASSEKAMPEN,
en 1. aprfl 1977 fár blaðið
að koma daglega át, 56 blað-
sfður f hverri vikul Þessi
áfangi er mikill sigur fyrir
heimshreyfingu marx-lenfnista
og þá sárstakLega fyrir verka-
fálk í Noregi.
Heimilisfang: Klassekampens
distributión, Boks 2046,
Grunnerlokka, Oslo 5, N0RGE.
áskrift er Nkr. 400 fyrir
eitt ár, 200 fyrir \ ár,
100 fyrir 3 máiuði og 34
fyrir hvem mánuð.