Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Qupperneq 4

Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Qupperneq 4
VERKALÍÐSBLAEXÐ 4. tbl. 15. apríl - l8. maf 1977 Viðtal við formann EIK(m-l) : "VERKALÝÐURINN SAMEINAST AÐEINS UM MARX-LENINISMANN” -Mikið er mí rætt um nauðsvn samstöðu svonefndra "vinstri11 afla. bæði f kiarasamningum og 1. maí. Hver er afstaða EIK (m-l) til bessa? -Það er vissulega afar auð- velt að slá fram nauðsyn "sam- stöðu"j en harma sundrungu svo- nefndra vinstri hópa, en málið er ekki svona einfalt í raun. 1 fyrsta lagi má ekki rugla saman samstöðu verkalfðsstátt- arinnar og samstöðu alls kyns pálitfskra samtaka. Það eru til borgaraleg öfl, lfka f verkalýðs- hreyfingunni, sem vinnandi fðlk á enga samleið með. í öðru lagi er mikill munur á samstöðu páli- tískra hreyfinga í ákveðnu bar- áttumáli og allsherjarafstöðu eða meginstefnu þeirra. Hvor tegund samstöðu sem á dagskrá er, táknar f öllum tilvikum að leggja verður pálitfskt mat á viðkomandi samtök. Skilyrði fyrir samfylk- ingu með samtökum eru, að þau sáu verkalýðs- og alþýðusinnuð, a.m.k. f ákveðnum mÖ_um. Að því er komist með mati á stefnu og starfi samtakanna. Stefnan í ákveðnu máli eða fleiri atriðum verður að vera verkal/ð og alþýðu í hag. Starfið verður að vera f samræmi við þetta og byggt á trausti á fjöidanum. Þá er komið að þessu hugtaki, "vinstri". Samtök eru ekki fram- sækin af því þau segjast vera "vinstri»-sinnuð, sásfalfsk eða kommiínísk. Gylfi Þ. segist til dasmis vera "sásíalisti", Geir er "frjálslyndur" og bránstakkar kölluðu sig "þjáðemissásfalista" Sumir þykjast vera svo byltingar- sinnaðir að þeir afneita jafnvel verkalýðsfálögum sem baráttuvett- vangi og enn aðrir eru á máti íítfærslu fiskveiðilögsögunnar við ísland í nafni "sásíalisma"1 Þannig hylur allt talið um "vinstri" mun á ráttu og röngu, mun á ve rkalýð s sinna ðri og afturhaldssamri stefnu. ASf-forystan heimtar nfja »vinstri»-stjám -Hvað er að segja um einstök samtök & "vinstri" kantinum? -Undirtök falsmarxista.í ísl. verkalýðshreyfingu em rámlega 35 ára gömul. Þau hafa f för með sár að alls kyns rugluspeki kemur fram þegar komimlnísk og verkalýðs' sinnuð baráttustefna er að festa rætur á ný. Bæmi um þetta eru Fylkingin og hápurinn f kring um Kristján Guðlaugsson sem kallar sig "Kommiínistaflokk íslands" (J), Fylkingin biðlar til svikaforyst- unnar f Alþýðusambandinu, heimtar nýja "vinstri»-stjám með Gyl£á Þ. og Eðvarð innanborðs og er samtfmis: andvíg baráttu fyrir 200 mflna landhelgi við ísland, fylgjandi erlendri stýriðju á íslandi og verjandi sováska aft- urhaldið sem beindi þráuninnni f Sovátrfkjunum inn á braut auð- valdsskipulagsins, með þeirri af- leiðingu að Sovátríkin f dag eru heimsvaldasinnað risaveldi f sákn um heim allan. En Fylkingin vill samt sameinast EIK(m-l) í aðgerð- um 1. maí um "annað"J Slfk sameining myndi hins veg- ar blekkja fálk, ráttlæta alþýðu- fjandsamlega stefnu þessa háps og vera hemill á framsækna bar- - áttU. "Kommánistaflokkurinn" vildi stofna flokk með EIK(m-l) án grundvallareiningar um starf og stefnu hans 1976. Eftir fordæm- ingu á kröfu okkar um slfka ein- ingu og skipbrot flokksins er enn beðið um sameiningu. Hápur- inn setur ná fram l60 þás. á mán- uði sem höfuðkjarakröfu ná, launa- kröfu sem í raun sundrar verka- fálki og samstöðu þess, Þá af- neitar flokkurinn afgreiðslu- og verslunarfálki sem verkalýðj Þessi "sameiningarstefna" sam- takanna tveggja fellur auðvitað eins og hönd f hanska alls kyns gerfiráttæklinga f verkalýðs- hreyfingunni og svo Alþýðubanda- lagsforystunnar. Forysta þess sífrar um "sameiningu", en vermir stála bankaráða, rfkis- fyrirtækja, stjámar ÍSAL og stundar státtasamvinnu. "Verum sammála vinstri menn" segja AB-broddamir, en berjast þegn mjálkurbáðakonum, hjákrunar- fræðingum og fleiri starfsháp- um sem eiga í baráttu, og tál- draga verkafálk f samningum. Hvemig sameining? -Hvers konar sameiningu vilja þá EIK(m-l)? 1 -EIK(m-l) lfta svo á að páli- tísk heildareining verkalýðsins verði aðeins um marx-lenfnismann - kenningar Maos Tsetimgs. EIK (m-1) vita fullvel að hán nær ekki til alls fjölda verkafálks ná sem stendur. Samtökin vinna að þvf að vinna framsæknasta hluta fjöldans til stofnunar nýs verka- lýðsflokks - kormfiánistaflokksins. Samtfmis og áaðskilið verður að sameina marga til baráttu fyrir afmörkuðum málum: kjaramálum, gegn erlendri stáriðju, gegn fiskveiðiheimildum til handa erlendum fiskveiðihringum, gegn hemum og NATO, gegn átþenslu- stefnu Sovátrfkjanna, o.fl. Undir kjörorðum eins og "ein- ing á grundvelli státtabaráttu" og "barátta gegn risaveldunum og "erlendri ásælni" verður að virkja einstaklinga og samtök í baráttu. Samtök eins og t.d. Samtök her- stöðvaandstæðinga, Dagvistarsam- tökin, Palestínunefndin, Azanfu- ■nefndia, Landhelgissamtökin, að ágleymdum auðvitað öllum státtar- fálögunum, eru vettvangur þessa starfs f framtíðinni. Fálk lærir að berjast, afhjáp- ar falsmarxismann og eflir páli- tíska vitund sína - áhjákvæmilega, en ekki með samstöðu allra sem setja "vinstri" stimpil á sjálfa sig. $ Saumakonur hjá Hagkaup: Allt gert tfl aó ná hámarksafköstum Hagkaup hefur auglýst sig upp sem verslun með ádýrar vörur. En hver er leyndardámurinn að baki hinu lága verði á þeim vörum sem eru á boðstálum f versl- unum Hagkaups? Já, Hagkaup hefur sfnar eigin saumastofur, þar sem framleiddur er ýmiss konar fatn- aður, en þar með er ekki sagan öll sögð. á saumakonum Hagkaups hvflir geysimikið vinnuálag, og öllum brögðum beitt til að ná át hámarksafköstum. Tfðindamaður VERKALÍDSBLAÐSINS náði tali af einni af saumakonum Hagkaups, og fer frásögn hennar af ástandinu á vinnUstaðnum hár á eftir. Vegna átta við að verða fyrir áþægindum, fyrir að segja sannleikann um vinnustað- inn, verður nafn saumakonunnar ekki birt. -Frá áramátum hefur vinnuá- lagið á saumastofunni aukist gffurlega. áður fyrr vann hver kona át af fyrir sig, og saumaði þá mikinn hluta af hverri flík, en eftir áramát var komið á færi- bandavinnu. Hefur þetta leitt inguna að alltaf sá verið áð ýta á eftir okkur. Svo má auðvitað engin stoppa við vinnu. Það eru notaðar ýmsar aðferð- ■ir til að reka á eftir okkur. T.d. er okkur bannað að fara frá vinnu til þess að hringja, og er verið að taka fyrir að fálk fái sár "pásu", en við vorum van- ar að geta hvflt okkur f eldhás- inu. Nýlega fár ein ný stálka fram f eldhás, f vinnutímanum, og var henni þá sagt að hán yrði rekin ef hán gerði það aftur. Rátt fyrir jálin var 12 konum sagt upp vinnu, og f flestum til— fellum á mjög hæpnum forsendum. Við skildum þetta ekki alveg þá, en ná er skýringin komin. Með færibandavinnu er hægt að fá mikið meira át ár vinnu hverrar konu, og þarf þar af leiðandi færri konur til að afkasta jafn miklu og áður. Ná stendur til að loka eld— hásinu til að stoppa "pásuferð- imar". Vinnutfmi okkar ér frá 8-4. Þar af fáum við 2o mín. í mat og einu sinni 15 mfn. kaffitfma. EIK(m-l) ályktuðu á stofn- þingi sínu 1975, að hvetja til stofnunar baráttufylkingar fsl. verkakvenna um þau baráttumál sem efst væru á baugi á hverjum tfma. Baráttuna verður því að byggja fyrst og fremst á stöðu verkakvenna og annarra láglauna- kvenna með samstöðu annars verkafálks sem á £ státtabar- áttu. Til þess að slfk baráttufylking sjái dagsins ljás og geti starfað á markvissan og árangursrfkan hátt, verður að taka mið af þvf sem þegar hefur áunnist í kvennabaráttunni á undanfömum árum. KONAH Í til þess að við erum mikið flját— Þessi tfmi á að nægja til að mat— ari með hverjá flfk, þvf mí gerir ast og hvfla okkur .. hver kona tiltölulega lftinn hluta Þá má geta þess að Hagkaup rekur bamaheimili við saumastof- una. Þetta lftur mjög glæsilega át, og vissulega em þetta viss þægindi fyrir konur sem em með böm. Hvert dagheimilispláss kostar 14 þás. kr., og ef kona er t.d. með tvö böm eins og nokkur dæmi em um, þá fara rámlega l/3 hlutar af launun- um aftur til fyrirtækisins. Að lokum vil ág lýsa yfir fullum stuðningi við kröfuna um Staða hennar. Tökum buxur sem dæmi. Þá saumar t.d. ein okkar hlið— arsaum, önnur vasa, þriðja tví- stungu, fjárða tölur o.s.frv. Við erum 3° sem vinnum þama og þegar allt gengur vel getum við saumað allt að 15o buxur á dag. Buxumar em sfðan seldar f verslunum Hagkaups á c.a. 4—5 þás. stk. Mánaðarlaun okkar em samkvæmt iðjutaxta, eða c.a. 75 þás. á mánuði, og hefur það auðvitað ekkert hækkað þrátt fyrirllo.ooo lágmarkslaun og krefst þess jafn frarnt að hvergi verði hvikað frá henni.- aukin afköst. Getur ná hver sem vill gert sár f hugarlund hve mikið Hagkaup græðir á vinnu okkar. Með þessu fyrirkomulagi er vinnan mikið einhæfari og leiðin- senda biaðinu lfnu legri, og fáum við það á tilfinn- ið á vinnustöðunum. VERKALfÐSBLAÐID þakkar starfs- stálkunni fyrir spjallið og hvetur jafnframt fleiri til að um ástand- Konan varavinnuaflj Konur ár hápi vinnandi alþýðu þekkja flest allar þá erfiðleika sem fylgja því að fara át á vinnumarkaðinn. í fyrsta lagi þá er f flestum tilfellum að— eins um að velja hin svokölluðu hefðbundnu kvennastörf s.s. þjánustustörf á spftölum, al- menn skrifstöfustörf, fiskvinnsla saumaskapur, afgreiðslustörf o.s.frv. Og þessi störf em lægst launuðu störfin f þjáð- fálaginu og oft þau erfiðustu. Kona sem báin er að koma upp bömunum sfnum rekur sig á það, að starfsreynsla hennar sem hásmáður er einskis metin auk þess sem aldur hennar og þau ár sem hán eyddi á heimilinu standa í vegi fyrir atvinnumögu- leikum hennar. VERKALÍDSBLAÐID hafði tal af fiskverkunarstálku í Bæjarátgerð- inni um mál fiskverkunarkvenna. Nafn hennar verður ekki birt að eigin ásk og fer samtalið hár á eftir. -Hvemig hefur kauptryggingin reynst? -íg hef unnið allt að 12 ár við fiskvinnslu og þar til kauptrygg- ingin kom á var alltaf dauður tfmi frá september til febráar og þá var maður heima. En ná er öðm máli að gegna, það hefur varla fallið ár dagur hjá fast- ráðnum konum. Vinnan er betur skipulögð og frystihásin verða ná að sjá um að vinna sá allt árið. Þetta hefur orðið til þess að þau hafa bætt við sig togurum, og þannig hefur kaup- tryggingin styrkt þjáðfálagið og gefið meira í þjáðarbáið. Uti á landi gegnir sum- staðar öðm máli þar sem ekki berst reglulega afli á land, þar veit ág að konum er sagt upp einu sinni f viku. Þannig er hægt að fara í kringum fastráðninguna. Fastráðnar geta allar konur orðið f fisk- vinnu sem unnið hafa samfleytt f 4 vikur hjá sama atvinnurek- anda. Fyrst vom vöflur á þeim að fastráða konnmar en nána nýlega hefur orðið bát á því máli og virðist allavega hár vera í ágætu standi. -Hvað viltu segja um kjörin og yfirstandandi samninga? Ná ág tel að dagvinnukaupið eigi auðvitað að hækka mikið, það lifir enginn á þvf eins og það er f dag og ág vil skil- yrðislaust afnema alla eftir- vinnu. Ef atvinnurekendur vilja láta vinna fram yfir 8 tímana þá eiga þeir líka að borga fyrir það, og það teldist til nætur- vinnu. Þessi alltof langi vinnu- dagur hefur orðið til þess að verkafálk getur ekki sinnt fálagsmálum, og er þannig hald- ið niðri fálagslega. Samningatfmabilið er barátt- unnar vegna alrangt. Ef samn- ingar rynnu át um hávertfðina þá tækju samningamir enga stund, atvinnurekendur væm fljátir að samþykkja kröfur verkalýðsins í stað ásámans sem þeir sendu frá sár hár um daginn og gekk allur f þá átt að skerða það sem verkafálk hefur ná þegar. I samningum Framsáknar er á- kvæði um starfsaldurshækkun á kaupi, sem verður eftir 1. árs samfellt starf en síðan heldur ekki söguna meir. Nokkrar konur hár hafa unnið samfellt allt að 2o ár, en fá enga launahækkun. -Hvað er svo að seg.ia um fæð- ingarstyrk verkakvenna og dae- vistunarmJb.?' -Fæðingarstyrkurinn er greidd- ur ár "atvinnuleysissjáði" og lýt- ur alveg sömu reglum. Er in.a. háð tekjum maka þannig að ef maki er með yfir u.þ.b. 14oo þásund f laun yfir árið fær konan engan styrk. Að sjálfsögðu á aðeins að miða við konuna sjálfa og engan annan þegar greiddur er fæðingarstyrkur og greiða hann að fullu eins og hjá öðrum státtum. Við höfum ekki kost f bama- heimilum, verkakonur eru ekki forgangshápur þar. Við háma erum annað hvort of ungar eða of gamlar til að eiga img böm. Skortur á bamaheimilum veldur þvf auðvitað að mæður með ung böm komast ekki át á vinnu- markaðinn, og það er vafalaust ástæðan fyrir því að þær em ekki hár f vinnu.

x

Verkalýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.