Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Qupperneq 6

Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Qupperneq 6
o VERKALÍDSBLAÐIÐ 4. tbl. 19. apríl - 17. maí 1977 ASI til samnmga. Þessar raddir náðu meira að segja inn í stjámir ýmissa verkal/ðsfálaga, einkum ilt um land. En n\i fyrir yfirstandandi samninga, lagði ASl-forystan ekki í að láta bera upp umboð til handa sár f verkalýðsfálögunum. Hiín vissi sem var, að andstaðan gegn samflotinu i samningavið- ræðunum var mjög hörð og að tvísýnt yrði um árslit, ef geng- ið yrði til kosninga xun m£Lið. Samkvæmt 5. grein vinnumálalög- gjafarinnar er einstakt státtar- fálag lögformlegur samningsaðili um kaup og kjör meðlima sinna. Samkvæmt þessu hlýtur fálagið að þurfa að gefa formlegt umboð sitt þeim aðila sem semur fyrir það, enda hefur sá háttur verið Sókn frh.af bls.l hafður á í undanfömum samning- um. Af framansögðu ætti að vera ljást, að samninganefnd ASl hefur ekkert umboð til að semja fyrir hönd aðildarfálaganna lyfirstand- andi samningaviðræðum.- Sllkt er alger lögleysa og brftur auk þess I bága við allar hefðir I verka- lýðshreyfingunni. ASl-forystan, atvinnurekendur og rfkisvaldið stefna markvisst að þvf að auka miðst jámarvald Alþýðusambandsins f verkalýðs- hreyfingunni og drepa með því niður allt lýðræði og baráttu verkaiálks. I ljási þessa verðum við að skoða samningaaðferðir ASl-páfanna. Þær þjána í raun státtaandstæðingnum: atvinnu- rekendum og ríkisvaldi þeirra. frh.af bls.l var ákveðið að baknefndin kysi svokallaða "tenginefnd", skipaða 5 mönnum, sem bæri- ábyrgð á skipulögðum tengslum við vinnu- staði.á meðan á samningsgerðinni stendur, Skal það m.a. gert með fráttabráfi og skipulagningu vinnustaðafunda. Er þetta stárt skref í þá átt að auka lýðræði og virkni hins almenna fálaga í Sákn. Það hefur þvf vakið undrun og reiði fálaga, að forysta fál- agsins kom í veg fyrir kosningu "tenginefndarinnar", á fyrsta fundi baknefndar og þáttist ekki kannast við fundarsamþykktina iar að látandij A fundinum hafði þá meira að segja formaður fálags- ins lýst fyllsta stuðningi við hugmyndina um "tenginefnd"J Vinnubrögð sem þessi eru tfð í verkal/ðshreyfingunni og ber það glöggt vitni um hversu djápt hreyfingin er sokkin eftir nær 40 ára státtasamvinnuforystu. VERKALfÐSBLAÐID lýsir fyllsta stuðningi við baráttu Sáknar- kvenna og skorar á þær að standa vörð um lýðræðið I fálaginu og halda átrauðar áfram baráttu sinni gegn státtasamvinnunni, hvar og hvenær sem hiín birtist. Hjúkrunarfræðingar frh.af bls.l valdsins, þar til nokkrum dögum fyrir 1. apríl var að framlengja uppsagnarfrestinn um þrjá mánuði. Dagblöðin sýndu málinu sömuleiðis takmarkaðan áhuga. Öll voru þau þá samtaka um að taka afstöðu gegn uppsögnunum. "Málgagn sásíal- isma, verkalýðshreyfingar og þjáðfrelsis", Þjáðviljinn, áskap- aðist yfir því hve háar kaupkröf- ur hjilkrunarfræðinga væru, jafn- framt því sem hann ál á getgátum um hvort þeir stæðu við uppsagnir símar. "Alþj?ðu"blaðið kallaði uppsagnimar ábyrgðarleysi, þar sem sáknarst&Lkur hefðu mun lægra kaup. Sárhvert borgarablað pred- ikaði "launajöfnuð". "Hálaunaháp- ar" eins og hjákrunarfræðingar hefðu engan rátt til að krefjast kauphækkunar. Verkalýðshreyfingin Lþ.e. forystan) ták undir með málpípum borgaranna með því að hunsa málið og sýna hjákrunar- fræðingum engan stuðning. Sainþykkt að fresta Eftir að yfirvöld höfðu látið kröfum hjiíkrunarfræðinga ásvarað I hálft ár og neitað öllum samn- ingaviðræðum, sendi fjármálaráðu- ney-tið bráf til hvers og eins, dagsett þ. 28. mars. Þar var gefið loðið loforð um að "kjör hjilkrunr'rfræðinga verði tekin til sárstakrar meðferðar" og þeir beðnir að vinna áfram. Næsta kvöld táku hjákrunarfræðingar þá ákvörðun að fresta aðgerðum. Næsta haust mim aftur reyna á baráttuþrek hjákrunarfræðinga. A fundinum, þar sem frestunin var ákveðin, var jafnframt sam- þykkt að fá fleiri til liðs - þ.e. hjúkrunarfræðinga á Lands- spftala, Kleppi og fleiri stöðum, Þeir hyggjast láta uppsagnimar koma tafarlaust til framkvæmda, meti þeir samningana I sumar og haust sár i áhag. Lærdámar Allar aðgerðir hjákrunarfræð- inga á hausti komanda hljáta að mðtast að miklu leyti af þvf, hvemig þeir meta undangengna baráttu. Hár skal reynt að benda á nokkra mikilvægustu lærdáma hennar. 1 fyrsta lagi þarf enginn að báast við að fjöldauppsagnir þessar mæti öðm en hatrömmum fjandskap ríkisvalds, atvinnu- rekenda, verkalýðsforystunnar að meira eða minna leyti, og fjöl- miðla. Við þessum árásum verður að bregðast þannig að samstaðan inn.á við herðist - t.d. með tíðum fundum, dreifiritum o.þ.h. - og þannig að alþýða manna sá upplýst um hvað raunvemlega bái að baki baráttunni. Til þessa þarf gott skipulag, þvf ekkert tækifæri má láta ánotað. Hjákrun- arfræðingar læra það væntanlega f haust, hversu vel er að marka loforð andstæðingsins. á þessu stigi er aðeins hægt að benda á, að sjaldan hefur reynst vel að gefa honum sjálfdæmi f deilu- málunum. I öðm lagi hafa hjiíkrunar- fræðingar átt við að etja tor- tryggni almennings. á þessari tortryggni hefur verið alið af svokallaðri launajöfnunarstefnu sem sameiginleg er bæði ASl og vinnuveitendum. Það er sil stefna sem borgarablöðin fylgdu er þau hömmðu á hversu "gáð" kjör hjákrunarf ræðinga væm, og fengu þá niðurstöðu að engir aðrir en láglaunamenn hefðu rátt til að krefjast kauphækkunar. En mark- mið launajöfnunarstefnunnar er ekki annað en að gera allt launa- vinnufálk á Islandi að láglauna-’ fálki. Gegn þessu dugir ekki annað en að upplýsa alþýðu manna vel um hver raunveruleg kjör hjákmnarfræðinga em, og skipu- lagður áráður af hálfu þeirra um fulla samstöðu þeirra með öðm vinnandi fálki. I þriðja lagi er reynsla hjákrunarfræðinga af eigin sam- tökum mjág mikilvæg. Engin bar- áttureynsla var fyrir hendi og uppsagnarfálkið því nokkurs konar brautryðjendur. Full samstaða náðist ekki og eðlilega drá það lír kraftinum. En það sem mest skipti var markviss forysta. Forysta fálagsins sveikst strax I upphafi undan merkjum og nýtt forystuafl er alls ámátað. Hjiíkrunarfræðingar verða að gefa auverandi forystu sinni gott að- hald, annars er stár hætta á að öll kjarabarátta þeirra I sumar og haust renni át I sandinn. VERKALÍDSBLAÐID vonar að svo verði ekki, og hvetur hjákrunar- fræðinga til að halda átrauðir fram til sigurs. Til áskrifenda VERKALlDSBLAÐIÐ hvetur áskrif endur sína til að borga áskrift fljátt og skilvfslega. Það er mikill fjárhagslegur styrkur fyrir væntanlegt hálfsmánaðar— blað að innheimta áskriftar- gjalda gangi vel. GERLJM HáLFSMáNADARBLADIÐ AÐ VERULEIKA I HAUSTl Tildrög Samtaka herstöðvaand- stæðinga EIK(m-l) táku þátt I störfum miðnefndar og undirbiíningi stofn- unnar Samtaka herstöðvaandstæð- inga, þ.á.m. Keflavíkurgöngunnar. áttu samtökin þá oft samleið með meirihluta miðnefndarmanna gegn æfintýra- og klofningspálitík Fylkingarinnar sem m.a. beitti sár gegn því að Landhelgismálið yrði tengt Keflavfkurgöngunni og komu fram með eigin sundrungar- kröfur I henni. En er kom að tillögum um stefnugrundvöll tilvonandi S.H. voru uppi a.m.k. fjárar skoð- anir sem lftt tákst að samræma. Tillögur EIK(m-l) og "KFÍ/ML" beindust báðar gegn hemaðarbanda lögum beggja risaveldanna, en tillögur Fylkingarinnar aðeins gegn NATO. Tillaga Alþýðubanda- lags ofl. var áljás málamiðlun. EIK(m-l) lögðust gegn því að hafin væri starfshápaskipulagn- ing samtakanna (S.H.) áður en þau voru formlega stofnuð með lögum og stefnuskrá. 'K stofnfundi S.H. f Sigtiíni haustið 1976 skýrðust smám sam- an línur milli álíkra skoðana- hápa. Alþýðubandalagið ofl., Fylkingin og "KFl/ML" (eftir þáf) sameinuðust um stefnuskrá gegn NATO/hernum og öllum heims- valdasinnuðiun hemaðarbanda- lögum (?)- ekki Sovátríkjum og Varsjárbandalaginu. Tillögu EIK(m-l), sem hált fast við baráttustefnu gegn risaveldun- um, var vfsað ’frá án umræðna eða atkvæðagreiðslu að tilhlutan AB. Var þvf ljást að annars vegar væri stefnuskráin ábreytt frá því sem var áður og AB hafði hreinan meirihluta f miðnefnd. EIK(m-l) draga sig I hlá EIK(m-l) álfta baráttu gegn NATO áaðskiljanlega frá baráttu gegn drottnunarstefnu og aftur- haldsbrölti Sovátríkjanna. Sá afstaða er lítt átbreidd meðal virkra liðsmanna S.H., aðallega SLi fálaga EIK(m-l) með S.H. við þátttöku I aðgerðum þeirra. ástæðan er einfaldlega sá að EIK(m-l) geta ekki sáð af nægu_ liði til að ná! upp öflugri bar- /ttu fvrir nýrri stefnuskrá gegn risaveldunum og samtímis náð upp öflugu starfi fyrir samtökin. En hvort tveggja verður að vera. Þetta merkir að EIK(m-l) munu smám saman koma til fullra starfa með S.H, Gagnrýni "Státtabaráttunnar" og falsmarxista Fylkingarinnar vun að EIK(m-l) "hundsi" S.H. er þvætt- ingur og ber ofannefnd grein ár Vbl. þess vitni. Gegn risaveldunum eða ekki? Andri ísaksson segir I Dagfara að menn eigi ekki að vera að karpa um hvers vegna menn sáu á máti NATO, heldur "sameinast". A hann m.a. við afstöðu EIK(m-l). En þetta er alvarlegur misskiln- ingur hjá Andra. I fyrsta lagi er ekki ágreiningur um hvers vegna menn eru á máti NATO, heldur hvort ekki sá llfsspursmáL að efla árverkni og baráttu gegn Sovátríkjunum? I öðru lagi er ekki nág að samein- ast um baráttu gegn NATO eingöngu, ef Sovátríkin eru hættuleg og þau hagnast á einstefnimni. Heldur Andri og skoðanabræður hans að alþýða manna líti á Sovát- rfkin sem framsækin, vinsamleg og friðsamleg? Heldur Andri að alþýðan muni til lengdar styðja samtök sem "gleymi" t.d. innrásinni I Tákkáslávakíu og árásaræfingum Sovát við ís- landsstrendur? Enginn nema afturhaldsmaður getur varið ástandið inr_an Sovát- rfkjanna og framferði þeirra utanlands sem "sásíalisma" eða stefnu "verkalýðsríkis. Slfkt er hæðni um verkafálk og alþýðu. Eina leið S.H. til árangurs, eina rátta leiðin f Samfylkingarstefn- unni, er að sameina baráttusinna um baráttu gegn báðum risaveldun- lír Alþýðubandalaginu. Þvf fár sem fár á stofnfundi S.H. I framhaldi af því töldu EIK(m-l) rátt að styðja S.H. og hvetja fálk að fylkja sár íun þau (sbr. Verkalýðsblaðið 9 tbl. '76 ) — en samtfmis talið rátt að takmarka starf Kátlegar umvandanir Kjartan (Jlafsson skrifar leið- ara í Þjáðviljann f tilefni frnid- arins f Háskálabfoi og sendir "unga fálkinu" nokkur umvöndun- arorð vegna "þrætubákarlistar". Hann er viss um að lír þessu rætist þegar "unga fálkið" eld- istj Hvað skyldu kratar hafa sagt við "unga fálkið" - koimmínistana - 193o, þegar KFÍ var að lfta dagsins ljás - flokkurinn sem Kjartan þykist hafa tekið við arfleifðinni frá? Eða væri ekki reynandi fyrir hann að ræða við tákkneska, kambádska, indverska, pálska, angálska og sováska al- þýðu og segja henni að afstaðan til kágunarvalds Kremlarburgeis- anna sá "þrætubákarlist"J "Unga fálkið" mun vissulega velta öllum hindrunum ár vegi fyrir baráttustefnu gegn auðvald- inu, allri heimsvaldastefnu og falsmarxismanum. Annað væri aprflgabb, Kjartan. Strfðshættan A fundinum f Háskálabfái kom fram að aldrei hefði verið frið- vaenlegra í heiminum eftir lok heimsstyrjaldanna. "Friðarstefnu stárveldanna" og blekkingunum frá Helsinki-ráðstefnunni um "frið og öryggi" var hampað sem gildri vöru framan f áheyrendur. En hafa menn eins og Brásneff, Carter og leiðtogar Alþýðubanda- lagsins átrýmt strfðshættimni með yfirlýsingum og pennastrik- um í einhvem tíma? Nei, fátt er hættulégra en tránaður á slíkt. Risaveldin vígbáast af kappi, ota sfnum tota undir yfirskini "stuðnings" við þriðja heiminn og vfðar og halda heræfingar sem eru beinn undirbáningur undir árásar- styrjöld. Heimsvaldastefnan leið- ir af sár styrjaldir, svo lengi ■sem hán lifir. Um þessar mundir er styrjaldarhættan afar mikil og verður fálki,sem man friðar- hjal Hitlers og auðtránað t.d. Chamberlains hins enska eftir Mflnchenarfundinn 1938, ásjálfrátt á að bera saman þessa tíma og þá sem við lifum ná á. Morgunblaðið notar ástandið og þjánkun Alþýðubandalagsins við Kremlverja til að vara við "komm- ánismanum og Sovátríkjunum" í metralöngum greinum, en stillir um leið hinu risaveldinu, Banda- ríkjunum, upp sem "friðarpost- ula" J Staða sem þessi og blinda á strfðshættuna er herstöðvaand- stæðingum ekki hagfelld. Fundur um stóriðjumál — AlpýdUbandalagssýning Samtök herstöðvaandstæðiinga gengust fyrir "ráðstefnu um stáriðjumáL" í Tjarnarbáð laugardaginn 12 mars. "Ráðstefnan" var reyndar meir f ætt við leiksýningu, skipu- lagða af Alþýðubandalaginu, sem notaöi tækigærið til að sýna alger yfirráð sín yfir Samtökum herstöðvaandstæðinga Langar framsöguræður, flestar fluttar af Alþýðubandalagsmönn- um, fjandsamleg fundarstjám, skipuð Alþýðubandalagsmönnum að mestu o.s.fr. Vinnubrögð af þessu tagi eiu lftt til þess fallin að skipuleggja baráttu gegn erlendri stár- iðju, enda er forysta Al- þýðubandalasins alls ekki á máti stáriðju. Það sanna verk þeirra f1 vinstri" stjárainni og náverandi páliífk flokks- ins. AB styður stár- iðju "undir sárstökum kringum- stæðum" (2) og með auknum af- skiptum íslenska auðvaldsrík- isins. Enn fremur styður AB rányrkju fslensks auðvalds á fiskimiðunum og kom það sjánar— mið vel fram á ráðstefnunni þegar hinn nýi postuli AB, ðl- afur R. Grfmsson, boðaði af fjálgleik nauðsyn á nýju skut— togaraævintýri að 1-2 árum lið •liðnumj Að lokum táku Alþýðubanda- lagsmenn það skýrt fram, að ný "vinstri" stjára væri eina ráðið gegn stáriðjuþráunj Eða, eins og Kjartan Ölafsson sagði: "Islenskt ríkisvald getur sett íslenskri borgarastátt stálinn fyrir dyrnar" Hár birtist kjarainn f endurskoð- un Alþýðubandalagsins á marxism- anum: ríkisvald borgarastáttar— innar er sett fram sem "áháð" afl, sem geti skipt um státtar- eðli með rfkisstjáraum. Trotskistar voru mættir með allmiklum látum. Helsti gagnrýnis- punktur þeirra var sá, að erlend stáriðja væri alls ekki slæm, jafnvel "betri" en íslensk auð- valdsuppbygging. ásgeir Daníels- son setti fram kjaraann f auð- valdsþjánkun trotta á skýran hátt hátt:"Hvemig haldið þið að hár væri umhorfs, hefði áLverið ekki komið?" og svaraði sjálfur með litrfkum kreppulýsingum. Til lengdar mun vinnandi fjöldi ekki láta bjáða sár loddaraleik sem þennan. Bar- áttan gegn stáriðju mun rísa , sem alþýðuhreyfing og hiln mun beinast m.a. gegn AB-forystunni og trotskiistum.

x

Verkalýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.