Verkalýðsblaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 1

Verkalýðsblaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 1
Október Frá Október-báðinni Öðinsgötu 30 Ntí- höfum við mikið af gððurn hljðmplötum frá Svfþjöð. Höfum ávallt lírval böka á á Norðurlandamálum og árval enskra b<5ka fer vaxandi. A íslensku höfum við að sjálf- sögðu allt lítgáfuefni Október- forlagsins og að auki talsvert af góðum bdkum frá öðrum for- lögum, þ.á.m. verk frumkvöðla sdsíalismans. 31öð og tímafrit nokkurra erlendra komimínistaflokka og alþýðuhreyfinga liggja frammi til lestrar og sum einnig til sölu. Lftið endilega við einhvem 0 tíma milli kl.S og 7 A virkumj degi eða milli kl. 1 og 3 á ; laugardegi. | Málgagn Einingarsamtaka kommúnista (marx- leninista)__________ 8.™. 4. i-16. maí 1978 100 kr. Sameining Djódfrelsisaflanna í Eritreu Þann 20.apríl s.l. sameinuðust þjáðfrelsishreyfingarnar tvær í Erítreu, ELF og EPLF, undir eina pálitíska forystu. Þessi einingarbarátta hefur staðið í "j ár og hafa erítreska alþýðan og hermenn staðið í fararbroddi fyrir henni. Erítreska alþýðan hefur barist í 17 ár fyrir þjáfrelsi, gegn nýlenduveldi og keisaraveldinu í Eþíápíu og nií gegn sovásku heimsvaldastefnunni, sem þrengt hefur sár inn í Afríku með vopn,hernaðarsárfræðinga og hermenn. Það er ljást að ef alþýðan í Erítreu stæði sundruð andspænis iruirásar- og afturhaldsöflum sovásku heimsvaldastefnu- nnar og bandamönnum hennar i Afrfitu, þá yrði hún auðveld bráð. Því er ekki til að dreifa og Verkalýðsblaðið fagnar því að nú hefur náðst pálitísk eining milli þjúðfrelsishreyfinganna. Þessa einingu verður að varðveita. Við slculum minnast þess hvernig borgarastríðið í Angúlu varð til þess að opna leiðina fyrir sovásku heimsvaldastefnuna, með því að hún lát einni þjúð— frelsishreyfingu í tá útakmarkað magn af vopnum og sendi til landsins kúbanska hermenn. Styðjum baráttuna fyrir frjálsri Erftreui Frá samfylkingargöngunni f Khartoum f Súdan f fyrra haust. EPLF til vinstri og ELF til hægri. á borðunum má sjá sameiningar- kjörorðin: "Fram til stofnunar lýðræðisfylkingar" og "Alþýðu- fjöldinn mun sigra". (Mynd: KLASSEKAMPEN) Verkafólkió hratt atlögu atvinnurekenda - ASÍ foringjar reyndu að ’stilla til friðar f Bændafundir Lúövíks iTCAfAICf f fCTf nm í LÝÐSKRUMI Samstaða verkafðlksins á Kirkjusandi færði þeim- sigur í baráttunni gegn brottrekstrarhótunum atvinnu- rekenda Mynd:Verkalýðsblaðið ERITREU FUNDUR ^5IK(m-l) hefur boðið til íslands fulltrúa frelsishreyf- inganna ELF og EPLF f Eritreu f Ai'rfku, en þessar hreyfing- ar hafa staðið í fylkingar- brjústi vopnaðrar frelsisbar- áttu Eritreumanna gegn heims- valdasinnum síðustu 17 ár. Nú síðast eru það Sovútmenn og Kúbanir sem lagt hafa Eþíópíu lið í því að slökkva frelsiseldana í Eritreu. Eritreumaðurinn mun koma fram á fundum SAMFYLKINGAR 1. MAÍ f Reykjavík, en einn- ig er áformaður fundur á vegum EIK(m-l) f Fálagstofn- un stúdenta miðvikudaginn 3. maí kl. 20.30. Þar mun fél- aginn frá Eritreu koma og kynna baráttuna þar. Gefst mönnum þar einstakt tækifæri til að kynnast málum Eritreu- manna frá fyrstu hendi. Mætum öll! Athygli hcfur vakið hve rojög Alþýðubandalagið leggur sig nú eftir því að vinna hylli bænda í sveitum .landsins. Flengist Lúðvík Jósepsson með aöra þing- menn Abl. í eftirdragi út og suður og talar með tungu lipurri til þessa þjóðfólagshóps, sem liingað til hefur verið að mestu haldið innan óvinnandi virkis- veggja Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokks. Bændafólk hefur ekki farið varhluta af kreppu auðvaldsins, sem sífcllt dýpk- ar og herðist, og nú hefur for- ysta Státtarsambands bænda tek- ið höndum saman við rfkisvaldið um að velta "landbúnaðarkrepp- unni" (sem í raun er aðeins angi af alhliða krcppu auðvalds- skipulagsins alls) yfir á b<md- ur, fyrst og fremst smá- og meðalbændur. Er þannig stefnt aö þvf að bændur sjálfir greiði óbeint útflutningsbætur með búvörum og fóðurbætir veröi skattlagöur aukalega. "Stefna" sú sem Lúövík og Abl-foringjarnir boöa nú í‘ sveitunum er hreinræktað lýð- skrum, ætlað til atkvæðaveiða í kosningunum í vor. Mér dettur í hug saga úr II. heimsstyrj- öldinni. Þá munu Þjóðverjar hafa átt voldugt og ndkilvægt fjallavirki nærri landamærum Frakklands og Þýskalands. Þetta var stolt nasista og talið "óvinnandi virki" fyrir óvininn Fallbyssum var beint í allar áttir og varðmenn rýndu út í grámann. En þá er sagt að Óvinurinn hafi einfaldlega kom- ið fljúgandi í svifflugu og lent í miðju virkinu og féll það á sömu stundu. Ekki veit óg hvort sagan er sönn, en við þetta vil dg líkja lýðskrumi Lúðvíks á bændafundunum. Þarna Frh. á bls. 2 Föstudaginn 14. apríl ætluðu nokkrar verkakonur í fiskiðju- verinu á Kirkjusandi í Reykjavík að hætta vinnu að loknum dagvinnu- tíma kl. 17.00, en ætlun yfir— manna á Kirkjusandi var að láta vinna til kl. 19.00 án þess að hafa talað um það við verkafðlk- ið. Hótuðu yfirmennirnir þvx þá að þær yrðu allar reknar á stundinni. Báru þeir því fyr- ir sig, að forystulið Verka- kvennafélagsins Framsóknar og Dagsbrúnar hafi lagt blessun sína yfir þann sérstæða skiln- unarkonur væru skyldar að vinna yfirvinnu þegar atvinnurekend- unum sýndist svo! Þetta er auð- vitað fjarstæða, en eftir að brottrekstrarhátanir Kirkju- sandsstjóranna lágu á borðinu hættu nokkrar konur við að leggja niður störf umræddan dag. Ónnur trúnaðarkona Fram- séknar á staðnum, Brynja óskars— dóttir, og önnur kona til hættu hins vegar kl. 17.00. Mánu- dagsmorguninn 17. apríl, þegar ing þeirra á vinnufyrirkomulag- inu á Kirkjusandi, að fiskverk- "Þetta er fyrst og fremst sigur verka- fólksins sjálfs^en ekki verkalýðspáf- anna", segja þau Brynja ðskarsdótt- ir og Bjami Jóns- son, trúnaðarmenn verkafúlksins á Kirkjusandi í við- tali við Verkalýðs- blaðið. Söfnum milljón fyrir l.mai giró 12200 ð sjá bis.2

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.