Verkalýðsblaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 3

Verkalýðsblaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 3
Rætt við trúnaðarmenn á Kirkjusandi Samstaúa fólksins færði sigur « Verkalýðsblaðið hitti að raáli aðra af tveim verkakonumj sem sagt var upp í fiskiðjuverinu á Kirkjusandi í Reykjavík, Brynju ðskarsdáttur. Brynja er jafn- framt annar af tveimur trúnaðar- mönnum Verkakvennafúlagsins Fram- ] súknar á staðnum. Einnig var Imættur Bjami J<5nsson,tnínaðar- I maður Dagsbnínar á Kirkjusaridi. Þau voru fyrst spurð af því hvaða lærdáma mætti draga af | Kirkjusandsmálinu. Bjarni: Til dæmis það, að sam- staða verkafálksins er fyrir öllu og alger forsenda þess að sigur vinnist í máli sem þessu. Upp- sagnir Framsáknarfélaganna eru ekkert einkamál verkakvennanna heldur snerta þær beint atvinnu- öryggi og réttindi Dagsbrúnar- Imanna og því hvatti ég til sarn- Istöðu. Brynja: Það má draga hér fram að Kirkjusandsmálið á súr lengri sögu,en húr er rætt um. Lengi hefur verið Ijúst, að berjast þyrfti gegn þeim skilningi Kirkjusandsforstjárnanna, að þeir geti látið fúik vinna 10 tfma á dag,ef þeim sýnist svo. Eitt sinn gekk undirskriftalisti þar sem þessu var mútmælt og skrifuðu margir undir. Málið komst ekki lengra. En ég man að rétt eftir að ég byrjaði á Kirkjusandi, þá ætlaði égað hietta.lcl.17 dag einn,þegar vinna átti til kl.19. Þá sögðu verk- stjéramir að "þetta mætti eklci koma fyrir aftur". Ef Framsékn væri raunverulegt baráttutæki verkafélks,en ekki máttlaust skrifræðisbákn, þá hefði félagið auðvitað gripið inn í þetta deilumál á Kirkju- Brynja ðskarsdóttir og Bjarni Jónsson, trúnaðar- menn verkafólks á Kirkjusandi. Mynd:Verkalýðsblaðið sandi og leitt það til sigurs með samtakamættinum. í staðinn er málið látið dankast og Þér- unn (Valdimarsdéttir) hefur ekkert viljað úr þessu gera, þégar málið hefur verið tekið upp á félagsfundum. Sama sagan er með Dagsbrún hvað þetta varð- ar. STgTTASAMVINMUSTEFNAN f VERKL Bjarni: Þama fékk verkafélk- ið lfka tækifæri til að sjá stéttasamvinnustefnu verkalýðs- foringjanna í verki. Fulltrúar raunverulegs verkalýðsfélags hefðu komið á vinnustaðinn,rætt við verkafélkið og kynnt sér sjénarmið þess og lagt upp bar- áttuleið í samræmi við félkið sjálft. Síðan hefðu þeir átt að vera verkafélkinu innan handar f skipulagningu og framkvæmd að- gerða. Þama komu þeir hins- vegeir vaðandi, töluðu ekki við nokkum mann í vinnslusölunum, en fém beint á fund yfirmann- anna og raddu við þá á lokuðum fundi. Brynia: Guðmundur J. birtist verkafélkinu sem hinn dæmigerði stéttasamvinnumaður: "Friðar— sinni" sem reyndi að svæfa bar- áttu verkafélks með yfirborðs- legum stuðningi Frh. á bls. 6 Verkafölkið hratt atlögu atvinnu rekenda Frh. af forsiðu þær komu til vinnu sinnar voru stinipilkort þeirra ekki fyrir- finnanleg á sínum stað og var það öruggt tákn um að hétan- imar um brottrekstur hafi orð- ið að veruleika. Þegar fréttirnar bárust um vinnslusali á Kirkjusandi á mánudagsmorguninn, voru við- brögð verkafólks almennt hörð. Bjarni Jónsson, trúnaðarmaður Dagsbrúnar á staðnum, hvatti fólk til samstödu til að knýja forstjórana til að draga upp- sagnirnar til baka. Þorri verkakvennanna lagði niður vinnu í mótmælaskyni, en sætt- ust á að fara til vinnu aftur þar til verkalýðsforystan kæmi á staðinn til að ganga f máliö. STRUNSUÐU INN á KONTÖR YFIRVERKSTJÓRANS... Þegar til átti að taka, náð- ist ekki í Þórunni Valdimars- dóttur, form. Framsóknar, en hins vegar náöist í Guðm. J. Guðmundsson hjá Dagsbrún, og kom hann á staðinn ásamt Hauki Má Haraldssyni, blaðafulltrúa ASf, sem er ný toppfígúra hjá ASÍ og skýtur honum upp á élíklegustu stöðum til að gæta hagsmuna ASl-páfanna. Þeir Guðmundur og Haukur sáu auðvit- að enga ástæðu til að ræða við verkafólkið þegar þeir komu á staðinn, heldur strunsuðu þeir beina leið inn á kontór yfir- verkstjórans og héldu þar klíkufund með yfirmönnunum. Að góðri stund liðinni komu þeir fram og drógu með sér stjórana inn í kaffisalina, þar sem Guðmundur kvaddi sér hljóðs og hélt eina af sínum þekktu ræðum þar sem reynt er að verja hag og gerðir atvinnu- rekenda en jafnframt að láta líta svo út sem hann hafi bjargað vandamálum verkafólks- ins. Hann sagði að "erfið- leikar væru f frystiiðnaðinum vegna óreglulegs vinnutíma," en "auðvitað væri ekki hægt að reka fólk fyrir að hætta kl. 17.00 og raunar hafi engum verið sagt upp!" Hann talaði um að "málin skyldu leyst í rólegheitum" auk þess sem hann fullvissaði fólkið um að yf- irverkstjórinn væri "fyrir- myndar yfirmaður" og sagði verkafóllcið hafa spillt honum! Svona málflutning köllum við dæmigerða stéttasamvinnustefnu■ ALLT VIÐ HIÐ SAMA á staðinn var nú komin Þór- unn Valdimarsdóttir og urðu á fundinum nokkrar umræður um öryggi verkafélks vegna túlk- unar yfirmannanna á vinnuskyldu þess. Nefnd voru dæmi um að brottrekstur af þessum sökum væri ekki nýnæmi, en eðlilegt var að lítil almenn virkni yrði í umræðunum þar sem yfirmenn- irnir hlustuðu á, auk trúnað- armanna þeirra úr verkalýðsfor- ystunni. á eftir var fundur beggja trúnaðarkvenna Framsóknar, trúnaðarmanns Dagsbrúnar, verka- lýðspáfanna og atvinnurekend- anna. Þar kom skýrt fram, að verkafólki á Kirkjusandi hefur aldrei verið gerð grein fyrir þeim skilningi yfirmannanna að skylt sé að vinna til kl. 19.00 ef þeim sýnist svo. Þessi fjarstæða var hrakin með ýms- um rökum, t.d. því að £ gildi eru lög um 40 stunda vinnuviku. Einnig með þv£, að þv£ aðeins að fólk sé ráðið skriflega upp á 10 tfma vinnu daglega (og fái þar með alltaf borgaða 10 t£ma hvort sem unnið er svo lengi eða ekki), er hægt að krefjast þess að það vinni 10 t£ma á dag. Þannig hefur engin verka- kona verið ráðin á Kirkjusandi, svo vitað sé. Það vildu atvinnu- rekendur hins vegar ekkert ræðaj verkalýðsforingjarnir sögðu fátt. Auk þess var brottrekstur trún- aðarkonu Framsðknar, Brynju óskarsdóttur, tvöfalt ólögleg- ur: Annars vegar af fyrrgreind- um orsökum og hins vegar vegna þess að ólöglegt er að reka fyrirvaralaust trúnaðarmann verkalýðsfélags. Þá vildu at- vinnurekendur meina að Bjarni hefði "brotið af sér" sem trúnaðarmaður, með þvf að skipta sér af brottrekstri Framsóknar- félaganna! Niðurstaðan af þessu var sú, að uppsagnirnar voru dregnar til baka, en at- vinnurekendur telja sig áfram 1 geta notast við skilgreiningu I sfna á vinnuskyldu verkafðlksins I og þvf mun mál sem þetta örugg- I lega koma upp aftur á Kirkju- sandi. Þá féllust þeir á að tilkynna með fyrirvara er ætti I að haetta störfum kl. 17.OO. Verkalýðsblaðið óskar starfs-l fðlki á Kirkjusandi til hamingjul með þennan sigur sem aðeins vannst vegna eigin samstöðu þess. Það var ekki verk verka- I lýðsforystunnar að hrinda upp- sögnunum, heldur þröngvaði sam- I staða fðlksins verkalýðspáfunum I og atvinnurekendum til að láta £ minni pokann. Engin .brögð stéttarandstæðr-> I ingsins eru svo vel skipulögð aðl þau standist órofa samstöðu verkalýðs og alþýðu. Ohæf myndblrting I 7» tbl. birtist mynd af Alberti Guðmundssyni, alþingis- manni og heildsala. Undir myndinni stéð: "málsvari fas- ismana á Alþingi", en á mynd- ina sjálfa krotaður hakakross o.fl. EIK(m-l) og ritstjéri Verkalýðsblaðsins sendu fjöl- miðlum þegar í stað yfirlýs“ ingu þar sem myndatextinn og myndin voru gerð émerk. ástæð- umar fyrir þessum viðbrögðum eru eingöngu þær, að baráttuað- ferðir á borð við þessar og skrif standa öndverð baráttu- aðferðum og hugmyndafræði verkalýðs og kommúnista. Sleggjudémar, éundirbyggðar eða rangar staðhæfingar og skortur á hlutlægni eiga ekki að sjást £ kommúnfsku verka- lýðsblaði. Samtökin og Vbl. hafa áður gert sig sek um mis- tök sem þessi - er sjást f nær hverju tbl. Þjéðviljans og smáblaðanna Neisa og Stéttabar- áttunnar. EIK(m-l) og Vbl. ber skylda til að láta borg- araleg og tækifærissinnuð öfl ein um fánýtt hnútukast. Myndin og textinn komust f blaðið fyrir mistök í rit- nefnd. Skortur á eftir- liti og heildarafstöðu til framsetningar efnis í blað- inu eiga hér hlut að máli. EIK(m-l) og Vbl. biðja vel- unnara sfna og lesendur blaðs- ins velvirðingar á mistökunum. EIK(m-l) telja Albert Guðmunds- son ekki fasista, né heldur að hann sé málsvari hans á þingi nú. Ymsar tillögur Alberts eru hins vegar reistar á svörtustu afturhaldsstefnu - sem slfkar eru þær andstæðar lýðréttindum og borgaralegu lýðræði og f ætt við fasisma. Greinin sem myndin fylgdi er þvf í aðalatriðum f fullu gildi. Fraakvæmdanefnámiðst jém- ar EIK(m-l) 25. aprfl.

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.