Verkalýðsblaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 5

Verkalýðsblaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 5
S.Tbl. 4- itrg. 1.- ló. maí 1978 verkalTðsbiabie S Apríl 77 EXK(m-l) taka upp samskipti við Komm- línistasamtök Kanada(marx-lenfn- ista) - CCL(m-l). Maí 77 EIK (m-1) taka þátt I í, baráttufundi Sam- fylkingar 1. maf og aðgerðum í Rvfk og á Akureyri. EIK(m-l) taka virkan þátt f kjarabaráttu verkalýðsiireyfingarinnar og vinna að afhjiípun státtasam- vinnumannanna. Hámsmannablað EIK (m-l) "Til baráttu" i.efur göngu sína. Ágúst 77 EIK (m-1) halda ___________ sumarráðstefnu. Itodd er státtgreining og afgreidd ályktun um alþjáða- xmál og afstoðu EIK (m-1) til þeirra. Unnið er að kaupum á fullkominni prentsmiðju. EIK (m-1) styðja 21. ágiíst-nefndina í aðgerðum vegna innrásar Sovát rfkjana f Táldcáslávakiu 1968. ' Þau taka einnig þátt í að- gerðum Samtalca Iierstöðvaand— stæðinga. Sept/okt 77 EIK(m-l) hefja út- gáfu Verkalýðsblaðs ins tvisvar f mánuði. EIK (m-1) styðja baráttu hjúkrun- amema; starfsstúllcna á Kápa- vogsliæli og á Kristnesi. Háp- ur fálaga úr "KFl/ML" gengur í EIK(m-l). EIK(m-l) berjast fyrir stefnuskrárbundinni bar- áttu gegn báðum risaveldunum á landsfundi Samtaka her- stöðvaandstæðinga. lEIK(m-l) styðja Bar- _________ [áttunefnd 1. des., sem gengst fyrir glæsilegum baráttufundi gegn báðum risa- veldunum og allri heimsvalda- stefnuj fundurinn haldinn í Rvfk. Prentsmiðja samtakanna sett upp. Gefinn út verlcalýðs- málastefnuskrá EIK(m-l). IEnn einn hápur fálaga úr "KFÍ/ML" gengur til liðs við EIK (m-1). Samtökin halda III. landsþing samtalcanna. Þar er sett fram áætlun um að stofna Icommúnísta- flolckinn fyrir árslolc 79. Samtölcin hvetja fsl. alþýðu að slcila auðu f komandi þing- kosningum. Unnið er að skipu- lagningu æskulýðsstarfs sam- takanna. Feb/mars 78 EIK (m-1) styðja 8.marshreyfinguna f Icvennabaráttunni. Ilún heldur glæsilegan baráttufund f Rvlc. 8. mars. EIK (m-1) slita sati- bandi við KPD/ML. EIK (m-l) styðja stofnun Samfylkingar 1. maí og lýsa því yfir að starf þar slculi vera höfuð- verkefni fálaga og stuðnings- fálks fram til 1. maí. "Tilteklð samstarf- - stéttasamvinna AB-forystunnar ákveðinn trúnaður” Töluverður hvellur hefur orðið í Alþýðubandaiaginu vegna hugmynda Þrastar ðlafs- sonar um "samstjórn státtanna" sem ætlað er að "stjórna jLand- inu án þess að til alvarlegra státtaátaka kæmi" (ÞÓ í tíma- riti Máls og menningar). Hefur málið gengið svo langt að Lúð- vík Jósepsson, formaður Al- þýðubandalagsins, birti yfir- lýsingu, þar sem segir, að "skoðanir þær sem fram koma í grein Þrastar sáu Alþýðu- bandalaginu áviðkomandi" og í "ásamræmi við stefnu AB" (Þjáðviljinn 16. apríl). Lúðvfk Iclykkir út með þvf að segja að "allt tal um nauð- syn á samstarfi verkafálks og stjámmálasamtaka þess við þetta árásarlið, sá furðuleg rökleysa eins og málum er nú háttað". Ef skoðanir Þrastar eru furðuleg rökleysa f augum Lúð- víks - þá eru skoöanir Lúð- víks sjálfs f þessu máli furðu- leg endileysa. Sá hinn sami Lúðvík, sem nú afneitar orðum Þrastar sagði orðrétt á Alþingi þ. 10. febr . s .1. : "Ég er á þeirri skoðun, að með öllu sá útilokað, eins og ástatt er f íslenskum þjóðmál- um, að ná nokkrum tökum á efna- hagsvandamálum þjóðarinnar nema takist tiltekið samstarf og á- kveðinn trúnaður á milli þeirra sem stjðrna landinu og ráða þar meginatriðum, og hinna sem skipa hin stðru og þýðingarmiklu launþegasamtök í landinu." (Al- þingistíðindi 14- hefti, bls. 2227/Undirstr. greinarhöf.). Það fer ekki á milli mála hvað Lúðvík segir þ. 10. febr. Hin "furðulega rökleysa" Þrast- ar ólafssonar er í raun skoðun LÚðvíks - og stefnumið Alþýðubandalagsins. Státtasam- vinna, eða með öðrum orðum: til- tekið samstarf og ákveðinn trún- aður, er það sem allir krata- flokkar boða, hvort sem þeir kalla sig Alþýðubandalag eða Al- þýöuflokk. Hið ranga sem Þröst- ur gerir er að opinbera þessa stefnu í formi hugleiðinga um "samstjórn stéttanna"; samsteypu- stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Lúðvík veit að slíkir opinberir draumar geta eklci aflað Alþýðubandalag- inu kosningafylgis hjá launa- fólki, þess vegna hleypur hann til og ómerkir sín eigin orð og tuktar til einn af minni spá- mönnum flokksins. Ef orð Lúðvíks eru skoðuð nánar þá segja þau skýrt til um hvaða augum hann lítur málið: samstarf og trúnaður á milli þeirra sem stjórna landinu og ráða þar meginatriðum og verka- lýðshreyfingarinnar, er.sam- vinna borgarastéttar og verka- lýðs. Samvinna þeirra arðrændu við arðraeningjana - og jafnvel trúnaður við þá1 Hvort slíkt heitir samstjórn eða samvinna stéttanna skiptir minnstu - það sem skiptir máli fyrir auðvaldið er að bjarga gróöa sínum í dýpk- andi kreppu. Og til þess að slíkt takist er auðvitað ákjós- anlegt að hafa samstarf við (og trúnað þeirra líka) þá sem all- ar efnahagsráðstafanir auðvalds- ins bitna á: verkalýðinn. 1 ljósi þessa verður hvatning EIK(m-l) til allrar alþýðu um að skila auðu £ kosningunum mikilvægari en ella. Eina leið- ing til að sýna "samstjórn stéttanna" andstöðu í kosning- unum er að fara á kjörstað og merkja við engan. FLEIRI EN LÓÐVlK En Alþýðubandalagið og Lúðvík eru ekki einir undir árum. Undanfarið hafa raddir stétta- samvinnunnar orðið allniikið á— berandi, bæði £ for«i pólit£skra yfirlýsinga og f forwL tillagna þingmanna um ráðstafanir til að lögbinda stéttasamviniBina. I rauninni er hægt að segja aö hin alræmda tillaga Gunnars Thor. um nýja vinnumálalöggjöf sé nú matreidd £ smáskömmtum á Alþingi. Burgeisarnir virðast hafa talið það hentugra að herða snöruna smátt og smátt £ stað þess að samþykkja allt frumvarpið £ einu. Þrjú dami liggja nú þegar fyrir: 1. Þingsályktunartillaga Gunn- ars Sveinssonar og Ingvars Gfslasonar um að rfkið verði virkur aðili að kjarasamningum - og að gerðir séu heildarsamn- ingar fyrir allt landið. 2. Þingsályktunartillaga Péturs Sigurðssonar og Jéhannesar Árnasonar um hagstofnun launþega og vinnuveitenda og starf r£k- issáttasemjara, stofnun þessari er ætlað að "koma á mjög nánu samstarfi aðila vinnumarkaðar- ins." 3- Frumvarp Gunnars Thoroddsen um að starf sátta- semjara verði aukið mjög, gert að föstu starfi og meiri af- skipti verði af hans hálfu af vinnudeilum og boðuðum verkföll- um. Annað sem fram hefur komið um stéttasamvinnu er m.a. samþykkt miðstjórnar Alþýðuflokksins þar sem segir "að koma verði á kjarasáttmála milli rfkisvalds og verkalýð shreyfingar" - enn- fremur hefur Kjartan Jóhannson, varaformaður Alþýðuflokksins, skrifað grein £ Alþ.blaðið þar sem hann telur að "á grundvelli heilinda og trúnaðar á að byggja samstarf rfkLsstjórnar og laun- þegasamtaka." TVAR HÆTTUR Það er sótt að verkalýðnum með margvfslegu móti - annars vegar eru stöðugur áróður gegn samtök- um hans og kjarabaráttunni, sem síðan er fylgt eftir með nýjum lagasetningum sem skerða rétt verkafólks til að hafa áhrif á kaup sitt og kjör. Hins vegar er svikul forysta verkalýðssam- takanna, þar sem æðstu toppamir eru gengnir £ raðir óvinanna. Allt starf þessara forystumanna verður til þess að styrkja sókn auðvaldsins gegn verkalýðnum. Með ólýðræðislegum vinnubrögðum og stéttasamvinnustefnu grafa þeir undan baráttuþreki verka- lýðsins og ræna hann trúnni á eigin samtakamátt. Þetta er ein afleiðing stétta- samvinnunnar - verkalýðshreyf- ingin verður duglaus til átaka fyrir bættum hag verkalýðsins. Það er þvf ekki nægilegt fyrir verkafólk að berjast gegn hinum ytri óvini, árangur- inn £ þeirri baráttu verður eng- inn ef ðvinurinn £ eigin röðum verður ekki afhjúpaður og yfir- bugaður. Þess vegna ber verka- fólki að fylkja sér um kröfur Samfylkingar 1. ma£: EINING á GRUNDVELLI STÉTTABARÁTTUI ENDURREISUM STÉTTARFÉLÖGIN SEM BARÁTTUTÆKI! ♦ Lúðvík Jésepsson: "tiltekið samstarf og ákveðinn trúii7-~ aður". Þröstur ðlafsson: "samstjém stétt- anna.. .án alvar- legra stéttaátaka". Pétur Sigurðsson: "stuðla skal að gagnkvæmu trausti Kjartan Jéhanns- son: "samstarf á _________________ grundvelli heil— launþega og vinnu- inda og tnlnaðar". veitenda". Benedikt Gröndal: "komið verði á kj arasáttmála milli rfkisvalds og verkalýðshreyf- ingar". Til félaga Ermíasar Gegn erlendu valdi og ofbeldisræói af alhug þið berjist, gegn morðum og æði. Af fjandmönnum vinnið þið svæði eftir svæöi sækið á brattann, gegn hatri og bræði. Þú þjóð þfna elskar og eggjar til dáða æskuna brýnir og hughreystir smáða. Með frelsið sem markmið og friðinn f huga þfn fegursta óskin er þjóð þinni aö duga. íEritreu Viðlag: Félagi Ermfas, félagi sæll ég færi þér kveðjur að norðan. Félagi Ermfas, félagi sæll ég færi þér hugheilar kveðjur að norðan. Já, fagurt er verk þitt, þú félagi og vinur og fjandinn er sterkur sem yfir þig dynur. En eþjópfskt einræði undan þér stynur og innrás frá Kúbu um sjálfa sig hrynur. Sú smáþjóð sem berst fyrir lffi og landi launsátrum öllum hún verður að grandi. Þú sigra munt sovéska heimsvaldaseggi þótt sjúkir af gróðafýsn sjálfa sig eggi. Viðlag: Félagi Ermfas, félagi sæll... Á Islandi þekkjum við évini þína: auðherra, kúgara, borgara "f£na". Ötlenskur her treður móðurjörð mfna og Moskvuliðs ógnir um höfuð mér hvfna. Berðu þvi bróðir til félaga þinna baráttu- og kveðjuorð landsmanna minna. Við hlið þfna stöndum og stuðning þér sýnum og staðfestu lærum af afrekum þfnum. Höfundur: Guðmundur Sæmundsson.

x

Verkalýðsblaðið

Undirtitill:
málgagn Einingarsamtaka kommúnista (marx-leninista).
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2251-4198
Tungumál:
Árgangar:
12
Fjöldi tölublaða/hefta:
126
Gefið út:
1975-1985
Myndað til:
10.01.1985
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Stjórnmál.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað: 8. Tölublað (01.05.1978)
https://timarit.is/issue/295823

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8. Tölublað (01.05.1978)

Aðgerðir: