Verkalýðsblaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 8

Verkalýðsblaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 8
Málgagn EIK(m-l) Gerist áskrifendur Áskrift greidist á giró 12200 ÍBYRGMRMAÐUR : ALBERT EINARSSON 1 árs áskrift: kr. 2500 l/2 árs áskrift: kr. 1500 Til átlanda: kr. 4000 Stuðningsáskrift: kr. 5000 (JDINSGÖTU 30, Posthálf 5186, Reykjavík, sírai: 29212 ístaofsoknum. Samtökin kæra sig því ekki um að opinbera mörg nöfn af sínu liði á meðan það er tiltölulega lítið. Niðurstaðan af öllu þessu er sú, að samtökin bjóða ekki fram nú, en hvetja kjósendur til að skila auðu. Tvennar kosningar nálgast og atkvæðaveiðarnar eru að komast í algleyming."Hægri eða vinstri stjórn?" er spurt og þingpalla- flokkamir gefa í skyn að þess- ar atkvæðagreiðslur skipti sköp- um varðandi stjómarf arið f landinu. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag segjast fylgja andstæðum stefnum og vissulega . er málflutningur þeirra í ýmsu ólíkur. En Einingarsamtök komm- únista (marx-lenínista) segja: Hvorki hægri eða "vinstri" stjorn þingpallaflokkanna er neinn valkostur fyrir alþýðu. Skilum auðu að þessu sinni. Hvorki alþingi né bæja- og sveitastjórnir tryggja alþýðu- hag. Samt taka kommúnistar þátt í kosningum. Hvers vegna? 1. Kosningabarátta er mikil- væg fyxir alla áróðursstarfsemi Allir fjölmiðlar eru uppfullir af loforðum og formælingum eins flokks um stefnu annars. Fundar- höld eru mikil og jafnframt er kosningabröltið í heild fyrst og fremst pólitísk herferð borg— ararstéttarinnar, þá er stjórn- malakerfi hennar í fullum gangi við að beina áhuga alþýðu að þingsölunum. Af þessum sökum er afar áríð— andi að raddir kommúnista heyr- ist í þeim gauragangi og að mikilvægasta atriði kosningabar- áttu þeirra er afhjúpun hins borgaralega þingræðis. Einnig nota kommúnistar - svo sem kjör fylgi leyfir - ræðustól þings og sveitastjórna til afhjúpunar á auðvaldsskipulaginu og til upplýsingastarfs fyrir sósíal- ismalin. Einnig þar segja þeir sannleikann um gagnsleysi þings- sins fyrir alþýðu. I þriðja lagi er kosningaþátt- taka liðskönnun fyrir komnuínista. Hún gefur mynd af fylgi þeirra-mynd af hversu stór hluti verkalýðs hefur tekið byltingarsinnaða afstöðu. Kosningaþátttaka kommúnista getur verið tvenns konar: Ann- ars vegar með því að bjóða fram en hins vegar með því að hvetja kjásendur til að himsa kosn- ingarnar og skila auðu. EIK(m—1) álíta það baráttu- fræðilegt atriði hvenær kommún- istar taka þátt í kosningum á Islandi og hvenær ekki. Staða og aðstæður ákvarða slíkt. Nú eru útbreiddar hugmyndir meðal fólks um að kjósa ekki. Mikilvægt er að ná til þessa fólks með áróður samtakanna, en kosningamar sem í hönd fara eru þær fyrstu sem kommúnistar hafa afskipti af síðan 1937 • 1 starfinu og stefnunni munu EIK (m-1) leitast við að afmarka sig skarplega frá Alþýðubanda- laginu og smáhópum á borð við Fylkinguna og "KFÍ/ML". EIK(m-l) eru auk þess ung sam- tök, sem enn hafa tiltölulega lítil tengsl við verkafólk. EIK(m-l) Lúa sig loks undir að mæta krepputímum eða styrjöld og tilheyrandi kommún- MAT Á ÁRANGRINUM Hvernig geta EIK(m-l) metið árangurinn af starfi samtak- anna í kosningastarfinu? Ef mikið verður um auða seðla,eða þeir verða talvert fleiri en verið hefur, má að einhverju leyti þakka það starfi samtak- anna. Annars metum við árangur- inn af því hversu vel tekst til að koma áróðri EIK(m-l) út og skipuleggja störf i framhaldi af kosningunum. Kjörorð baráttunnar eru: SNÖIÐ BAKI VIÐ ÞINGSALAFLOKK- UNUM - SKILUM AUÐU 1 K0SNING- unum: FRAM TIL STÉTTABARÁTTU - TAKIÐ ÞÁTT 1 SMlÐI KOMM0NISTAFLOKKS: TIL BARÁTTU FYRIR VALDBYLTINGU OG SÖSÍALISKU ISLANDi: GERUM STÉTTARFÉLÖGIN AÐ baráttutækjum: GEGN ERLENDRI ÁSÆLNI - GEGN báðum risaveldunum: Ályktun um kosningar. 1 9-tbl. verða tvær innsíður helgaðar kosningum. Þar mun birtast ályktun miðstjórnar EIK(m-l) um kosningarnar.Þessi ályktun er mikilvæg. Hún gerir grein fyrir afstöðu kommúnista til kosninga og er leiðbeining fyrir alþýðu í kosningabarátt- unni. Tryggið ykkur Verkalýðs- blaðið með því að biðja um áskrift. Sími 2 92 12 virka daga kl.17 - 19- Laugardaga kl. 13- 15. Herstöðva ■ andstæðingar ■ gegn risaveldunum l.maí Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi hverfahóps Samtaka her- stöðvaandstæðinga í Kópavogi 14. 4. '78.: "Framundan er 1. maf. Þann dag fara fram aðgerðir sem krystalla þá pólitísku baráttu sem fram hefur farið á Islandi að undanförnu, þar með talið andheimsvaldabaráttu. Hverfahópur Samtaka her- stöðvaandstæðinga í Kópavogi hefur tekið harða afstööu gegn báðum risaveldunum, Bandaríkj- unum og Sovétríkjunum. 1 framhaldi af þessu þá styð- ur hverfahópurinn hverja þá 1. maí aðgerð sem tekur afstöðu gegn báðum risaveldunum, og hvetur alla herstöðvaandstæðinga til að taka þátt.í þeim aðgerð- Hvers vegna 3 kröfugöngur l.maí Ágreiningur um grundvallatriúi Útflutnings- bannið Skrípa- leikur "Ef atvinnurekendur ætla að f ara út 1 það, að brjóta- gegn þessum aðgerðum okkar, þá munum við beita fyllstu hörku, sagði Guðmundur J. Guðmundsson, form. Verkamannasambandsins kokhraustur í blaðamannafundi fyxir nokkrum vikum, þegar "útflutningsbannið (sem ætti frekar að kallast útflutnings- leyfi) var boðað. Margir lótu blelckjast af þessu sjónarspili verkalýðsforystunnar og hóldu að loksins ætluðu þeir nií að skipuleggja "harðár aðgerðir" gegn atvinnurekendum. Verkalýðs- blaðið benti á, að lítflutnings- bann sem skipulagt væri af einstaka fólögum og stjórnað af verkafólkinu sjálfu væri áhrífa- mikil baráttuleið, svo sem fárra ára gömul reynsla frá Vástmannaeyjum hefur t.d. sýnt. Hins vegar var því slegið föstu, að hvorki út— flutningsbann nó nokkur önnur aðgerð myndi skila einu eða neinu varanlegu til verkalýðs- ins, ef aðgerðir væru skipu- lagðar~upp á gamla mátann: Á toppplani ASl-forystijnnar, án samráðs við verkafólkið sem I þeim á að taka þátt. Þetta gildir því um"útflutningsbannið" hjá Verkamannasambandinu, en við hvöttum og hvetjum samt verkafólk sem hór um ræðir til að taka fiillan þátt í að- gerðum og mafram allt: Taka yfir stjóm þeirra úr höndum ASl-forystunnar. "Otflutningsbannið" hefur verið hreinn skrípaleikur og aðeins gagnlegt að einu leyti: Það hef hefur hjálpað til að afhjúpa starfshætti,og þjóðfélagsstöðu toppmanna í verkalýðshreyfing- umti, fyrir launafólki .Auð- herramir í fiskiðjuverunum og útflutningsgreinum hafa ekki þurft að óttast gróðaskerðingu af völdum þessara sérstæðu að- gerða Verkamannasambandsins.; Um leið og frystiklefar hafa náð að fyllast og þar með mynd- ast þrýstingur á auðherrana að koma til móts við kröfur verka- fólks, hafa auðherrarair sent forystu Verkamannasambandsins línu og fengið undanþágu til að tæma klefana til útflutnings' , Þar með er auðvitað öllum grundvelli kippt undan raun- verulegu útflutningsbanni, en Guðmundur J. segir að "aldrei hafi verið ætlunin að stöðva f ramleiðslima" ' Hann vill "semja frið á milli stóttanna I þjóðfólaginu", "frið" sem byggist á því að halda gróðahagsmunum atvinnu- rekenda óskertum, en jafnframt að lægja óánægjuraddir í röðum verkafólks og afvegaleiða baráttu þess. Atvinnurekendur hafa "keypt Guðmund J. til sín" fyrir hluta gróða síns og hann er ekki talsmaður hagsmuna verkalýðsins. Við endurtökum kjarna málsins: 1. Verkafólk verði virkt I útflutningsbanninu, noti tæki- færið til að ræða stöðuna og umfram allt taki stjórn aðgerða I eigin hendur. EAgin verkfalls- nefnd stýri framhaldinu. 2. Þess verði krafist að settar verði fram kröfur um 150 þús. kr. í lágmarkskaup, en það er hliðstæður kaupmáttur, miðað við óbrejrttar. aðstæður, og var eftir kjarasamningana vorið 74. 3. Verkafólk almennt beiti sór fyrir aðgerðum á eigin vinnustað og minnist þess að kjarabarátta sem skipulögð er af ASÍ-forystunni getur aldrei og mun aldrei bera árangur. Þrjár aðgerðir verða I Reykjavfk 1. maí: Á vegum SAM- FYLKINGAR 1. MAI,á vegum Rauðr— ar verkalýðseiningar og Baráttu- einingar, og sú þriðja á vegum fulltrúaráðs verkalýðsfólaganna. Þarf þetta svo að vera? Getur liðið allt ekki sameinast um "eina stóra og glæsilega aðgerð I stað sundrungar?”spyrja marg- ir. Aðstandendur SAMFYLKINGAR 1. MAI svara þessari spumingu af- dráttarlaust neitandi. "Klofn- ingurinn" er ekki tilkominn vegna sórvisku fáeinna forystu- manna ýmissa stjórnmálafylkinga, heldur greinir menn á um stefnu og markmið í baráttunni, jafn- vel greinir menn á um hvort yfirleitt eigi að berjast gegn auðvaldi og afturhaldi! "Kröfur" og aðgerðir full- trúaráðsins eru í anda stótta- samvinnustefnu og undansláttar gagnvart auðvaldinu, sem for- ystulið ASl og BSRB eru fyrst og fremst fulltrúar fyrir. "Kaupkröfur taki mið af þjóð- arhag"(les: hag atvinnurekenda); "Forðumst að skaða framleiðsl- una (les: gróða atvinnurekenda) með verkfallsaðgerðum"j "Lát- um lokaðar klíkur ASl og BSRB annast samningamakkið"! Þetta gætu verið kjörorð fulltrúa- ráðsins og ASl/BSRB. Gegn þessu setur SAMFYLKING 1. MAl fram kjörorðin: Eining á grund- velli stóttabaráttu! Gegn stóttasamvinnustefnunnii Ger- um stóttarfólögin að baráttu- tækjum! Lágmarkskaup verði 150 þús. kr.! Kvennabarátta á grundvelli stóttabaráttu! o.fl. Kjaminn I stefnu SAMFYLK- INGAR 1. MAl er efling baráttu- stefnu alþýðu á öllum sviðum - gegn auðvaldi og afturhaldi. Stefna BSRB/ASl er hins vegar sú að afvegaleiða og draga úr baráttunni, til að vemda hags- muni atvinnurekenda og ríkis- valds þeirra. Á þessu er grund- vallarmunur og því er óhugs- andi að SAMFYLKING 1. MAl og fulltrúaráðið eigi samleið. RVEI 0G BARÁTTUEINING Þá em það sameiginlegar aðgerðir Rauðrar verkalýðsein- ingar og Baipáttueiningar (Fylk- Jngarinnar, "KFl/ML" og Rauð- sokkahreyfingarinnar). Þessir aðilar hafa gengið I hjónasæng á lúpulegum og bitlausum stefnugrundvelli, sem er eins almennur og opinn í báða enda og hugsast getur. Það liggur við að höfuðkjörorðin sóu "GEGN ÖLLU RANGLÆTI" og sfðan geti hver og einn sem þátt tekur f gamninu túlkað þau út og suður eftir eigin haus! Meðal kjörorða má finna eitt gullkom: "Tökum ekkert til- lit til hagsmuna atvinnurek- enda"! (raunvemlegir bar- áttusinnar taka tillit til "hagsmuna atvinnurekenda" - þeir berjast fyrir því að skerða gróða þeirra og afnema hann síðan f sósíalismanum!). Engar beinar kjarakröfur er þama að finna og aðilar sætt- ust á að salta baráttuna gegn heimsvaldastefnunni, að mestu. A Sovótríkin má auðvitað ekki minnast, þar sem Fylkingin er ' nokkurs konar 5. herdeild * sovóska fasismans á Islandi. Með þessu liði samfylkir "KFl/ ML"! SAMFYLKING 1. MAÍ er þvf eina aflið sem heldur á lofti kröfum inn baráttu gegn allri heimsvaldastefnu 1. maf - og þá sórstaklega baráttu gegn risaveldunum, Bandaríkjunum og Sovótríkjunum, og strfðs- undirbúningi þeirra. GRUNDVALLARÁGREININGUR Eins og hór hefur verið sýnt fram á, er ágreiningur- inn innan verkalýðshreyfing- arinnar ekki minni háttar, heldur varðar hann grund- vallaratriði. SAMFYLKING 1. MAl fylgir baráttustefnu sem er ósættanlega andstæð undan- slætti, svikum og orðagjálíVi fulltrúaráðsins, ASl/BSRB og Rauðrar verkalýðseiningar/Bar- áttueiningar. SAMFYLKING 1. MAI er lftt þekkt og ung hreyfing og stefna hennar á sór ekki traustar rætur enn sem komið er meðal verkalýðs og ölþýðu. En framtíðin er vissulega hennar og sá hópur sem starfar nú á grundvelli baráttustefnunnar mun stöðugt stækka. EIK(m-l) líta á það sem sitt höfuðverkefni að leggja þessari baráttu lið og hvetja alla aðstandendur SAMFYLKING- AR 1. MAl til að minnast þess, að þó mikilvægt só að starfa vel að 1. maf-aðgerðum f ár, þá er hitt mikilvægara: Að rótfesta baráttustefnuna og starfa samkvæmt henni alla aðra daga ársins. Við eig- um verk að vinna, sem er að ENDURREISA VERKALÝÐSHREYFING- UNA SEM BARÁTTUTÆKI!

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað: 8. Tölublað (01.05.1978)
https://timarit.is/issue/295823

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8. Tölublað (01.05.1978)

Aðgerðir: