Verkalýðsblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 1

Verkalýðsblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 1
Greinar um niöurstöður kos- ninganna, og hugsanléga stjórn- armyndun er að finna á bls. 8 og í opnu. Tékkóslóvakía fyrr og nú, 1. grein á bls. 5. Málgagn Einingarsamtaka kommúnista (marx- leninista) 12.tbl. 4-árg. 4*júlí - l8.júlí 1978 150 kr. Uppsögn hjá prentsmiðjunni Grafík: „YFIHBOROANIR ERU UPPGJÖF FYRIR ATVINNUREKENDUM “ - segir Ómar Hartfarson, prentari Það er opinbert leyndarmál að fslenskir iðnaðarmenn eru yfirborg- aðir töluvert umfram þá launa- taxta sem státtarfálög þeirra semja um hverju sinni við atvinnurekendur. á undanförnum árum hefur þráunin orðið sú, að státtarfálög iðnaðar- manna hafa í reynd liœtt allri sjálf- stæðri kjarabaráttu en látið ein- staka fálagsmenn sína um samninga við viðkomandi atvinnurekendur. á dögunum kom að máli við fráttaritara Verkalýðsblaðsins ðmar Harðarson, offsetprentari, og sagði sfnar farir ekki sláttar. Honum hafði verið sagt upp af at- vinnurekanda sínum þar sem ekki Suður-Libanon tákust með þeim samnxngar um yfir- borgun. "VELVILD" ATVINWUREKENDA f STAÐ LAUNABARáTTU. Vbl: ðmar, eru yfirborganir hag- stæðari verkafúlki? ðmar: Nei, alls ekki. Þær þýða það eitt að samtakamætti verka- fálksins er kastað fyrir ráða og treyst þess f stað á "velvild" og örlæti atvinnurekcnda. Það vita nií allir að gjafmildi þeirra nær ekki niður að pyngjunni. Már er þá sárast að þessi stefna, að láta hvern einstakan semja fyrir sig, hefur leitt til þess að t.d. státtarfálagið mitt, Graffska sveinafálagið, er hætt að vera verkalýðsfálag og er orðið nokkurs konar "fagkliíbbur". Ef við lítum á málið f heild þá held ág að megi fullyrða að kaupið hjá okkur offsct- prenturum með yfirborgun og sjálf- sagt hjá fleiri iðnaðarmönnum er talsvert lægra en það gæti orðið ef samtakamættinum væri beitt. GEÐÞÖTTAUPPSÖGN Vbl: Hvemig bar það til að þár var sagt upp? Ötnar: Eg var ráðinn f febrúar ðmar Harðarson prentari. Prentsmiðjan Grafík. Fabngístar, verkfæri síonista 13.júní hurfu síðustu inn- rásarlið Israels brott úr Suður- Líbanon. Þetta er mikið áfall fyrir síonista því þeir eru Palestjfiiskur skæruliði fylgist með, er hermenn tír friðargæslu- sveitum Sameinuðu þjáðanna koma inn f Suður-Lfbanon. Hlutverk friðargæslusveitanna hefur reynst vera, að hindra baráttu pal- estinskra og lfbanskra hersveita gegn árásarliðum sfonista, á meðan bandamenn sfonista, f alangistami'r, fá að athafna sig ááreittir f Suður-Lfbanon. ekki vanir að láta af herteknum svæðum - þvert á máti. Innrásin inn í S-LÍbanon var mikið bakslag fyrir síonistá, baeði hernaðarlega og pálitískt, því stjóm Israels á nú við mikil pálitísk vanda- mál að stríða innan og utanlands. Heimafyrir stefnir allt í stjórn- arkreppu, því mikil andstaða er við árásarpálitík Begins. HERTEKNU SVÆDIN í HENDUR FALANGISTA■ Síonistar eru ekki alveg af baki dottnir hvað varðar S-Líban- on. 1 stað þess að láta her- teknu svæðin í hendur gæslu- sveita Sameinuðu Þjáðannna, hafa þeir látið dyggustu stuðnings- menn sína í Lxbanon, hinar fas- ísku sveitir falangista ("kristn- ir" hægrimenn) taka stjám á "lo km öryggissvæði". Forystu- framhald á bls.6. prentsmiðjuna Graffk með það að for- orði að ág myndi liæklca í kaupi eftir ákv. reynslutíma. í maf fár ág fram á hærri yfirborgun og gekkst atvinnu- rekandinn inn á það að nokkm. En að auki fár ág fram á sárstakt álag, en það er eins konar hefð í smiðjunni að maðurinn á þeirri vál sem ág vann við svaraði f símann. Síminn hring- ir u.þ.b. lo til 2o sinnum á dag. Atvinnurekandinn neitaði algerlega að ræða hærri yfirborgun en hann af gæslcu sinni hafði þegar pínt út úr sár til handa már. Þá hætti ág ein faldlegd að svara f sfmann - enda ekki lærður til þessl Mánuði seinn var már sagt að skrapa saman pjönku mínar og hypja mig. Þetta fær maðu ef maður sættir sig elcki við þá Framhald á bls. 3> Október - f orlagið: Sðfnunarherferð hafin Oktáber-forlagið sf, eina márx- lenfnfska bákaútgáfan á fslandi, hefur hafið söfnun 3°° þúsund krána til l.oktáber í þvf skyni að efla og styrkja forlagið. Jafnframt hefur stjám forlagsins lagt fram áætlun að útgáfu báka og ritlinga á yfirstandandi ári. Kennir þar ýmissa grasa, en nánar má fræðast um Oktáber-forlagið, söfnunarher- ferðina og útgáfuáætlunina f þessu tbl. Verkalýðsblaðsins. Við hvetjum lesendur eindregiö til að leggja Oktáber-forlaginu liði Ok^Ser opnu Allur er varinn góður: Býst ASÍ-forystan við ððrum þingkosningum i ár ? "Næsti samningafundur verður í kjörklefanum 25.júní" sögðu ASÍ-foringjar Alþýðubandalags og Alþýðuflokks gleiðgosalegir í síðasta mánuði. Þar áður sögðu þeir að kjaramálin yrðu ráðin í kjörklefanum 28.maí (byggðakosningarnar). Nú er báðum þessum kosningum lokið og sýnilegt að verkalýðs- forystan hefur haft erindi sem erfiði: Það tákst að beina á- ánægju og reiði verkafálks niður í kjörkassana og fá upp úr þeim aftur fleiri þingsæti, fleiri nefndir og fleiri ráð til handa flokksgcðingum krata— flokkanna tveggja) Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. Þannig hika hin samvöxnu forystuliö ASÍ og borgaralegu verkalýðsflokkanna ekki við að hagnýta sár kjara- baráttu verkalýðsins til að lyfta sár í valdastála arðráns- þjóðfálagsins. Fyrir þeim er verkafálkið fyrst og fremst atkvæði á nokkurra ára fresti. Þrátt fyrir öll stóryrðin og gasprið í verkalýðsforingjunum undanfarnar vikur og mánuði, fyrst og fremst þó Guðmundi J. form. Verkamannasambandsins., hafa bákstaflega allar "aðgerðir' forystunnar verið hrein sýndarmennska. í reynd hefur ASÍ-forystan lagt blessun sína yfir tvöföld kjaraskerðing- arlög og ætlar sár ekki að ganga í fylkingarbroddi verka- lýðshreyfingarinnar við að ná aftur ölluni þeim milljörðum sem auðvaldið hefur haft af verka- fálki með kaupránslöggjöf frá því í febrúar s.l. "Ötflutnings- hann" er I gildi, en þrátt fyrir það verður varla nokloxr maður var við það nema í viðtölum við Guðmund J. £ Þjóðviljanum! Efist einhver um þessi orð, þá má fá þau staðfest með því að líta f útflutningsskýrslur Hag- stofunnar, en þar kemur fram að £ aprfl (fyrsta mánuði "út- flutningsbanns") var meiri út- flutningur en f fyrra á sama tfma. En þrátt fyrir að kosningar sáu afstaðnar, þá þarf ekki að halda að ástandið breytist og að nú fari ASÍ-forystan loksins að "berjast". Nei, pólitfskt ástand er þannig um þessar mundir að það getur verið notadrjúgt að halda verka- og launafálki mátulega óánægðu áfram, - en þá gæta þess alltaf að vera mcð blekkingarstarfsemi um leið (sbr. "útflutningsbannið"). Það gæti ncfnilega komið upp sú staða að efnt yrði til þingkosninga að nýju f haust, ef ekki tekst að böggla saman ríkisstjórn með þátttöku "verka- lýðsflokkanna". Þá mun aftur koma sár vel að hafa launa- fálkið áánægt og helst áánægðara! Staðan í dag er þvf. crfið fyrir verkafálk, ,-n upp úr stcndur áhrifai f oarátta á ein- Barátta á vinnustöðum er auð— vitað það sem koma skal, verka- fálki til hagsbáta, en auðvald- inu og handlöngurum þeirra úr ASÍ-forystunni til bölvunar. Hvarvetna verður verkafálk að leggja til grundvallar f kjara- baráttunni að eklci verði samið upp á minna f heildarsamningum eða sársamningum á vinnustað en kr. I60 þús. fyrir dagvinnu á mánuði. Mikilvægasta pólitíska baráttan er gegn státtasamvinnu- stefnu ASl-forystunn ar. Verka- lýðshreyfingin verður ekki endur reist til. baráttu fyrr en tekist hefur að útrýma státtasamvinnu- ste fnunni. staka vinnustöðum f Reykjavík,

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.