Verkalýðsblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 3
VERKALÍÐSBLADIÐ I 3 j
12.tbl. 4-árg. 1978
Eimskip:
Arangurshk kiarabarátta
A dögunum náðu hafnarverka—
■enn hjá Eimskip gáðum áfanga f
kjarabaráttu sinni og sýndu að
▼anda mikinn baráttuvilja og sam-
•töðu. Guðmundur J. íuðmundsson
reyndi að bera klæði á vopnin og
gat naumlega forðað forstjárunum
frá þvf að lýst yrði yfir skyndi-
▼erkfalli. Þess f stað var grip-
ið til skæruaðgerða og sáu for-
stjáramir þann kost vænstan aö
láta undan á öðrum degi aðgerð—
anna.
Fyrir 3 árum kom Dagsbnínar-
forystan þvf inn f sársamninga
hafnarverkamanna, að kaffitfminn
kl. 15.30 var lagður niður, auk
þess sem menn þurftu að mæta
fyrr til vinnu-við Sundahöfn.
FJrrir þetta fengu þeir 8% kaup-
hsekkun og önnur 8% að auki, ef
þeir fáru á sárstakt námskeið.
teyndar ætluðu Dagsbnínarf or-
ingjamir að ganga mun lengra
og selja morgunkaffitímann einn-
ig fyrir slikk, en það samnings-
uppkast felldu hafnarverkamenn
aeð miklum meirihluta. Sfðar
tákst aö keyra áðumefnd atriði
f gegn með naumum meirihluta.
Með kaupránslögunum alræmdu
▼ar klipið af þessum í6% af um—
sömdu kaupi og með kjaraskerð—
lngarlögunum síðari, sem drágu
þá dálftið f land með kjara-
skerðinguna, fyrst og fremst á
dagvinnukaup, átti eftir sem
áður að greiða aðeins hálfar
verðbætur á 1656. Nokkrir lyft-
aramenn uppgötvuðu þetta og
snem sár til Dagsbránar að
fyrra bragði. Þaiuiig komst Guð-
mundur J. f spilið. Hált hann
fund með stjára ElmsldLps og VSf,
en þeir háu herrar táku ekki f
mál að borga umsamdar prásentur.
GVENDUR SKAMMADIST..,
Að morgni föstudags 23. jáhf
var haldinn fundur f kaffistof-
unni f FaxaskáLa og þar var kom-
inn Guðmundur J. og sagði tfð-
indin. Hiti var í mönnum og
lagði tnlnaðarmaður f váladeild
til, að vinna yrði stöðvuð strax
og ekki hafin aftur fyrr en geng-
ið hefði verið að kröfunni. Táku
margir verkamenn undir þetta,
en Jakinn dfá mjög ár þ'éssu og
taldi þörf að "ræða málin".
Heimtaði hann að gengi (þ.e.
vinnuhápar) og deildir átnefndu
nokkra menn með sár í nefnd og
varð það lír. Að vonum ták það
smá stund að finna þessa menn,
enda vora menn dreifðir um alla
kaffistofu. Greip þá Guðmundur
J. tækifærið og fár að skamma
mannskapinn eins og áþœga krakka.
fyrir "sundurlyndi" (I). Slíkt
var auðvitað át f hött, enda and-
nímsloftið gott og menn sam—
stilltir. "Þið ætlið ykkur að
fara f skyndiverkfall, en getið
svo ekki komið ykkur saman um
menn f nefnd", sagð1 aim f um—
vöndunartánl
Eii nefndin varð samt til á
örfáum mfmítum. ákvað hán, að
menn skyldu taka upp gamla kaffi-
tfraann og mætingartfnann fyrst
um sinn. Var þannig hætt að
fara eftir sárkjarasamningunum.
Kom það ilia við Eimskipforstjár-
ana, þvf samningurinn var að
flestra dámi þeim mjög f hag.
Geta menn sár til um, að þeir
(forstjáramir) hafi jafnvel
smaið uppkastið og fengið Dags—
^bnínarforystunni f hendur.
á öðrum degi aðgerðanna
stáð svo til að hætta kl. 15.30,
þar sem Eimskip hafði neitað
mönnum um kaffi þá. Er leið að
þeim tfma, var skyndilega kall-
að á fund f gegn um kallkerfi
verkstjáranna, og kom þá Jakinn
blaðskellandi með sigurffáttim—
ar. Eimskip hafði neyðst til að
fallast á að greiða umsamdar
prásentur. Eli svo káránaði for—
maður Verkamannasambandsins sinn
hlut með þvf að biðja menn um að
láta tfðindin ekki berast át —
þ.e. í blöðl Þannig var ábeint
gefið f skyn, að þetta hafi ver—
ið ölmusa til hafnarverkamann-
anna, en ekki að Eimskipforstjár-
amir hafi verið neyddir til að
standa við gerða kjarasamninga.
Með þessu átti einnig að hindra
annað lannafálk f að draga lær—
dáma af árangursrfkri baráttu
hafnarverkamanna. Hegðun Guð-
mundar J. læðir að manni þeim
grunsemdum, að innst inni meti
hann hagsrauni atvinnurekenda
meira en hagsmuni verkafálksins.
Guðmundur J. lák stárt hlut-
verk f deilunni og naut sín sem
einleikari. Þá var hann f raun
aðeins sendiboði milli verka—
mannanna og Eimskipstjámar.
Baráttuhugur og samstaða verka-
mannanna var aflið sem færði
sigurinn.
Verkafálk og vinnulið! TakLð
hafnarverkamennina til fyrirmynd-
ar. f státtaþjáðfálaginu nást
engar kjarabætur með rökræðum
og "skynsamlegri" kröfugerð.
Þaö hafa daanin sannað. Ríkis-
valdið og stáratvinnurekendur
skilja aðeins hátanir og kröfu-
gerð, sem menn era tilbiínir að
fylgja fast eftir.
Fráttaritarar.
SiguríHafnarflrði
Verkfalli starfsfðlks Bæjar-
átgerðar Hafnarfjarðar lauk með
fullum sigri: Meirihluti bæjar-
»tjðrnar og útgerðarráð neydd-
ust til þess að láta undan kröf-
um fólksins og víkja úr starfi
rerkstjðrunum tveimur. Sfðan
hafur verið unnið £ BÚH undir
■tjðm nýs verkstjóra, en verka-
fðlkið er reynslunni ríkara og
■un ekkL láta bjðða sér hvað
Hi er hér eftir! Verkalýðsblað-
iö sendir verkafðlkinu baráttu-
kveðjur. Það hefur sýnt okkur
ðllum að samstæð vinnustaðabar-
Itta er árangursrfk.
Eins og Vbl. hefur áður sagt
frá, stafaði ðlgan og ðánægjan
■cðal verkafðlksins langt í frá
•ingöngu af röngum starfsað-
ferðum og ðsvlfni tveggja manna
▼iö verkstjóm. Forsaga máls-
ins er sú, að 31. ágúst fengu
ncr allir starfsmenn bréf upp
t að þeim væri sagt upp.
Etlunin var, skv. ákvörðun út-
ferðarráðs, að breyta bæði
▼innslukerfi og tækjabúnaði
kássins. Kaup fengu menn £ 1
■ánuð af tveimur sem fðru £
▼lnnslustöðvun. Nær engin
wunráð voru sfðan höfð við
▼■rkafólk um framkvæmd bðnus-
tillögunnar, og sffelldar
breytingar og tilfærslur hafa
▼erið f vinnslunni sfðan. M.
*. var ákvæðum um "refsingar"
f bðnussamningi raskað, eða
*.m.k. boðaðar breytingar á
honum.
Af þessu má ljóst vera, að
baráttu verkafólksins hjá BÖH
lýkur hvergi þðtt verkstjðrarn-
ir tveir víki - vinnuálag,
"hagræðingaraðgerðir" og fl.
eru áfram baráttu verðar.
Þá er þáttur verkalýðsfor-
ystunnar athyglisverður —
eða eins og ein konan sagði:
"Hlíf og Framtfðin hafa hvorki
latt okkur né hvatt". Verka-
lýðsfélögin hafa ekki verið
brjóstvöm f þessari baráttu,
m.a. vegna þess að pólitfskir
bcikhjarlar þeirra skipta útgerð-
axráði að nokkru á milli sfn.
Augljós réttindabarátta verka-
fðlksins og almenn samúð neyddi
forystulið Hlffar og Framtfðar
til að taka þátt í stuðnings-
starfinu, svo og félög Alþýðu-
bandalagsins og Alþýðuflokks í
Hafnarfirði.
EIK(m-l) og Verkalýðsblaðið
sendu verkfallsmönnum stuðnings-
kveðju f upphafi verkfalls og
blaðið birti frétt um það á
forsíðu. 27 eintök af blaðinu
voru seld á starfsmannafundi
BÖH f verkfallinu og félagar
ræddu við fðlkið. Einkennandi
var hinn géði baráttuandi með-
al fðlksins og samstaða alls
þorra fðlksins.
Enin era f járframlög að ber-
ast til BÖH-fðlksins, enda er
þörf fyrir meiri fjárstuðning
þrátt fyrir að vinna sé nú haf-
in. Þegar hafa safnast um 2.8
milljðnir, en það er samt að—
eins hluti af þeirri upphæð sem
verkafðlkið tapaði í verkfall-
inu. En þessi upphseð átti engu
að sfður stóran þátt í sigrinum.
Minnumst því ávallt fjárstuðn-
ings við fólk f baráttu - hann
getur skipt sköpum!
Fréttaritari.
Kaupránslögii vjðurkennd
Er ný borgarstjóm hafði
verið kjörin f Reykjavík sam-
þykkti meirihluti hennar að
skerða vísitölubætur til þeirra,
sem vinna hjá borginni, minna
en bráðabirgðalög ríkisst jómar-
innar gefa heimild til. Einnig
var samþykkt að aflétta skerð-
ingunni í áföngum þannig að
allir starfsmenn' fái fullar
vísitölubætur f lok ársins.
Alþýðubandalagið - forystuflokk-
ur nýja meirihlutans fullyrðir
að með þessari samþykkt hafi
hann efnt aðalkosningaloforð
sitt: "Saraningana f gildi"
Ef málið er skoðað nánar
sést að því fer fjarri að svo
sé, Kaupránslögin tóku gildi
l.mars s.l. og frá þeim tfma
hefur umsamið kaup launafólks
verið skert gífurlega, af
völdum verðbólgunnar. Nýi
borgarst jómarmeirihlutinn
hyggst á engan hátt bæta þá
skerðingu og er því augljóst að
hann samþykkir f verki rétt-
mæti hennar.
K0SNINGAL0F0RD ALbfDUBANDA-
LAGSINS 0G STJÖRNARFLOKKANNa'
Aðgerðir meirihluta borgar-
stjðrnar f sambandi við vísi-
tölugreiðslur til borgarstarfs-
manna bára ðneitanlega keim af
því að Alþingiskosningarnar
vora í nánd. 1 þessu máli kom
einnig fram enn einu sinni að
það er í raun enginn munur á
starfsaðferðum "vinstri" meiri-
hlutans og fhaldsst jðma.
Stjðm Geirs og ölafs var
orðin ljðst hve gffurlega ð-
ánægju kjararánslögin sköpuðu
meðal kjðsenda. Því töldu
þeir vanlegast að "milda"
þau nokkuð með bráðabirgöa-
lögum. Lagasetningin var fyrst
og fremst f því skyni að reyna
að halda f atkvæðin sbr. orð
ólafs Jðhannessonar þegar hann
gaf út þá yfirlýsingu að fólk
hefði ekki verið búið að átta
sig á þvf hvað hún hefði f
för með sér og þess vegna hefði
fylgið hrunið af stjómarflokk-
uniun.
X sama hátt komu verkalýðs-
foringjar Alþýðubandalagsins
sigri hrósandi þegar ákvörðun
meirihlutans í Rvk. hafði
verið tilkynnt og sögðu: "Sko,
þama sjáið þið, kosningar
eru víst kjarabarátta og at-
kvæði greitt Alþýðubandalaginu
skilar tafarlausum árangri,
þess vegna eigið þið að kjósa
okkur til þings."
FRTáLS samningsréttur ER
grundvallarkrafa
Fullur og ðskertur samnings-
réttur verður að teljast til
grundvallarlýðréttinda. Ef at-
vinnurekendur og ríkisvald
þeirra skrifa undir samning
við verkalýðsfélög og samtök
launafðlks verður að gera þá
kröfu að staðið sé við þann
samning en stjómvöld og bæjar-
stjðmir geti ekki ráðskaðst
með ákvörðun launa verkafðlks
að vild. Með því að ljá máls
á og leggja blessun sfna yfir
slfkar sárabætur eins og á—
kvörðun borgarstjómar er í
raun, sýnir verkalýðsforystan
að hún metur þessi grundvallar-
lýðréttindi einskis. ákvörðun-
in f Reykjavík hefur þegar
dregið dilk á eftir sér. Nú
hafa ýmis bæjarfélög gripið
þeirri lausn fegins hendi að
þurfa ekki að greiða launafðlki
umsamin laun heldur borga eins
og þeir f Reykjavík. Nýlegt
dami um slíka ákvörðun er t.d.
Akrenes. Ennig er verkalýðs-
forystan nú hætt að tala um að
berjast fyrir því að samningarnir
verði settir í gildi heldur
ætlar fiún, eins og t.d. Jðn
Helgason á Akureyfi að fara
fram á að samið verði við fél-
agið á- grundvelli ákvörðunar
borgarstjómar Reykjavíkur.
Þannig hefur Alþýðubanda-
lagsforystan gert auðvaldinu
eftirleikinn léttari með því
að gangast inn á að verkalýðs-
j.elögm seu til viðræou um og
æski eftir skerðingu áður gerðra
samninga. _______________
Samtíningur
184 voru....
atkvæði lylkingarinnar í
alþingiskosningunum. Kostn-
aður samtakanna við dreifirit,
límmiða, plaköt, fundi f
Tjamarfiúð og Iðnó, auglýs-
ingar o.fl. hefur eflaust
numið hundruðum þúsunda kr.
Hvert atkvæði kostaði því
fleiri þúsundir.
Býður nokkur betur?
Yfirborpnir...
framhald af forsfðu.
brauðmola sem atvinnurekandinn
kastar f mann og berst án þess að
hafa félagið & bak við sig. Þetta
▼ar ein geðþéttauppsögnin enn f safn
■argra sem atvinnurekendur státa
*f.
LffiRIR AF REYNSLUNNI
▼bl: Gastu ekki fengið vinnufélag-
*na f lið með þér?
(har: Það er mfn skyssa. Eg gekkst
f reynd inn á þá pélitfk stéttasam-
Tinnumanna f verkalýðshreyfingunni
og atvinnurekenda, að hver einstakur
seraji fyrir sig. Afleiðingin var
sú að vinnufélagamir sáu ekki til-
ganginn í því sem ég var að gera og
áréður atvinnurekandans um að ég
væri með "stirðbusahátt" átti greiða
leið. Þegar mér var svo sagt upp
vora þeir hlutlausir. Eg held að
það sé geysilega mikilvægt að ekki
aðeins ég heldur allir lesendur
Verkalýðsblaðsins og raunar allt
vinnandi félk dragi lærdöma af
þessu. Kjarabaráttuna er ekki hægt
að heyja í einstaklingsgranni.
Verkafélk getur ekki unnið neitt af
atvinnurekendum nema með samtaka-
mættinum - eigin samtakamætti vel
að merkja, það þýðir ekki heldur
að treysta á einangraða skriffinna
f verkalýðsforystunni.
ENDURREISUM STETTARFELÖGIN
TIL BARATTU.
Vbl: Hvað ætlarðu að gera?
Omar: Ur því að vinnufélagarnir
vora hlutlausir, þá verð ég að
sætta mig við uppsögnina að þessu
sinni. En ég ætla þé ekki að "láta
mér þetta að kenningu verða" eins
og atvinnurekandinn ætlaðist til.
Það sem er mikilvægast og kemur
bæði mér og stéttarbræðrum mfnum
til géði þegar til lengdar lætur er
að taka upp baráttuna fyrir þvf að
gera stéttarfélögin að baráttutækjum
Innan Grafíska sveinafélagsins
verður að mynda andstöðulið gegn
uppgjafar - og undansláttarstefnunni
sem þar er rekin. Það er hægt að
gera félagið að virku baráttutæki!
Það sem þarf er samstaða um baráttu-
stefnu.
Hér lauk ðmar máli sínu. Vbl.
tekur að fullu undir lokaorð hans
og hvetur alla baráttusinna meðal
iðnaðarmanna til að taka upp bar-
áttuna fyrir endurreisn stéttar-
félaga þeirra til baráttu.
Fréttaritari.
Guðmundur...
Dagsbrúnarforingi var
ábúðarmikill í sjðnvarps-
þætti á dögunum með Davíð
Sch. iðnrekendaforingja.
Hann sagði með sínum þaul-
æfðu leikaratilburðum að
útflutningsbannið yrði sko
áhrifaríkt þegar atvinnu-
rekendur færa að missa
markaði erlendis.
Mörgum vikum seinna
sagði Guðmundur f viðtali
við útvarpið að það hefði
verið nauðsynlegt að gefa
saltfiskútflytjendum undan-
þágu svo markaðir töpuðust
ekki.
Trúlega hefur Davíð Sch.
brosað £ kampinn.