Verkalýðsblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 7

Verkalýðsblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 7
12.tbl. 4.£rg. 197*3 VERKALtÐSBUMS m Stofnum kommúniskan flokk i. V.I.Lenfh: llm starfM meðal fjðldans Það er skylda okkar að auka og víkka út starf okkar og áhrif meðal fjöldans í sífellu Sá kommúnisti sem sinnir því ekki er enginn kommúnisti. Engin deild, hópur eða sella getur litið á sig sAn kommún- íska einingu nema hún vinni reglulega og stöðugt að þessu marki. Við aögreinum okkur vandlega sem sjálfstzeður og tvlmælalaus flokkur öreiganna. Xrangur þeirrar aðgreiningar hvílir að miklu leyti á því ;að við sinnum þvi marxíska verkefni okkar að lyfta með- vitund allrar verkalýðsstéttar .upp á stig kommúnískrar viturd- ar, svo sem kostur er. Engir stjómmálalegir ávinningar, og enn síður breytingar á sviði stjómmálalífs, mega draea úr þessu mikiivæga starfi okkar. Ef við sinnum því ekki, koðnar stjómmálastarf okkar óhjá- kvæmilega niður í leikaraskap. Raunverulegt mikilvægi þessa starfs felst í því einu að það vekur upp fjöldann í ákvcðinni stétt, stuðlar að hagsmunum hans og veldur því að hann tek- ur virkan, leiðandi þátt í at- burðunum. Þetta starf er - eins og ég hef minnst á - ávallt nauðsyniegt. Þegar mót- læti hefur mrtt okkur, a'ttum við að minnast þessa og leggja áherslu á það, því að veik— leiki á þessu sviði er ai itaf ein af orsökunum l'yrir osigrum öreigastéttarinnar. X sama hátt ber okkur að vekja at- hygii á því og leggja áherslu á mikilvægi þess eftir sér- hvern sigur. Annars verður sigurinn aðeins sýndarsigur. Xvextir tians verða annars ekki tryggðir. Mikilvægi hans í hinni miklu baráttu í'yrir loka- markmiðinu verður annars van- metið og færir okkur jafnvel aftur á bak (einkum ef áfanga- sigurinn slævir árvekni okkar, dregur úr vantrausti okkar á óáreiðanlegum bandamönnum og veldur því að við förum á mis við tækifærin tii að gera nýja og sigursaúa árás á óvinin). KRÆBSLAN ER HLUTI STARFSIN’S Þetta verkefni - að auka og víkka út áhrif okkar á fjöld- ann - er alltaf nauðsynlegt, eftir sérhvern sigur og sér- hvern ósigur, á tímum stjóm- málalcgrar kyrrstöðu og á stormasömustu byltingartímum. Samt megum við ekki breyta áherslu okkar á þcssu starfi í slagorðaglamur eða byggja á því sérstaka stefnu. Þá væri hætta á því að við lcgðumst í lýðskrum og misstum sjónar á markmiðum þeirrar stéttar sem í senn er bæði framsækin og eina raunverulega byltingar- sinnaða stéttin. Einn þáttur í stjórnmálastarfi kommúnísks flokks er og mun alltaf snúa að fræðslu og uppeldi. Við verðum að mcnnta alla launa— vinnumenn upp í hlutverk bar- áttumanna fyrir því að losa ailt mannkýnið undan kúguninni . Við verðum að fræða sífellt stærri hluta þessarar stéttar. Við verðum að læra að koma til móts við þá sem styst eru komn - ir, vanþroskuðustu meðlimi stéttarinnar, þá sem hafa orð- ið fvrirminnstum áhrifum af vís- indum okkar, vísindum lífsbar- áttunnar. Við verðum að geta talao við þá, nálgast þá, lyft þeim stöougt og af þolinmæði nær stigi kommúnískrar vitund- ar. Ekki með því að gera fræði okkar að þurrum kenni— setningum - með því að kenna aðeins af bók - heldur með þátttöku f daglegri baráttu þessa vanþroskaðasta og styst komna hluta öreigastéttarinnar fyrir tilveru sinni. Ég endur- tek, að fræðsla er ákveðinn þáttur í þessu daglega starfi. Kommúnisti scm missir sjónar á því er ckki lengur neinn komm— únisti. Það er sannleikur. En nú á dögum vilja sumir okkar gleyma að kommúnisti sem einangrar verkefni stjómmála— starfsins við fr.rðslu og upp- eldi eingöngu er - af oðrum á- stæðum þó - ekki heldur neinn kommúnisti lengur. (Þessi greiniirbútur er tek- inn úr handriti sem Lenfn skrifaði í júní árið löOí eftir tímabundinn mótbyr flokksins f 1 .maf-<iðgerðum. HiUidritið var ekki birt fyrr en lÚ2ó. Creinarbúturinn er hér þýddur upp úr V.I.Lenín: On Building the Bolshevik Party. Selected Writings l'")4- to 1905- Liberator Press USA 1976, bls. 349-350.) 17 júní: Verjum sjálfræði íslands - gegn allrí heimsvaldastefnu Það vakti athygli þess fjölda fólks sem saman safnað- ist í miðbanum þann 17 júní s. 1., að hópur fólks gekk þar vasklega fram í að dreifa dreifimiðum um sjálfræðisbar— áttuna og nauðsynina á því að berjast gegn báðum risaveldun- um, Bandaríkjunum og Sovétrfkj- unum. Var þama um að ræða nokkra þeirra sem stóðu fyrir því að gera 1. des. s.l. að baráttudegi. Fréttamaður Vbl. tók einn þessara dreifingar- manna tali. - Hverjir standa fyrir þess- ari dreifingu? - Það er framkvæmdanefnd Baráttunefndar 1. des. Það var ákveðið á skilafundi okkar að fela nefndinni að sjá til þess að eitthvað yrði gert 17- júní til að minnast baráttunn- ar fyrir verndun sjálfræðisins og gegjt heimsvaldastefnu. Því miður höfðum við ekki bolmagn til frekari aðgerða, en ljóst er að síðar verður að gera meira til að fletta af þessum degi þeirri helgislepju sem auðvald og heimsvaldasinnar hafa sett á hann. Ég vil þó nefna að við báðum lögregluna um leyfi til að fá að hafa burst hér í miðbanum þar sem á væri hvatning til fólks um að minnast þess hvert raunveru- legt innihald þessa dags er og á að vera. Lögreglan vísaði á Þjóðhátíðaraefnd Reykjavíkur, svo að við höfðum samband við formann hennar, Margréti S. Einarsdóttur. Hún brást illa við og kvaðst mundu láta lög— regluna fjarlægja okkur, ef slíkt yrði gert. - Hverjar eru helstu kröfur sem þið setjið fram? - Helstu kröfumar eru þær sömu - efnislega - og við sett- um fram fyrir 1. desember s.l. þ. e. 1) Verjum sjálfræði fs- lands, 2) ísland úr Nató - herinn burt, 3) Gegn erlendri stóriðju og 4) Gegn heims- . valdastefnu risaveldanna, Band- aríkjanna og Sovétríkjanna. Verkalýðsblaðið fagnar þessu frumkvæði þramkvæmda— nefndar Baráttunefndar 1. des. og tekur undir það að full ) þörf er á að vinna að því að gera 17. júní að baráttudegi fyrir veradun sjálfræðisins. LE-SENDflBRÉF Frá lesenda: Tl Arna Bergmann Borgari Xmi Bergmann skrif— aði grein f Þjóðviljann 11. júnf og kallaði "Satt og logið um valdajafnvægið f heiminum". Mig langar til að gera nokkrar at- hugasemdir við grein Xrna, með von um áframhaldandi umræðu sem flestra. Greinin gengur tft á kenning- una um valdaj af nvægið svonefnda, þar sem að mfnu mati, Jtmi tekur "jákvæða" afstöðu til sumra at- riða (fárra) en "neikvæða" til annarra (flestra). f fyrsta lyi vantar alger- lega f grein Ama að gera grein fyrir óumflýj anleik nýrrar heimsstyrjaldar. Xmi elur X tálsýnum um að risaveldin "vitkist". En eins og Lenfn segir okkur, eru strfð áumflýj- anleg á meðan auðvaldið er við lýði og þaö hafa tvær heims- styrjaldir sannað okkur ásamt fjölda annarra minniháttar strfða f fortfð og nútfð. 1 öðru lagj elur Xmi £ hættunni á gjöreyðingarstyrj-* öld, þar sem fólk X sár enga von og þar sea sfst af öllu ■renjulegt* strfð (eins og Xrni kallae það) væri hugsan— legt. t þrið.ia la^l dregur Xrni að alnu mati taua Sovétríkjanna f SMunburði X herstyrk og árásar- ▼ilja. Hann gerir minna tfr Xrásar og átþenslustefnu Sovét- rLsans en Xstæða er til. Hann gerir r-anga grein fyrir hvers vegna Sovétríkin vilja ekki draga úr vfgbúnaðarkapphlaupinu, . en segir jafnframt að það sé þeim afar þungt f skauti fjárhags- lega. Xmi skýrir ekki ét (vilj- andi eða ómeðvitað) að vfgbúnaður risáveldahna er vissulega dýr, en ekki af ástæðulausu halda þau uppteknum hætti og hreint ekki vegna eigin landvarna. Risa- veldin vígbóast vegna efnahags- legra hagsmuna. Eðli auðvalds- skipulagsins krefst stöðugt nýrra og stærri markaða og auð- linda. Það em orsakir vfg- biínaðarins en ekki röksendir Xma. í f.iórða lagi f jallar Xmi um sigra og ósigra risaveldanna. Hann segir: "Það er t.d. sagt: Rússar sækja allsstaðar fram með áhrif og ítök... Þá er minnst t.d. Kifbu, Vfetnam og Angóla sem dæmi upp á iftþenslu sovéskra á- hrifa. X þeirri romsu fellst í fyrsta lagi fyrirlitning á þeim hreyfingum sem þjóðfrelsis - og byltingarbáráttu hafa háð f ‘ þessum löndum." X þessari tilvitnun er s\í staðreynd staðfest að Sovét- rikin reki iftþenslustefnu, en Xrni telur það fyrirlitningu á sjálfstæðishreyfingum fyrr-. greindra landa að lá Sovét- rfkjunum fhlutun. Þessi afstaða Xma er röng og hreinn undir- lægjuháttur við heimsvaldastefnu Sovétríkjanna( sem Xrni kallar blátt áfram utanrfkisstefnu), því það em einmitt Sovétrfkin sem fyrirlfta sjálfsákvörðun þjóða og traðka á þeim rétti. X þennan lið vantar einnig mikilvægi þess að sum rfki (sbr. Kampuchea,Vfetnam, Eritrea o.fl.) hafa kastað af sér oki heims— valdastefnunnar hvort heldur hinni bandarfsku eða sovésku, af eigin rammleik. - Þannig að risaveldin em þrátt fyrir allt sigranleg. X fimmta lagi hvetur Xmi ( að vfsu mjög varfæmislega) til þess að fsland hverfi lír hildarleiknum og er það gott og blessað. Þessi afstaða gæti verið afstaða hvaða alþýðumanns eða konu sem sér að hagsmunir fslenskrar alþýðu em best tryggðir án hemaðar - eða efna- hagslegra tengsla við risaveldin tvö. Það þýðir m.ö.o. að fs- lenskri Utanríkisstefnu, þrátt fyrir að borgarastéttin sé við völd, væri best farið sem sjálf- stæðri og óháðri geðþótta risa- veldanna. En þessi afstaða þarf að vera hrein og afdráttarlaus, án nokkurrar undirgefni eða undansláttarsemi. Það er for- senda þess að viðkomandi sé til reiðu að verja sjálfræðið með vopni f hönd sé því ógnað, hvort heldur er af bandaríska eða sovéska risanum. Að lokum vil ég hvetja sem flesta að taka þetta mikilvæga mál (þ.e. hættuna á þriðju heims- styrjöldinni og hvemig við henni skuli bmgðist) til fhugunar. Fólki gefst kjörið tækifæri að ræða málin og hafa skoðannaskipti við aðra á sumarbiíðum Verkalýðs- blaðsins og EIK(m-l) um verslunar- mannahelgina, en þá verður ein- mitt þetta mál f brennipunkti. íg hvet kannski sérstaklega fólk úr Alþýðubandalaginu og öðrum ýinstri- hópum til þess að fara f gegnum stefnuskrár sinna sam- taka eða flokka. T.d. segir afstaða Alþýðubandalagsins okkur að gagnleysi þess f komandi á— tökum er algert ef ekki skaðlegt, Rétt er að benda fólki á að meta Sovétrfkin samkvæmt þeim lögmáL- um sem ráða stjóm og stefnu auð- valdsrfkja þ.e. miskunarlaus út- þenslustefna f von um auðlindir og nýja markaði þ.e. gróða, þar sem hemaði er beitt, miskunar- laust "gerist þess þörf". X þvf tilfelli skiptir engu máli hve mjög Sovétrfkin skreyta sig með friðarhjali eða sósfalisma, verkin segja allt annað. Ég bendi á lesefni sem Októ- ber- forlagið hefur'gefið íít og efni sem selt er f Októberbiíð- inni að ððinsgötu 3°, Rvk. , svo sem þrjú siíðustu tbl. Rauðliðans; þar sem er að finna m.a. greinar um Sovétrfkin. Baráttuleið al- þýðunnar hefur að geyma glögga greiningu á heimsvaldastefnu ( risaveldanna, auk bókar Lenfns "Heimsvaldastefnan". Lesandi. Og þá trylltist Framhald af baksíðu. Gvendur Jaki. Harrn trylltist út af skrifum okkar um Kirkju- sands-málið (þ.e. þegar reka átti Brynju dskarsdóttur, trún- aðarmann Framsðknar, og tvær aðrar konur úr starfi. Verka- lýðsblaðið hefur áður skrifað um þetta mál, - aths. Vbl.). í þessu máli afhjúpaði maður- inn sig augljóslega fyrir verk- afólkinu á Kirkjusandi sera leiðitamur þjónn atvinnurekenda, Þórunn Valdimarsdðttir sömu- leiðis. Þetta kom fram í skrifum blaðsins og vakti litla hrifningu. Raunar gerði Gvendur Jaki tilraun til að koma í veg fyrir skrif blaðs- ins um Kirkjusands-málið, eða a.m.k. hafa áhrif á hvemig um það væri fjallað. Til þess sendi hann Hauk Má Haraldsson, blaðafulltrúa ASl, á ritstjðrn Alþýðublaðsins, án árangurs (fréttin var ekki skrifuð fyrr en hann var örugglega farinn!) Þjóðviljinn var líka með blaða- mann niðri á Kirkjusandi, þeg- ar mesti hasarinn var, en Gvendur J. og Haukur Már komu í veg fyrir að þar væri skrif- að eitthvað sem gerði hlut verkalýðsforystunnar tortryggi- legan. Gvendur Jaki túlkaði Kirkjusands-frásagnimar sem "Xrásir á Þórunni Valdimars- dðttur" af því að við baunuð- um á Þórunni rétt eins og Gvend sjálfan og Þðmnn er í forystu Alþýðuflokksins. Kratar tala mikið um "kjara- sáttmála" þessa dagana. Getur þu frætt lesendur um hvað í þeirrj hugmynd felst? Nei, eiginlega ekki. Ég spurði á dögunum 3 toppkrata að því í einu, þar á meðal sjálfan Gröndal, en þá virtust þeir túlka þetta slagorð hver á sinn veg! Ég held helst að þeir hafi þýtt þetta stétta - samvinnuhugtak upp úr enskri kratabðk til að flagga í kosn- ingaslagnum, en í þessu felst einhvers konar lögbundin stéttasamvinna ASl-forkólfa og burgeisa, með blessum ríkis- valdsins. Þetta er stórhættu- legur áróður og ætlaður til að auðvelda beislun verkalýðs—- ; hreyfingarinnar meira en þegar er orðið. Eftirtektarvert er samt að Alþýðubandalagið hefur að mestu haldið kjafti um þenn- an "kjarasáttmála" kratanna. Það skyldi þó aldrei vera að þessar hugmyndir falli eins og flís við rass við hugmyndir foringja þess um framtfðarskip— an kjarasamninga? Það er veg- ið að frjálsum samnings- og verkfallsrétti verkalýðs og launamanna úr öllum áttum. > "Kjarasáttmála"-hugmyndin er liður í herferðinni gegn grund- vallarréttindum verkalýðsins. Henni ber að hafna.

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.