Verkalýðsblaðið - 28.11.1978, Síða 3

Verkalýðsblaðið - 28.11.1978, Síða 3
22. tbl. 28. nóv. - 12. des. 1578 VERKALTÐSBLAÐID Gerum stéttarfélögin að baráttútækjum „Samningana í gildi” Fyrirspurn um andstöðulið 1 19«tbl. birtist bréf frá iðnnema, sem sagði þaö skoðun sína að EIK(m-l) hefðu átt að taka undir kröfuna "samningana í gildi" s.l. vetur og vor, og fylg.ja henni eftir fram á þennan dag. Blriðið bað strax verkalýðs- málafulltrúa miðstjórnar samtakanna að svara bréfinu héí' í blaðinu, en vegna mistaka hefur svarið ekki birst fyrr en nú. 1 svarinu segir hann eftirfarandi: "Ég vil þakka bréfið frá iðnnema. Samtökunum og blað- inu er mikilvægt að fá fram gagnrýni á stefnu sína og starf. Þannig leiðréttum við villur okkar og komum í veg fyrir rangan starfsstíl samtakanna. Ég tel margt benda til að iðnnemi hafi rétt fyrir sér, þ.e. að EIK(m-l) hafi tekið skakkan pél í hæðina með því aö vera andstæð kröfunni um "samningana í gildi". 1 stað þess settu samtökin fram kröfuna 15o þús. króna lágmarkskaup sem lágmarkskröfu. Ég tel sem sagt, að rétt- ara hefði verið að taka þátt í baráttunni um "saminingana í gildi", eins og iðnnemi segir. Höfuðáherslan hefði átt að vera á vörn samnings- réttarins gagnvart árásum ríkisvaldsins, en hins vegar jafnframt að berjast gegn sífelldum undanslætti og rétt krafa! svikum toppanna í verka- lýðshreyfingunni, sem börðust fyrir "samningana í gildi" í orði en ekki á borði. Sé þetta rétt mat, þá er er ljóst að Einingar- samtökin hafa gert sig sek um alvarlega villu og Líf er að færast í um- ræðu um verkalýðsmálastarf EIK(m—1). Gott er það og nauðsynlegt. Lesandi á Norðurlandi sendi langt bréf með spurningum og athugasendum, en ritsjórn dró ScUnain helstu atriðin úr bréfinu til birtingar og hefur jafnframt óskað eftir að verkalýðsmálafull- trúi EIK(m-l) svari því sem Skoðanaskipti um verkalýðsmál ekki gengið £ takt við það sem alþýða manna var reiðu- búinn að berjast fyrir. Þessi atriði og ýmiss fleiri í tengslum við verka- lýðs- og kjaramál eru nú til umræðu innan EIK(m-l) og endanleg niðurstaða mun birtast síðar." fyrst. Norðlendingur segir: "í ýmsu útgáfuefni EIK(m-l) hefur meginstefna baráttu- sinna í verkalýðshreyfing- unni verið skýrð þannig, að það bæri að mynda "and- stöðulið" innan verkalýðs— félaga, þá væntanlega gegn forystu viðkomandi fél- aga, á grundvelli kjörorð- anna "Sameining verkalýðs á grundvelli stéttarhagsmuna - gegn stéttasamvinnu" (sjá t.d. Rauðliðann nr. 3 1977 bls. 121-125). 1 Rauðliða— grein þessari eru rakin þróunarstig andstöðuliðanna, eins og þau myndu líklega vera og hún talin þannig í grófum dráttum: "á fyrsta stigi er náð saman kjarna í andstöðulið- ið og baráttustefna gerð sam- eign hans með skipulegum um- ræðum og starfi eftir mætti í stéttarfélaginu. Á öðru stigi er þessi kjarni hertur starfrænt og pólitískt, en höfuðverkefnið er að ná fjöldatengslum. á þriðja stiginu leiðir andstöðu- liðið fjöldabaráttu og ^ vinnustaðavirkni eykst mjög. Myndaðir eru vinnustaða- hópar. Fjórða stig andstöðu- liösins er svo þegar stéttar- félagið verður baráttutæki sem árangur af því að stjórn þess er í höndum andstöðu- liðsins og hefur virkan stuðn- ing hins vinnandi fjölda sem er meðvitaður um baráttu— stefnuna". (RL, nr. 3 '77 bls. 123). Nú spyr ég: a) Hefur * reynsla ykkar staðfest framan- greint, er þetta lýsing á verkalýðsmálastarfi EIK(m-l) í verki? b) Er ekki með þessu va"metið starfið á vinnustöð- unum sjálfum, þar sem þið teljið skipulagt vinnustaða- starf ekki koma fyrr en á þriðja þróunarstigi andstöðu- liðannna? Ég tel að vinnustaða- starfið eigi að skipa önd- vegið og sé algjör forsenda skipulagðar andstöðu í heilu verkalýðsfélagi. Þess vegna tel ég stefnu EIK(m-l), eins og hún birtist hér að framan, ranga og lítt nothæfa £ starfi. Uiin T -f 4-nv< .1 /♦- í —_; /___ Hvað eru Hun lftur vel út á papþfrnum, en það hefur hingað til dugað ansi skammt1 " SÖKN HAFNAR TILMÆLUM.... framhald af forsíðu undirbúið sig vel undir fundinn. Ein þeirra kom upp í ræðustól og sagði frá kröfum barnaheimilis- stúlkna um bætt námsskeið og £ vinnutíma. Starfs- stúlkur á barnaheimilum hafa komið saman nokkrum sinnum og rætt hugmyndir s£nar um námskeiðin og aðrar sérkröfur. Félagsfundurinn ákvað að aðrir hlutar sóknarstúlkna þyrftu að gera sllkt hið sama. Á vinnustöðum Sóknar á að halda fundi þar sem ræddar verða kjarakröfur og sérkröfur félagsins. Hver fundur kýs nefnd til að ganga frá hugmyndum fundarins og ein stúlka úr þeim hópi verður lykil- manneskja I baknefnd fél- agsins. Fundaseria þessi verður væntanlega farin af stað þegar þessi grein birtist. 180.000 kr. lágmarkslaun hækkað vaktaálag Engar kröfur voru á- kveðnar á fundinum, en at- hyglisvert er að stjórn Sóknar lagði engar hug- myndir að kröfum fram fyrir félagskonur. Formaður fél- agsins talaði aðeins al- mennt um hækkað vakta- álag til samræmis við BSRB. Hins vegar komu upp £ ræðu- stól konur sem sögðu það mikilvægt að félagið krefð- ist 180.000 kr. lágmarks- launa og Jiækkaðs vakta- álags úr 33% upp i 45$ á kvöldin, og 55$ um nætur Sóknarverkfall 15. janúar? Siarfsmannafélagiö Sókn lýsir yfir. aö kaupliöir kjarasamninga skuli vcra lausir áfram og fariö fram á viöracöur um launamál félagsins. Trúnaöar mannaráð félagsins skuli hafa verkfalls rétt frá og meó 15. janúar. hafi samning arþáekki tekizt. Höfuökrafan er aö fá álög á laun Söknarfélaga haekkuö til samræmis viö þaö, sem annaö surfsfólk i sjúkrahúsum og barnaheimilum hefur. Félagsmenn i BSRB. sem vinna hliöstxö störf viö hliö Sóknarfélaga. hafa nú þriöjungi til helmingi hærri laun i sjúkrahúsum og geta fariö i um 30 þúsund króna hærri mánaðarlaun á barnaheimilum. segja Sóknarkonur. Sókn krefst einnig frekari fræöslunámskeiöa. sem séu stööugt i gangi. Þetta yröu endurmenntunarnám skciö. sem færöu Sóknarfélögum verulegar kjarabætur og geröu starfsfólk hæfara. Mikill skortur er á læröum fóstrum. þannig aö algengt er. að Sóknarkonur séu yfir deildum á barna heimilum. Sókn óskar eftir viöræöum viö BSRB um ...sameiginleg hagsmunamár og vonast til. aö þæi geti hafizt fljótlega. HH. og um helgar. Nái þessar kröfur fram að ganga munu sóknarstúlkur ná launa- jafnrétti á við karlmenn sem vinna sömu störf. Deilur um útgáfu félags- blaðs A félagsfundinum kom fram tillaga um að ritnefnd yrði kosin sem bæri ábyrgð á að gefa út félagsblað. Aðgerðir Baráttuhreyfingar 1. desember Föstudagur 1. desember Kl. 17.00 : Utifundur á lækjartorgi. Avarp. Ljóða*; lestur. Fjöldasöngur. Kl. 17*15 : Blómsveigur lagður að styttu Jóns Sig- urðssonar á Austurvelli. Avarp. Fjöldasöngur. Laugardagur 2. desember Kl. 15.00 : Baráttuhátfð £ Glæsibæ, stóra salnum £ kjallara. Fjölbreytt dag- skrá, m.a. : 1. Stutt ávörp um baráttumál dagsins og starfið. 2. Samfelld dagskrá um sjálf- stæðisbaráttuna með leik, upplestri og söng. 3. Vlsnavinir flytja nokkur lög. 4. Nafnlausi sönghópurinn kemur fram. 5- Fjöldasöngur. 6. Smásaga eftir Ara T. Guðmundsson. - og margt fleira. Barnagæsla. Kaffiveitingar. Fjársöfnun. MÆTUM ÖLL JJ GERUM l.DES. AÐ BARATTUDEGI J STEFNUGRUNDVÖLLUR BARiHR. 1. DES■ 1. Verjum sjálfræði IslandsJ 2. Gegn erlendri stóriðjuJ 3. Island úr NATO - herinn burt J 4. Gegn strlðsundirbúningi og heimsvaldastefnu risa- veldanna, Bandarikjanna og Sovétrxkjanna. Blaðið verði notað til að þjappa sóknarstúlkum saman £ komandi kjaraátökum. Sóknarstúlkur ákváðu á fundi slv.vetur að gefa út félagsblað en sú samþykkt hefur ekki komið til fram- kvæmda. Etr nú brá svo við að Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir lagðist gegn tillög- unni á þeim forsendum að slik útgáfa yrði of dýr. Atkvæð&greiðsla um til* löguna sýnir mikinn baráttu- hug fundarkvenna þvi að meirihluti þeirra greiddi atkvæði með tillögunni. Var að lokum sæst á að kjósa nefnd sem kanni kostnað við blaðaútgáfu og beri ábyrgð á útgáfu blaðs. Snúum vörn í sókn Þó að góður árangur hafi náðst á fundinum er sigurinn ekki i höfn. Sókn hefur nú hafnað fort- ræði ASl-forystunnar og verður að treysta á eigin krafta. A félagsfundinum kom formaður félagsins fram sem úrtölumanneskja en ekki sem forystukona fyrir baráttu. Sóknar- konur þurfa að vera á varðbergi þvi úrtölumöi.n ganga sjaldan heilir til baráttu. Sóknarkonur verða að þjappa sér saman fjárlðg ? Nú um þessar mundir er orðið fjárlög mikið notað. Hvað felst a bak við orðið? Með orðunum fjárlög er átt við fjárhagsáætlun rfkisins, ríkisfjárlög. Valdamenn vilja að almenningur trúi þv£ að ríkisfjárlögin séu hlutlaus ráðstöfun tekna þeirra sem rfkið aflar, að almannafénu sé varið £ al— manna þágu. Er þetta rétt? Alls ekki. Öll lög þjóna valdahlutverki og einnig fjár- lög. Lög eru notuð sem tæki valdhafa til að viðhalda valdinu. Fjárlög eru m.a. notuð til að viðhalda auð— valdinu. Karl Marx sagði að fjárhagsáætlun auðvalds- rfkis væri ekkert annaó en stéttarfjárhagsáætlun, fjár- hagsáætlun fyrir borgara— stéttina. Á Islandi, sem og í öðrum auðvaldssamfélögum, er rfkis— valdið valdatæki borgara— stéttarinnar. Fjárlögin ár hvert eru þannig hluti þess valdatækis. Þau eru notuð til þess að tryggja auðvald- inu gróða. Þetta sjáum við hvað best þegar kreppa tröll- rfður efnahagslffinu. í gegn um fjárlögin stýrir auðvaldið gróðamynduninni. Meó þvf aó nota sffellt stærri hluta þess fjár sem rikið innheimtir f formi skatta til þess að styðja við bakið á atvinnurekendum, forðar það fyrirtækjum frá því að 'fara á hausinn. En þessi stærri hluti verður þá tekinn af fé sem annars rynni annað, t.d. til menn- ingarmála, vfsinda, alþýðu- fræðslu og heilbrigðismála, enda þótt þessir liðir séu að öllu jafnaði mjög óveru- legur hluti rfkisútgjalda. Núna er kreppa á íslandi. Þetta sést i fjárlagafrum- varpi ríkisstjórnarinnar á þv£ að skerfur ófram- leiðinna greina er minni. Umhyggjan fyrir atvinnu- rekstrinum er f algeru fyrir- rúmi f frumvarpinu og einnig i umfjöllum allra flokkanna. Þessi umhyggja er fyrst og fremst umhyggja fyrir gróða atvinnurekenda. Fjárlögin eru notuð til þess að yfirfæra hluta af tekjum vinnandi fólks (skatt— ana) til atvinnurekenda og þau eru notuð til þess að grfpa inn £ gerða launasamn- inga og til þess að halda laununum niðri. um kröfur slnar og vera óhræddar við að berjast til að ná þeim fram. Félagar £ Sókn.' Sýnum viðsemjendum okkar að það er dugur f tokkur. Við höfum verk- fallsréttinn £ höndum okkar - veruiáT.óhræddar við að beita honum ef þörf krefur. Framfylgjum kjörorðum fundarins, snúum vörni £ sókn.' Verkalýðsfréttaritari. Sjá einnig frá frétta- ritara £ opnu.

x

Verkalýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.