Verkalýðsblaðið - 28.11.1978, Qupperneq 4

Verkalýðsblaðið - 28.11.1978, Qupperneq 4
I 4 Iverkalyssblacið Lúðvík Jósepsson: Flokksráðsfundur Alþýðu- bandalagsins er ný afstaðinn. Flokksráðsfundurinn kaus nýja miðstjóm og afgreiddi s tj órnmálaályktun. YFIRBORÐS&LíKTANIR ALÞYBUBANDALAGSINS Með kosningasigur Alþýðu- bandalagsins í huga og ástand mála bæði hér innanlands og í heiminum öllum var e.t.v. búist við einhverju bita- stæðara en því sem stjórnmála- ályktunin inniheldur. Alykt- unin er varla annað en upp- skrifuð ræða eftir Lúðvík á Alþingi. Alþýðubandalagið á sér ekki slíkan heim að hann nái út fyrir landamörk Islands og ekki niður úr því hvers- dagslega yfirborði sem berg- málar í sölum Alþingis. Alþýðubandalagið sem kallar sig "sósílaískan11 flokk og “verkalýðsflokk" ályktar ekki um ástandið í íslensku auðvaldsþjóðfélagi, heldur umvanda íslenskra atvinnu- vega. Umhyggjan fyrir auð og auðherrum geislar skærar en umhyggjan fyrir vinnandi höndum.I ályktun flokksráðs- fundarins er ekki fjallað um kreppuna í íslenska auðvalds- þjóðfélaginu né heldur um djúðstæða kreppu alls auð- valdsheimsins. Alþýðu- - bandalagið hefur líka "gleymt" að álykta um það að alþýða í öðrum löndum á x baráttu, að hernaðarrisarnir stefna hröðum skrefum á nýtt heimsstríð, og að allt þetta er kirfilega samtvinnað og tengt þjóðfélagsástandinu á Islandi og baráttu íslenskrar alþýðu. Það eina sem Alþýðubandal- agið í raun segir í ályktun sinni er, að vandinn verði leystur með l,vinstri" stefnu innan sama auðvaldskerfis og búið hefur vandann til. KAUPRANIS Samkvæmt gildandi samningun eiga laun að- hækka um rúm 14% þann 1. des. Samning- arnir gera ráð fyrir að þessi hækkun verði í beinum peninga- greiðslum. Nú kemst "verka- lýðsflokkurinn" að því að þetta sé allt of mikið til að kerfið þoli það’. 6-7% er ráðleg hækkun, en afgang- urinn komi óbeint. Vinnandi fólk á Islandi er farið að þekkja þessár óbeinu launabætur I formi "ráðstaf- ana" , sem alltaf eru kostaðar af fé, sem sótt er í vasa þess sjálfs. Af þessum 7-8% sem Alþýðubanda- lagið vill skera af launa- hækkuninni 1. des. og láta greiðast óbeint, eiga atvinnu- rekendur aðeins að bera 2%. Hin prósentin eiga svo að koma með tíð og tíma, þegar þeir peningar, sem af iauna- hækkuninni eru skornir,eru orðnir að engu. Með tillögum sínum er Alþýðubandalagið að ráðast á gerða samninga verkalýðs- hreyfingarinnar við atvinnu- rekendur. Nú eru flestir forkólfa ASI I Alþýðubandalag- inu og sátu flokksráðsfundinn og hafa sjálfsagt samþykkt stefnuna. Samjjykkt að kyppa úr sambandi þeim ákvæðum samninganna sem þeir þóttust berjast sem mest fyrir, þegar þeir voru gerðir. STBTTASAMVINNAN A einum stað I ræðu sinni til flokksráðsfundarins nefndi Lúðvík stéttaátök á Islandi. I hvaða sambandi? Hann sagði að "megin skýr- ingin á hinni miklu verð- bólgu hér stafar af þeim stéttaátökum sem hér hafa .staðið, þar sem hægrisinnað ríkisvald hefir æ ofan I æ gert ráðstafanir til að breyta því hlutfalli I skiptingu þjóðartekna, sem um hefur verið samið I al- mennum samningum.“ Margt er að segja um þessa klausu, sem þó er aðeins ein stutt úr tveggja síðna grein I Þjóðviljeuxum. Eru stéttaátökin orðin orsök verðbólguruxar? Bf Hér birtist annar kafli greinar um sjálfsákvörðunarrétt þjóða.eftir J. Stalín. Þessir kaflar eru teknir úr riti Stalíns, Marxisminn og vanda- mál þjóðerni og nýlendna. Birting þessara kafla tengist þeirri baráttu sem nú fer fram með starfi Baráttuhreyf- ingar 1. desember. J. Stalin: síóari hluti Hvert er inntak þjóðemis- málsins á vorum tímum, þegar því hefur verið breytt frá því að vera einangrað innanríkismál yfir I það að vera alþjóðlegt mál, spuming um baráttuna sem nýlendur og háðar þjóðir heyja gegn heimsvaldastefnu? Inntak þjóðernismálsins á vorum tímum felst I barátt- unni sem alþýðan I nýlend- unum og alþýða þeirra þjóða sem em öðrum háðar heyr gegn arðráni, gegn póli- tískri kúgun og gegn þeirri útþurrkun á menningu sem heimsvaldasinnuð borgara- stétt herraþjóðarinnar beitir þessar þjóðir. Hvaða þýðingu getur samkeppnin milli borgara- stétta ólíkra þjóða haft, þegar þjóðernismálið er lagt þannig fram? Ömgg- lega ekki úrslitaþýðingu, og I sumum tilvikum ekki einu sinni mikilvæga þýð- ingu. Það liggur I augum uppi, að meginatriðið er hér ekki,,að borgarastétt einnar þjóðar sé að verða ofan á, eða muni verða of- an á, í samkeppninni við borgarastétt annarrar þjóðar, heldur að heims- valdasiiióaður hluti herraþjóðarinnar arðrænir og undirokar fjöldann, fyrst og fremst sveita- alþýðuna, I nýlendunum og meðal þeirra þjóða, sem em öðrum háðar, og að með því að-undiroka þær og arð- ræna draga heimsvalda- sinnar þær inn I baráttuna gegn heimsvaldastefnunni og gera þær að bandamönnum öreigabyltingarinnar. Ekki er hægt að líta svo á að þjóðernismálið sé að inn- taki spuming um sveita- cilþýðuna, ef félagsleg þýðing þjóðeraishreyfing- arinnar er þrengd niður I það að fela aðeins I sér samkeppni milli borgara ólíkra þjóða. Og á hinn bóginn er ekki hægt að líta svo á að samkeppnin milli borgara ólíkra þjóða feli I sér félagslega þýð- ingu þjóðeraishreyfingar- innar, ef inntak þjóðerais- málsins er talið spuming- in um sveitaalþýðuna. Þetta tvennt má undir engum kringumstæðum legg^. að jöfnu. (Marxisminn og vanda- mál þjóðerais og ný- lendna, s. 329-30, bandarísk útg. 1975) Um sjálfsákvörðunar réttinn i \ I svo er þá er lausnin á verðbólgunni stéttafriður. Þetta er bæði skýring og lausn Lúðvíks Alþýðu- bcuxdalagsformanns. Að setja fram slíka stefnu og vinna að framkvæmd hennar hefur alla tíð verið kallað stétta- samvinna. Er til ríkisvald sem er stundum hægrisinnað og stundum vinstrisinnað? Ef svo er þá gerast byltingar ört á Islandi. En I huga og starfi Lúðvíks er það einmitt þannig, og Alþýðubandalags- forystan tekur undir I kór. Staðreyndin er samt sú að ríkisvaldið er alltaf hægrisinnað I auðvalds- löndum og þetta hægrisinn- aða ríkisvald gerir alltaf ráðstafanir til að tryggja stétt sinni, auðstéttinni, gróða. Slíkar ráðstafanir eru nú að fara af stað enn einu sinni og það með tillögur Alþýðubandalagsins innanborðs. Það er einnig kallað stéttasamvinaa, þegar forysta verkalýðssamtakanna beitir flokki sínum fyrir aðgerðum ríkisvalds gegn vinnandi fólki. "FELAGSLEOAR UMBÆTUR" Tillögur Alþýðubandalags- ins um félagslegar ráðstaf- anir, sem koma eiga sem mótvægi við 7-8% kauplækkun eru sérstakur kafli I felu- leiknum. Nokkur atriði skulu tekin og skoðuð hér. Þjóðviljinn segir 23. nó\. að verið sé að ræða allt þetta I smáatriðum innan AB. l,Er þar fyrst og fremst rætt um löggjafaratriði eða bein framlög hins opinbera eða atvinnurekenda til réttinda- mála launafólks." Fyrsta atriðið er "Utvegað verði lánsfé handa þeim atvinnu- rekendum sem bæta vilja að- búnað á vinnustöðum og ýtt á eftir framkvæmdum á þessu sviði með sérstakri herferð" Tillaga AB er að lána auð- valdinu meira fjármagn til þess að það geti hagrætt I framleiðslunni, t.d. komið upp fullkomnari og verka- lýðsfjandsamlegri bónus. Þetta er "framlag til rétt- indamála launafólks" I augum Alþýðubandalagsins. Annað atriði er að "sett verði I i Hér birtist myndagáta, sem blaðinu hefur b< einum lesenda sinna. Lausn verður birt I næs' Við notum tækifærið til að hvetja lesendur ti! okkur meira af slíku efni.

x

Verkalýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.