Verkalýðsblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 8

Verkalýðsblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 8
_A_ VERKALÝÐS M BLAÐIÐ Málgagn Einingarsamtaka kommúnista (marx - leriinista) Gerist áskrifendur Áskrift greiðist á giró 12200-9 ÆBM: ALBERT EINARSSON 1 árs áskrift: kr. 3000 \/Z árs áskrift: kr. 1750 fil útlanda: kr. 5500 Stuðningsáskrift: kr. 5000 ÖÐJNSGÖTU 30 Pósthdlf 5186, Reykjavík, sími: 29212 Landsbokasafaid v/ Everfisgötu lol Eeykjavík Rætt við Raudsokka „Ekki hægt að taka afstöðu tll helmsvaldastelnunnar” Rauðsokkahreyfingin hefur látið þ6 nokkuð riiikið í sér heyra nú í haust. Má þar nefna helgarráðstefnu í okt- óber, Rauðsokkahátíð frá morgni til kvölds og blaða- skrif. Verkalýðsblaðið tók því tali tvo meðlimi hreyfingar— innar, þær Sólrúnu Gísladóttur sem á sæti í miðstöð og Álfheiði Steinþórsdóttur,,og spurði þær fregna af starfi og stefnu Rauðsokkahreyfingarinnar. VBL: Margir Rauðsokkar halda þvi! fram að Rsh. hafi tekið miklum breytingum siðasta ár. Hvaða öfl eru það þá sem hafa tekist á innan hreyfingarinnar og i hver.ju eru þessar breyting- ar fólgnar? Svar: I rauninni hafa engar breytingar orðið á stefnu Rsh. heldur eru þessar breytingar starf- ræns eðlis. Þessar breyt- ingar hafa ekki komið til vegna baráttu mismunandi skoðanahópa í hreyfingunni heldur hefur þetta verið friðsamleg þróun. Vegna reynslunnar af starf- inu var það ákveðið á ráð- stefnunni í haust að hreyf- ingin skyldi beita sér að einu höfuðverkefni í stað þess að áður voru innan hennar mismunandi hópar sem höfðu lík starfssvið t.d. dagheimilishópur og fjöl— skylduhópur. Eftir sem áður mega félagar þó stofna hópa um önnur verkefni. VBL: Nú hefur það komið fram aö þið teljið Rsh. ekki vera nógu öfluga hreyfingu. Er 'pað eitthvað i stefnu og skipulagi hreyfingar- innar sem þið teljið geta verið orsök þessa? Svar: Við teljum Rsh. hafa eflst mjög mikið í * starfinu í sambandi við l.des. £ fyrra og síðan í 8.mars-starfinu. í þessu starfi hefur hrey'fingunni tekist að virkja fólk til að berjast fyrir ákveön- um baráttúmálum án þess að það hafi þurft að taka af- stöðu til annarra ^átta í stefnugrundvelli hreyf- ingarinnar. Þess vegna eru það miklu frekar starfs- hættir heldur en stefna Rsh. sem ræður því hve öflug hreyfingin er. VBL: í stefnuskrá Rsh. frá 2. landsbingi 1976 er sagt að undirrót kúgunar á konunni sé það hlutverk sem konan hefur gengt og gegnir £ f j ölskyldunni . Stendur þetta £ dag og hvernig hagar Rsh. þá barátt- unni gegn núverandi hlutverki kvenna 1 fjölskyldunni? Svar: Hér er átt við að hin raunverulega undirrót kúgunarinnar sé núverandi þjóðskipulag. Það miðar að þv£ að halda konunni heima og koma £ veg fyrir hð hún geti verið fullur þátttak- andi £ atvinnul£finu. Þær konur sem vinna úti £ dag hafa tvöfalt vinnuálag þar sem heimilisstörf og ábyrgð á uppeldi barnanna hvflir nær dingöngu á þeim. Þess vegna beinist barátta okkar fyrst og fremst að þv£ að félagsleg þjónusta við fjölskylduna verói aukin, t.d. með dagvistunarstofn- unum þannig að ábyrgðin af uppeldi barnanna verði ekki lengur einkamál foreldranna heldur alls þjóðfélagsins. Það þarf að breyta fjöl— skylduforminu. Hins vegar hefur Rsh. enga ákveðna stefnu £ þv£ hvernig sú breyting eigi að vera. Innan hreyfingarinnar eru mismunándi viðhorf til kjarnafjölskyldunnar sem er ráðandi fjölskylduform f okkar þjóðfélagi. En við teljum að f þvf efni eigi að vera til fleiri fal- kostir. VBL: í stefnugrundvell- inum segir lika að RshJ berjist fyrir fullkomnu jafnrétti kynjanna a öll- um svióum þjóðfélagsins. Hvernig samræmist þetta öðru kjörorði hreyfingar— innar, kvennabarátta er sama og stéttabarátta~ Svar: Við lftum þannig á að það sé engin mótsögn á milli þessarra tveggja krafa. Það eru sjálfsögð mannréttindi að jafnrétti sé á milli kynjanna. Konur eiga að njóta sömu mann- réttinda og karlar á öllum sviðum þjóðfélagsins t.d. £ sambandi við stöðuveiting- ar. Þessi mannréttinda— krafa er óháð stéttum sviþ— að og kröfur sem beinast gegn kynþáttamisrétti. Hins vegar gerir hreyfingin sér það ljóst að þessum kröfum verður ekki náð fram nema að þjóðskipulagið breytist, en við teljum rétt að setja fram kröfur sem vfsa út fyrir okkar þjóðfélag £ dag sbr. kröf- una um ókeypis dagheimili fyrir öll börn. VBL: Rsh. hefur verið gagnrýnd fyrir að vera kvenrembusamtök, þ.e.a.s. að stilla karlmanninum upp sem höfuðandstæðingnum sem berjast skal gegn. Hefur þessi gagnrýni við rök að styðjast? Svar: Alls ekki. Allir karlmenn eru velkomnir f hreyfinguna. Það má vera að á fyrstu árum hreyfingar- innar hafi borið eitthvað á slfkum hugmyndum. Eftir þvf sem hreyfingin hefur þróast f gegnum árin hefui þetta breyst. VBL: Teljið þið að stofnun 8.mars hreyfingar— innar £ ár hafi haft einhver áhrif á starf og stefnu Rsh.? Svar: Nei við teljum það ekki, en hins vegar gæti tilvist hreyfingar- innar komið til með að auka umræðuna um þessi mál. Við teljum að sú umræða sem þegar hefur farið fram hafi hins vegar verið ómálefnaleg og þvf ekki skipt verulegu máli. í sambandi við 8.mars f ár þá var Rsh. reiðubúin til samstarfs á grundvelli sameiginlega baráttumála, en þar strand- aði á samstarfsvilja 8. mars hreyfingarinnar. Það er Ijóst að kvenfrelsis- hreyfing eins og Rsh. getur ekki gert þær kröfur til meðlima sinna að taka af- stöðu til heimsvaldastefn- unnar. Það eru hópar innan hreyfingarinnar sem hafa mismunandi afstöðu £ Framh. á bls. 7 Mrifta og lausasöluherferð Nýir áskrifendur Alls Stér-Rvk. Suðurland Vesturland Norðurland Austurland Erlendis 50% 75% = Lausasölumarkmið 122% Tölúblöð 70% 57% 16. 85% 51% 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 100% 75% 50% 25% LAUSASÖLUHERFERB Lausasalan er að festast i 100% markiuu og er greinilegt að 'það eru tiltölulega fáir sem enn eiga eftir að ná jafnri og öruggri sölu. Hvetj- um við þá, sem enn hafa ekki náð s£nu marki, að taka á honum stóra sinum. ASKRIFTAHERFERB Áskriftaherferðin þok- ast allt of hægt áfram. Enn vantar 62% upp á markmiðið. EF allir sölumenn blaðsins útvega minnst einn áskrifenda á þessum rúma mánuði, þá ættum við að ná markinu. Lykilatriðið er sem sagt að hver og einn sölu- rnaður útvegi blaðinu minnst einr áskrifenda. Bjóðið áskrift öllum þeim, sem kaupa blaðið i lausasölu. Undir- strikið mikilvægi áskrifta, bæði hvað varðar uppbyggingu blaðsins og kosti þess að fá blaðið sent heim reglulega i pósti. Einnig viljum við minna á gjafakortin. Einsársáskrift að Verka- lýðsblaðinu er vegleg jólagjöf. Gefið vinum og kunningjum áskrift að Verkalýðsblaðinu £ jólagjöf. Askrift kostar aðeins 3000 kr. Gjafakortin fást að Öðinsgötu 30, Reykja- v£k, í Októberbúðinni. Til stuðningsmanna blaðsins á Vestur-, Norður- og Austurlandi. Áskriftarherferðin hefur ekkert mjakast«áfram hjá ykkur. Við hér á suðvesturhorninu veltum þvi fyrir okkur hvort þið hafið lagst i vetrar- dvala. Væri ekki ráð að afsanna þessa vit- leysu svo um munar með þvl að skjótast fram fyrir StóÉ-Reykjavxkur- svæðið á lxnuritinu i næsta blaði, sem kemur út um miðja desember. I.okt ’78-1.jan '79 Október - f orlagió: Nýr Rauðliði og jólabasar! í desember hyggst Október- forlagið, bókaútgáfa EIK(m-l), efna til jólabasars £ Reykja- vfk. Nánar verður hann aug- lýstur sfðar, en talsmaður Október sagði f samtali við VB, að hér væri um að ræða fjáröflun fyrir forlagið og einnig stuðlaði þetta að þv£ að eigulegir hlutir skiptu um eigendur þeim sjálfum og forlaginu til gagns og ánægjul -Þessa dagana er að koma út 2.-3. tbl. Rauðliðans, fræðilegs og menningarlegs tfmarits EIK(m-l), hjá for- laginu, sagði Október-tals- maðurinn ennfremur. Þetta hefti er óvenju stórt, 80 blaðsfður, og kemur mun seinna út en ætlað var. Rauðliðinn hefur að geyma mikilvægar greinar, m.a. um Rauðsokka- hreyfinguna, kenninguna um heimana þrjá, listir og menn- ingu, Stalfn og þróunina f Sovétrlkjunum f t£ð hans, gagnrýni og sjálfsgagnrýni og fjöldastefnu. Einnig er þar þýdd ræða eftir Maó Tse- tung um dfalektikina. Öll eru þetta mikilvæg mál og þvf brýnt að Rauðliðinn fari vfða. Best er að áskrif- endum fjölgi sem mest. Við höfum tekið all djarft skref með því að láta offsetprenta RL £ stað þess að fjölrita hann, það gerir hann læsi- legri og eigulegri. En þessu fylgir aukinn kostnaður og nauðsyn á meiri sölu og út- breiðslu. Ég vil þv£ ein- dregið hvetja þá áskrifendur Verkalýðsblaðsins, sem fengið hafa sent kynningarrit um RL, að bregðast skjótt við og rölta við á pósthúsi með út- fylltan áskriftaseðil. Einnig má lfta við á Öðinsgötu 3o f Reykjavfk og senda pöntun þangað. -Er þörf á Rauðliðanum, þegar við höfum fyrir Verka— lýðsblaðið? — já, RL tekur upp mál sem blaðið getur ekki tekið upp og fjallar ýtarlegar um þau en rúm VB leyfir. Ég bendi t.d. á að f þessum nýja RL er að finna skrif um mörg mál sem marx-lenfnfska hreyfingin á Islandi er að fjalla um ein- mitt þessa stundina og þau munu vonandi fleygja þeirri umræðu fram. Að lokum minni ég á nýkomnar stórar og "safarfkar" bóka- sendingar frá Noregi og Kfna £ Október—bókabúðinni. Þar er fyrir margvfslegt les- efni og hljónplötur frá fmsum löndum, þar á meðal allt sem Einingarsamtökin og Október-forlagið hafa gefið út til þessa.

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.