Verkalýðsblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 3

Verkalýðsblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 3
3 VERKALÝÐSBLAÐIÐ-'STÉf TABARÁTTAN síðan að hin einstöku fé- lög hafa fengið að leggja fram sérkröfur sínar og fS. þær ræddar S samninga- fundum. Samninganefnd ASÍ éttast það augljéslega, að leggi hún niður skottið nú, gæti hún vakið upp vofu verka- lýðsbarúttu sem ekki verður auðveldlega kveðin niður aftur. Nú duga aðeins verkföll TtVERKALÝÐ BLAÐID I Öreigar og kúgaðar þjódir heims sameinist! . mttabaráttan^ Dtgefendur: Einingarsamtök kommúnista (m»-l) og Kommúnistaflokkur Islands m-1 Ritstjúrar; Eiríkur Brynjúlfsson Ömar Harðarson (ábm) Aðsetur: Frakkastígur 14 (í húsnæði Oktúberbúðar) Opnunartxmi; kl. 8.30 - 12.30 alla virka daga Simi;29212 Pústhúlf: 5186, 125 Reykjavík Girúnr.: 27810-6, 12200-9 Prentað í prentsmiðju blaðsins ASI í klemmu kaupshækkanir til að mæta, þú ekki væri nema, væntan- legum skatthækkunum. Og vinnandi fúlk að bætt sé úr aðbúnaði o.fl. á vinnustöðum sínum. Og þegar grannt er skoð- að eru ljúst að gegn þrí- höfða bergrisa ríkisvalds, atvinnurekenda og verkalýðs- fórystu dugir ekki að fara í felur. Ekki til lengdar. Það verður að snúast gegn þeim með valdi, verkföll hafa áður reynst vopn til að svínbeygja auðvaldið. Það er kominn tfmi til að Það má með sanni segja að verkalýðsforystan sé í vanda stödd þessa dagana. Hún er eins og allir mega sjá sem vilja, í klemmu milli fyrri yfirlýsinga sinna og afstöðu sinnar til ríkis stj érnarinnar. Forysta ASÍ getur ekki samið um grunnkaupshækkanir, vxsitölu né verulega aukin félagsleg réttindi vegna þess að Alþýðubandalagið er orðið ábyrgur flokkur, fer með ráðuneyti fjármála m.a., sem ætlar sér að ná verðbélgunni (þ.e. kaup- hækkunum) niður á árinu. Þessi sama forysta get- ur heldur ekki fallið frá kröfum sínum um gi-unnkaups- hækkanir, vísitölu og auk- in félagsleg réttindi án þess að rýja sig öllum þeim leifum af áliti sem hún hefur þé haft innan verka- lýðshreyfingarinnar. á sfnum tíma férum við í þessu blaði éfögrum orðum um kjaramálaráðstefnu ASÍ í janúar sl. En nú er svo komið að það er einmitt þessi ráðstefna og ákvarð- anir hennar sem standa x vegi fyrir því að samninga- nefnd ASÍ leggi niður réf- una og snauti auðmjúklega til baka með innantéma fé- lagsmálapakka frá ríkis- stjúminni. Hvemig má það vera? Samninganefndir Alþýðusam- bandsins hafa hingað til ekki tvístigið þegar um er að ræða að ganga á bak öllum samþykktum og kröfu- gerðum. Jú, á þessari kjaramála- ráðstefnu I janúar var að- ildarfélögum og sérsambönd- um ASÍ falið mun meira vald til að ákvarða og semja um sérkröfur sínar en áður hefur txðkast. _ Langflest verkalýðsfé- laganna og sérsambandanna hafa nú lagt fram kröfur sínar. Staðan er því þaxuiig nú, að þétt samninganefnd ASÍ falli frá öllum krofum sínum og þiggi ölmusuféð úr ríkissjéði, þá eiga öll félögin og samböndirí eftir að fá afgreiðslu á sínum kröfum. Og það er ekki svo auðvelt að afgreiða þessar kröfur I einu lagi. Þær eru flestar þess aðlis að þær skipta einstök félög og einstaka hépa afar miklu máli. Það er enda langt I ráðaleysi sínu kýs hún því að bíða, í þeirri von um að tíminn varpi hulu gleymskunnar á samn- ingagerðina, eða þá a.m.k, að félk verði komið í sumarfrí þegar svikin verða. Gegn þessu verður að snúast. Vandi forystu ASl og Alþýðubandalagsins er fjarri því að vera vandi verkalýðsins I þessu landi. Vinnandi félk á íslandi vill fá bætt upp kjararán undanfarinna ára og grunn- því vopni sé farið að beita aftur af hyggjuviti til að ná fram rétti félks og bæta hag þess, nú þegar engin önnur ráð eru tiltæk. éhs Af ýmsum úviðráðanlegum ástæðum verður útkomu næsta blaðs frestað um eina viku. Næsta blað kemur því út þriðjudaginn 22. apríl. Lesendur eru beðnir vel— virðingar á þessu. ritstj . Urfjárlögum Þessa dagana er verið á alþingi að fjalla um fjár- lagafrumvarpið. Að venju er rætt um spamað I ríkis— rekstri sem núna kemur að— allega fram I því að neita að ræða kauphækkunarkröfur opinberra starfsmanna. Heildartekjur ríkissjéðs á árinu eru tæpar 340 mill- jarðar. Drjúgur hluti tekn- anna eru ébeinir skattar, tollar og vörugjald, og söluskattur, allt skattar sem leggjast á neysluvörur og koma þannig mest niður á launþegum. Beinir skattar eru um fimmti hluti teknanna. Af þeim eru tekjuskattur fyrir^ ferðamestur. Tekjuskattar og s júkratryggingagj ald einstaklinga eru áætluð 45 milljarðar en tekju- skattur fyrirtakja er áætlaður 10 milljarðar. Af þessu lauslega yfir- liti má sjá að það eru launamenn sem standa undir yfirgnæfandi meirihluta ríkisteknanna meðan at- vinnureksturinn er meira og minna skattlaus. Utgjaldaliðir Undir kaflanum Æðsta stjém ríkisins er meðal annars að finna áætlað þingfararkaup. Kaup þess- ara 60_manna er áætlað tæplega 791 milljén eða rúmlega 13 millj, á ári. Til gamans má geta þess að sl. ár var á fjárlögum ráðstafað 512 milljénum eða rúmlega 8 millj. á ári. Hækkum þingfararkaups er því nálægt 60$. Fyrir að sitja í ríkis- stjérn eitt ár fá menn um það bil fimmtán og hálfa milljén og er bar um að ræða svipaða hækkun. Það kostar einnig sitt að vera I Naté. Þingmanna- samtök Natés fá 4 milljénir en framlag íslands til bandalagsins er rúmlega 77 milljénir, Auk þessa kostar það rúmlega 160 milljénir að reka sendiráð hjá þessu eðla bandalagi. ðtalin eru þá framlög sem beint og ébeint eru vegna veru hersins, eins og til Vamarmáladeildar og lög- gæslu á Keflavíkurflugvelli. Af því að á íslandi ríkir trúfrelsi er rétt að vekja athygli á þvf að þjéðkirkj- an fær um 1,3 milljarða, þar mætti spara. Ríkisfyrirtæki og taprekstur Það hefur löngum verið ofarlega á úskalista pen- ingamanna að eignast ýms fyrirtæki sem nú eru í eigu ríkisins. Rökstuðn- ingurinn er vanalega sá að ríkisfyrirtæki séu rekin með tapi og að ,það sé éeðlilegt að rfki "keppi" við einkaaðila. Eitt þessara fyrirtækja er fríhafnarverslynin I Keflavík. Hún á að skila 650 milljénum í hagnað og er ekki að undra að einka- auðmagnið vilji krækja í hana. Mörg önnur fyrirtæki mætti nefna, s.s. Sements- verksmiðjuna, Landssmiðjuna og Ríkisprentsmiðjuna Gut- enberg. eb • Kjörorö 1. maí Politískur grundvöllur aðgerða 1. max hefur ekki verið ákveðinn. Meðal þeirra kjörorða og krafna sem rætt er um að verði x grundvelli 1. max aðgei'ðá I98O eru: Krafa um fullar verðbætur launa og andspvmu gegn kjararáni. Kröfur um dagvistarrými fyrir öll börn. Andmæli við skerðingu fálagslegrar bjónustu. Kröfur um bætta aðbúnað á vinnustöðum og utrýmingu heilsuspillandi vinnuumhverfi. í andheimsvaldabaráttu eru mikilvæg mál kröfur um að Sovátríkin hverfi frá Afganistan með her sinn. Að ísland gangi.ur NAT0 og her- inn fari frá íslandi. Að barist verði gegn ítökum erlendra auðhringa á Islandi, þ.á m. erlendri stáriðju á íslandi. ástæða er til að vekja athygli á stigmögnun í vígbúnaði hernaðar- bandalaganna. Margt fleira er mikilvægt. Umræða um grund- völl 1. maí er þörf og eru lesendur hvattir til að taka þátt. Um merkingu VBL-STB Eins og menn hafa rekið augun í, var fyrsta tbl. VBL-STB merkt sem 5» tbl. 9. árg. Einn áhugasamur safnari kom að máli við Verkalýðs- blaðið-Stéttabaráttuna og kvartaði yfir þessu. Hann sagði að þetta ruglaði alla safnara í ríminu. Merking þessi er þannig til komin varðandi árgang- inn, að ekki þétti stætt á því að láta blaðið byrja á 1. árgangi. Hér væri ekki um að ræða nýtt blað heldur blað sem væri I beinu fram-- haldi af þeim blöðum sem áður hafa komið út. 1980 byrjaði 9. árgangur Stétta- baráttunnar en 5« árgangur Verkalýðsblaðsins. Upphafið að Verkalýðsblaðinu-Stétta- baráttunni ber því að rekja aftur til ársins 1972. Þannig fengum við 9. árgang. Um tölublaðsmerkinguna gegnir nokkuð öðru máli. Þær niðurstöður, sem komist var að um fjármálahlið sam- einingar blaðanna, hljéðuðu á þann veg að allar tekjur Verkalýðsblaðsins annars vegar og Stéttabaráttunnar hins vegar af áskrift og lausasölu á árinu 1980 rynnu til sameinaða blaðs— ins, en væru aðskildar til áraméta 79/80. Þegar Verka- lýðsblaðið-Stéttabaráttan kom út I fyrsta sinn höfðu 3 tbl. komið út af VBL og 1 tbl. af STB. Með því að leggja þessar tölur saman fengum við þá niðurstöðu að VBL-STB byrjaði se» 5* tbl. Vaka og NATO Það hefur að vonum vaklð athgrgfc* mé IWttt, utibú íhaldsins f háskél- anum, virðist vera að bila í trúnni á verndarenglunum í Naté. Allavega var á Vökufundi fyrir skömmu felld s tuðningsyfirlýsing við Naté. Hins vegar er varlegt að treysta þvf að hér fylgi hugur máli. Það er ekki víst að um sé að ræða stefnubreytingu. Allt eins gæti verið að renna upp fyrir háskélaíhaldinu að Natéaðdáun á ekki upp á pallborðið þar. Þess vegna sé skynsamlegra að fela stuðninginn. Hitt er ekki síður kald— hæðnislegt að á sama tíma virðist Naté vera að eign— ast rrý^»'-vijá í ?sLa«dÍ4. og nu mðil

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.