Verkalýðsblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 8

Verkalýðsblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 8
Kristín er 6myrk í máli og hlær smitandi hlátri milli þess sem hún leggur þungar áherslur á sum orð sín. "Þetta er fjandans puð, ég væri ekki að þessu nema ef ég þyrfti þess með", er það fyrsta sem hún segir. "Ég fæ núna 113 þús. kr í peningum eftir 17.000 kr. frádrátt í orlof, lífeyris- sjáðsgjald og fúlagsgjald. Við vinnum í uppmælingu. Ég hef spurt um það hvernig tími sé áætlaður á okkur og fengið þau svör að miðað sé við grunnflöt á teikningu. Fyrir þrjár stofur og einn gang fékk ég borgaða tvo tíma og kortér. Fyrir tvo ganga í viðbét fæ ég svo eitt kortér. Við þurfum að blautþvo hálfsmánaðarlega en béna, þrífa gler ofl. mánaðarlega fyrir utan þetta venjulega." Kristín Högnaddttir Ég spyr ym það hvort farir sé eftir því hve flöt- ur er átroðinn, hvort meira fáist fyrir að þrífa ganga en stofur? "Nei, segir Kristín, ein okkar fær aukalega fyrir anddyrið. Ég þreif það í þrjú ár án uppbétar meðan borgin var með skélann." Aðspurð um vinnuaðstöðu segir Kristín hlæjandi: "Hún er nú enginn. Við kom- umst ekki tvær í kústaklef- ann nema af því samstarfs- kona mín er svo mjé. Vatnið úr heita krananum verður að renna í hálftíma svo það verði heitt. Maður getur bara tyllt sér niður í pásu í stofunum. Okkur eru ekki útvegaðir hanskar eða slopp- ar og nég er af eiturefnum, bæði sédi og svo gulur hættulegur vökvi til að leysa blek af borðum". Rúmar 5000 fyrir daginn Skélánum er lokað í lok maí og hann settur í byrjun september. í þrjá mánuði fær Kristín ekkert kaup eða kaup try ggingu. "Það er erfitt að fá aðra vinnu á meðan", segir Kristín. "Þegar skélar eru búnir fer stér hépur félks í sumarvinnu, við fáum síst vinnu. Að vísu fá nokkrar konur sumarvinnu í skélanum við hreingerningar en flest- ar eru atvinnulausar. Það hefur lítið verið talað um I Reykjavík er Menntaskólinn við Sund. Þar eru um 800 nemendur og 50-60 kennarar. Eftir langan skóladag koma nærri 20 konur á öllum aldri til þess að þrífa undan nemendum og kenn- urum - þ.á m. einar 30 kennslustofur. Ein kvenn- anna heitir Kristxn Högnadóttir. Hún er húsmóðir auk verkakvennastarfans. Maöurinn vörubílstjóri með rýrar og stopular tekjur á vetrum, en börn- in sex, þar af fjögur enn heima. TÍðindamaður Verkalýðsblaðsins-Stéttabaráttunnar spjallaði við Kristxnu um daginn. Menntaskölinn við Sund þetta meðal okkar, yfir— leitt er heldur aldrei minnst á þrif eða skéla á stéttarfélagsfundum. Þar erum við ekki til. Trúnað- arkonain spyr einskis og kallar aldrei á fund. Okkur tékst þé einu sinni að fara út að borða og á ball sam- an." Það hefur greinilega verið gaman af svip Kristín- ar að dæma. "Hvað um félagsstarfið í Framsékn og kjör verka- kvenna yfirleitt", spyr ég að lokum. Ekki stendur á svari. "Framsékn finnst mér of rétgréið félag. Það hjakkar í sama farinu. Það mætti endurnýja stjérnina, það þýðir lítið að gagnrýna - á okkur er ekki hlustað. 1 þrjú ár hef ég beðið Þér- umii að koma í skélann. Hún kcn loksins þegar við átt- um að kjésa trúnaðarmann. Launakjör verkakvenna eru alltof, léleg miðað við þrældéminn. Laun þyrftu að vera allt að helmingi hærri, drullan hjá mér er mismikil, en þetta 200 þúsund væri lágmark á mánuði fyrir minn vinnutíma. Nú eru þetta rúm- ar 5000 kr. í peningum fyrir daginn - farðu með það út í búð, þá sést hvað fæst fyrir puðið". Það er hressandi að . spjalla við Kristínu Högna- déttur. Vonandi verða orð hennar til þess að fleiri láti í sér heyra. - agé. NATO-æfingin Anorak Express: Innrás eða frelsun? Vii> áttum enga mynd frá barnaheimilinu á Ak- ureyri. Þessi mynd er frá Tjamarborg í Rvik Akureyri: Dagvistarmál í brennidepli Frá NATO-æfingu í Noregi Um miðjan mars var hald- in stér NATO-æfing í Norð- ur-4íoregi. Um 20 þúsund hermenn téku þátt f æfing- unni. Voru þama hermenn frá Bretlandi, V-4>ýskalandi, ítalíu, Hollandi, Kanada, Bandaríkjunum ásamt norskum hermönnum, 1900 bandarískir hermenn, sem margir eiga sér fortíð f Víetnam og eru hluti sérþjálfaðs liðs sem ætlað er til þeSs að hertaka olíusvæði Mið- Austurlanda ef ástæða þyk— ir, téku þátt f NATO-æfing- unni í Noreei. Æfingin gekk undir namxnu ANORAK KZPRESS. Loftbrú til bjargar. Markmið Anorak Express aefingarinnar var að æfa landgöngu erlends herliðs í N-Noregi og samvinnu við norskt herlið. Hugmyndim- ar að baki æfingunni em þær að ef til stríðs komi á að "bjarga" Noregi með loftbrú frá NATO-ríkjum til Bardufoss. Gert er ráð fyrir að N-Noregur verði fyrir árás. Norskir hermenn eiga að verja flugye.i ixna þar til hjálpin berst. Þetta á að gerast samtímis þvf að Bandarfkin sendi 1,5 milljén hermanna til Evrépu. Það er ljést að slíkar áætlanir em algerlega út í hött. f almennum orðum sögðu Beraard Rogers hers— höfðingi og Tönner Huit- feldt hershöfðingi og yfir- maður í N-Noregi að æfingin Anorak Express hefði gengið vel, þegar þeir gáfu frétta- mönnum svör við spumingum. Margir fréttamanna settu samt mörg spumingarmerki við slfkar yfirlýsingar þegar Rogers fér að útlista fyrir þeim hverjar áætlanir væru í undirbúningi í Banda- ríkjunum. M.a. um að setja upp hreyfanlegra kerfi herja til að grfpa inn í ef til árásar á Evrépu kæmi. Em slíkar áætlanir í beinu samhengi við éskir og kröf- ur Bandsríkjanna um að fá að staðsetja miklar birgð- ir vopna I ríkjum V-Evr- épu, þ.á m. kjamorkuvopn. Hverjum manni ætti að vera ljést að ef ekki væri til fyrirfram geymdar vopna- birgðir f Evrépu væri til- gangslaust að senda 1.5 milljén hermanna. NATO Yarnir ekki fyrir Evrép'ut)joðir. Anorak Exprpss sýndi Ijésar en oft áður að NATO er hernaðarbandalag með .Bandaríkini í brjésti fylk- ingar, en ekki vamarbanda— lag jafnrétthárra ríkja. Það sem Bandaríkin stefna að með st^ringu sinni á NATO er að gera NATO-lönd- in í Evrépu að birgðar- geymslum fyrir her þann sem þau þurfa að nota til að verja eigin hagsmuni. Það er þvf enn rétt að setja fram spuminguna um það hvort Bandaríkin komi sem frelsari eða hemáms- aðili til þjéða Evrépu. Ekkert í æfingunni Anorak Express benti til þess fyrrnefnda. - Æ. Hépur áhugafélks um dag- vistunarmál hefur undanfar- ið komið saman til að ræða sleifarlag í þeim málum hér á Akureyri. í fyrra veitti bæjarstjérnin 24 milli. kr. tii oyggxngar nys aagneimxx- is í Glerárþorpi, en aðeins hluti þess fjár var notaður svo að dagheimili þetta kemst ekki í gagnið fyrr en í fyrsta lagi sumarið 1981. Til að ljúka byggingunni á þessu ári hefði þurft 136 millj. kr., en bæjarstjém- in veitti nú aðeins 100 millj. kr. til verksins. Akureyrarbær rekur nú aðeins eitt dagheimili fyrir 49 böm. Auk þess eiga 204 börn kost á leik- skélaplássi hálfan daginn. Þetta gera samtals 253 börn af um 1800 börnum á aldrin- um 0-6 ára. Rekstarkosnaður við þá dagvistun sem nú býðst er um ein milljén kr. á barn á ári. Foreldrar greiða um 25—409S heildar— kosnaðar. Til samanburðar við þessar að því er virð- ist háu tölur má géta þess að fyrir malbikun eins kílémetra em greiddar 50 millj. kréna, og bæjar-- fulltrúarnir hyggjast mal- bika 8 km á árinu. Frainhald á slðu 7. ■■■■■■■■■■■■

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.