Verkalýðsblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 6
6
VERKALÝÐSBLAÐIÐ-STÉTTABARÁTTAN
Breyttur heimur — breytt pólitík
Ég skrifaði greinina
"Vopnahlá við NATO?" scm
Eiríkur BrynjSlfsson svo
svaraði með dálitlu offorsi
í síðasta blaði. Gott, óg
vona þá að umræðan sé komin
í gang.
Það sem ég sagði, var
m.a. að "nýir tímar út-
heimta nýja röksemdafærslu"
ný staða heimsmála útheimt-
ir nýja púlitík. Fyrir 10
og 20 árum var öðru mikil-
vægara að efla þjóðfrelsis-
stríð og alls kyns samfylk-
ingar gegn þjððarböðli nr.
1, Bandaríkjunum.
Kenningin um 3 heima
Eftir ðsigur USA f Indó-
Kína 1975, settu Maó Ze-
dong og fólagar fram kenn-
inguna um 3 heima, sem til-
greindi efnahagslega þrí-
skiptingu heimsins, undir-
strikaði ört vajcandi stríðs-
hættu og benti á hin sækj-
andi Sovótríki sem óvin
þjóða nr. 1.
Sfðari þróun hefúr að-
eins skýrt og útfyllt þessa
mynd. Nú er Bleik brugðið,
"gamli" risinn f vestri
situr með loppnar lúkur í
klofi sór og horfir á meðan
íran og Nicaragúa ganga
honum úr greipum. Hvar
standa Bandaríkin fyrir
stríðsrekstri í dag? Sov-
ótríkin eru hins vegar í
landvinningaham, og sam-
lfkingin við Hitlers-Þýska-
land er sláandi.
Yfirburðastaða Sovét
Kínverjar hafa alloft
talað um yfirburðahernað-
arstöðu Sovót í Evrópu og
vaxandi forskot í hergagna-
framleiðslu. Ég læt nægja
unum. Röksemd: Þau standa
mest í vegi fyrir sjálf-
stæðisbaráttu okkar. Mér
finnst þetta viðhorf ein-
kennast af blindu á heims-
ástandið. Hór má minna á
hliðstæðu frá því 1939-40
(á tíma griðasáttmála,
Rússa og þjóðverja). Þá
var fálm og ruglingur út-
Yfirltt yf Ir herstyrk risaveidanna:
1979/1980
1907/1968
Bandarikin Sovétríkin Bandaríkin Sovétríkin
2.OZU.000 4.400.000 Hermenn 3.400.000 3200.000
IÆ54 1.398 Langdrsg flugslteytí 1.054 530
«56 i.028 Kalbátar m/eidn»ugum 656 130
7.594 5.000 Kjarnasprengíur — -
10.500 50.000 Skriddrekar 10.000 , 34.000
299 601 Herskip 235 128
53% 9% lltgjold ti) iternaðar - hlutfall af þjMarfrainteiftslu 8,4% * 6.8%*
Heimildir: ini. Institute forStrategicStudies. London. * árið 1965
að vísa til talna sem Ari
Trausti birti úr breskri
skýrslu í Dagblaðinu 17.
mar.s. Tölurnar sýna for-
skot Sovót sem eykst- hratt.
Eiríkur þarf því ekki að
látast vera hissa á full-
yrðingum mínum í þessa átt,
nó segja að óg hljóti að
hafa það frá vinum mínum í
Pentagon.
Fálm og ruglingur
Menn segja (þ.á m. Ei-
ríkur, sýnist mór): Höfuð-
andsvarið hórlendís við
innrásinni á Afganistan
skal vera aukin barátta
gegn eigin herfjötrum,
NATO-aðildar og Bandaríkjv
breytt meðai kommúnista.
fmsir kommúnistaflokkar
lögðu stórveldin að jöfnu
eða skoðuðu Bretland sem
aðalhættuna. Að ekki só
talað um troskíista sem
neituðu að gera upp á
milli blokkanna líka eftir
að stríðið hófst og unnu
Hitler því mikið gagn.
öbreytt skoðun
Skoðun mín er óbreytt
frá síðustu grein. Fyrir
mór er eftirfarandi atriði
ljós:
1. Sovótríkin eru hættu-
legasti óvinur heimsfriðar
og þjóða heims (undantekn-
ingar eru til, trúlega
arðrændar þjóðir Latnesku-
Ameríku e.t.v. fleiri).
2. Herir vesturveldanna
(m.a. heimsvaldabandalagið
NAT0) hafa í dag mikilvægt
hlutverk . mótvægis
gegn frekari útþenslu Sovót.
3. Stefna eftirgjafar og
slökunar á vesturlöndum
færir því heimsstyrjöldina
nær.
4. Samkvæmt því er bar-
áttan fyrir vemdun heims-
friðar sem beinist fyrst
og fremst gegn árásarstefnu
Sovót mikilvægari um
sinn en baráttan fyrir ó-
háðu (vopnlausu) Tslandi
sem beinist gegn USA/NAT0.
fmislegt annað er aug—
ljóst, svo sem að hvernig
sem hermálið fer eru efldar
almannavarnir og almenn-
ingsviðbúnaður firnabrýn
mál.
Elkki herstöðvasinni
- ennþá
Ég hef enn ekki sagt að
óg só herstöðvasinni, ekki
heldur við sjálfan mig.
Hór er komið að stóru
óljósu atriði. Er herstöð—
in íslenskri þ.jóð til gagns
1 styrjöld sem Sovótmenn
hefja? EirTkur segir nei.
I fyrsta lagi af því her-
stöðin só til að verja
áhrifasvæði amerískra borg—
arastóttar. Það var ekki ný
frétt. I öðru lagi af því
herstöðin "bjóði heim hættu
á átökum risaveldanna um
hernaðaraðstöðu hór á landi."
Það er mikil bjartsýni að
halda að við verðum látin
í friði í nokkru tilfelli,
ef stríð brýst út.
Fleiri spurningar
Ég get ekki svarað spurn-
ingunni með neinni vissu,
en vil bara bæta við spurn-
ingum. Við hljótum að móta
stefnuna út frá þeirri stað-
reynd að nær allir straumar
renna nú til styrjaldar.
Segjum að stríð sÓ skollið
á, Sovétmenn byrjuðu. á þá
enn að berjast gegn NAT0?
Það myndi leiða oní dimma
holu einangrunar. Eða á þá
fyrst að snúast gegn Sovót
af krafti með vesturveldin
sjálfkrafa sem einhvers
konar bandamenn? Myndi al—
þýöan þá róttilega líta á
það sem flökt hjá komma-
ræflunum og lítið halla sór
að þeim? Vond byrjun á al-
þýðustríði. Hversu mikilvæg
er Miðnesstöðin fyrir varn-
ir Evrópu gegn Sovétflot-
anum, og livar kemur hún
inn í stríðsáætlun risanna
beggja?
Hins vegar: Er herstöðin
einhver landvörn í stríði,
nema e.t.v. hún "verji"
okkur með kjarnorkusprengj-
um. Eykur hún hættu á miklu
manntjóni í stríði? Er póli-
tískur möguleiki að berjast
fyrir íslenskum (borgara-
legum) landvarnaher? Fleiri
spurningar og fleiri svör
takk.
Engin glamuryrði
Ég vil svo biðja menn,
Eirík og aðra, að afgreiða
ekki þetta mál með glamur-
yrðum og mælskulist, ekki
heldur með tilfinningarök-
um heldur út frá pólitísk-
um staðreyndum nútímans.
Kári
(Millifyrirsagnir
eru blaðsins)
Oröum beint til
samninganefndar löju:
Komið ekki til okkar með
höfuðin milli hnjánna —
Ég ætla að segja mitt álit á nokkrum atriðum
sem við koma kjarasamningum Iðju, félags verk-
smiðjufólks í Reykjavík. Þeir menn, sem semja
um kaup og kjör okkar verkafólks, ættu að taka
kauptaxta Iðju til gagngerrar athugunar. Ég
gæti best truað, að þeir yrðu niðurlútir ef
þeim væri ætluð þau sultarlaun sem okkur er
boðið upp á, Það eru ekki bara einhleypingar
sem vinna í verksmiðjum, og þó svo væri, er
tæpt að endar nái saman. Hvað þá heldur að til
daæmis kona með þrjú börn geti lifað á því.
1 tjaldi með
gaslausan pnmus
Við getum tekið mið af
byrjunarlaunum: Þau eru
245.928 kr. á mánuði. Er
virkilega hægt að ætlast
til þess að það só mögúlegt
að framfleyta fjögurra
manna fjöldskyldu með þess-
um aurum?
Ef þetta er æðsta tak-
markið, þá býð óg ekki í
framhaldið. Maður endar
sennilega í tjaldi í Laug-
ardalnum, með gaslausan
prímus.
bls. 25 í kaflanum um að—
ilsarskyldu segir: "Stjórn
Iðju skuldbindur fólaga
sína til að vinna ekki hjá
öðrum iðnrekendum, undir
lakari skilyrðum en þeim,
sem ákvæðin eru í samningi
þessum." Halda þessir menn,
að launþegar innan ramma
ASl sóu eintómir fáráðling-
ar? .Það myndi engum öðrum
heilvita manni detta í hug,
að vinna fyrir minna kaupi
hjá öðrum, vegna þess, að
þeir sem vinna verksmiðju-
störf, eru neyddir til að
fara eftir kauptöxtum Iðju.
Eintómir fáráðlingar? Elta skottið á sér
T kjarasamningum Iðju, Ég skil ekki þetta bram-
bolt með hækkun á kaupinu,
t.d. frá 1. mars I98O. En
hún er 6,67%. Fyrir mór
eru þessa matadorspeningar.
Eða er það álitið, að það
só endalaust hægt að stinga
snuði upp í verkafólkið?
Það skal alltaf vera farið
fram á lágmarkskröfur. Af
hverju? Það er vitað mál
að það er löngu búið að
taka af okkur þessa peninga,
áður en við fára þessar
hækkanir. Hve' .1 munar til
dæmis um þennan 17.336 kr.
mismun, sem er á kaupinu
frá byrjun, og þar til
eftir fjögur ár? Þetta
kalla óg að elta skottið á
sjálfum sór.
Til mikils að vinna
0g óg gat ekki hlegið
að brandaranum um aukaor-
lofið á gula þríbrotna
blaðinu er nefnist kaup-
taxtar Iðju. Þetta óheppna
fólk þarf að þræla sór út
í tíu ár hjá sama atvinnu-
rekenda til að fá einn dag
og ef það tollir í 15 ár á
sama stað, fær það 3 heila
daga umfram venjulegt or-
lof. Allir geta séé að til
mikils er að vinna.
Þröngur stakkur
T kaflanum um veikindi
í orlofi segir: "Veikist
launþegi í orlofi hór innan-
lands, það alvarlega, að
hann geti ekki notið orlofs—
ins, skal hann á fyrsta degi
t.d. með símskeyti tilkynna
vinnuveitanda um veikindi
sín og hjá hvaða lækni hann
hyggist fá læknisvottorð.
Fullnægi hann • tilkynning--
unni, og standi veikindin
samfellt lengur en í þrjá
sólarhringa, á launþegi
rótt á uppbótarorlofi jafn
langan tíma og veikindin
sannanlega vörðu." Sem
sagt: Ef launþegar álpast
út fyrir llandsteinana, þá
fá þeir ekki neitt uppbót-
arorlof, ef þeir leggjast
veikir. Mór finnst þetta
nokkuð þröngur stakkur.
A amerískum hraða
á blaðsíðu 14 í samning-
um Iðju segir svo: Matar-
tími skal ekki vera skemmri
en 30 mínútur á tímabilinu
11.30 - 13.30." Ef þessi
tími á að nýtast til fulls
þarf allt að gerast með
amerískum hraða. FÓlkið
bæði hvílir sig og treður
í sig matnum á þrjátíu
mínútum. Mór finnst ekki
taka því að setjast niður.
Enda er þannig hugsandi
fólki boðin vildarkjör,
þ.e.a.s. ef óg vil vinna
daginn þindarlaust, fæ óg
eftirvinnukaup fyrir matar-
tímann, eða 1.030 kr. sam-
kvæmt byrjunarlaunum eftir
9 mánuði.
Tvær vikur á brjésti
Það þykir heldur ekki
alveg ónýtt að fá fæðingar-
styrk sem nemur tveggja
vikna dagvinnukaupi, eftir
eins árs starf hjá sama at-
vinnurekanda. Það vill nú
svo illa til, að undir
venjulegum kringumstæðum
hefur konan barnið lengur
á brjósti en tvær vikur. Á
hún þá samkvæmt þessu að
hafa barnið með sér á vinnu-
staðinn, eða á hún bara að
hætta að vinna og leita sór
að fyrirvinnu? Það er kann—
ski einfaldast.
Höfuðin
milli linjárma
Ég vonast til þeás, að
þeir sem setjast að samn-
ingaborðinu næst, komi ekki
til okkar með höfuðin milli
hnjánna, heldur að þeir
geti staðið uppróttir með
almennilega samninga, en
ekki eitthvað sem allir
þurfa að skammast sín fyrir.
Og að lokum, einn líf-
eyrissjóð fyrir alla lands-
menn og fasta vexti.
3268-1522
(Fyrirsögn og milli-
fyrirsagnir eru frá
VBL-STB)