Verkalýðsblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 5

Verkalýðsblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 5
VERKALÝÐSBLAÐIÐ-STÉTTAEARÁTTAN 5 enda »6 Það fer eftir því hvað gert verður að auki. Það má nýta fjármagnið í t.d. uppbygg- ingu í iðnaði. Menn eru al- mennt sammála um það. Ég vil benda á að mikið af þessum frystihúsum sem mest tapið hafa eru ekki rekin nema hluta ársins. Auðvitað verðum við að hafa auga með því hvort at- vinnuleysi verði, þegar ákveðnar aðgerðir eru fyrir- hugaðar. Það verður líka að velta fyrir sár hvað borgar sig að gera út fyrirtæki með miklu tapi til að halda atvinnu fyrir svo og svo rr.argt fólk. C'waeldur gróði Þýðir það sem þú sagðir áðan, Björn, að hver einasta aðgerð stjórnvalda sem mið- ast eingöngu við meðalafkom- una, aukinn gróða fyrir þau fyrirtæki sem þegar skila gróða? - Það liggur nú í augum uppi. Ef við sleppum öllum tapfyrirtækjum út úr mynd- inni frá 1978 og tökum að- eins hagnaðinn hjá þeim sem sýna gróða, þá sýna þau 4,4S?° hagnað eftir að skatt- ar og afskriftir hafa verið dregnir frá. Ef gengið er fellt, eðakaupið lækkað þá þýðir það enn meiri hagn- að fyrir þessi fyrirtæki. Það er almenn regla x islensku efnahagslífi að við þurfum að fara að beita ■eira sórtækum aðgerðum. Þá S óg við að skilgreina vanda , Krerrar einingar fyrir sig. ’ ning getur verið misstór. !in getur verið atvinnu- (t;rein í vissum tilvikum, ilíyrirtæki í vissum tilvik- usa. Það verður að lxta á randann miklu meira konkret, beita aðferðum til að leysa bann en ekki aðferðum sem rátta kannski hag fyrir- tricja sem sum hver eiga alls engan rótt á sór og færa samtímis ómældan gróða C vasa þeirra sem ganga tullvel fyrir. [ vösum ríkisbanka Þarna höfum við sterkt ropn, því öll þessi fyrir- fki eru í vösunum á ríkis- bönkunum. Það er hægt að láta hverju láni fylgja kvöð eins og hugmyndin er að gera með Flugleiðir. Fyrirtækin sýni fram á hvað þau ætla að gera við lánið, hvernig þau ætla að bæta reksturinn - og að þessu verði fylgt eftir. En er nokkur vilji til slíks? Eru það ekki frekar bankarnir sem eru í vösun— um á frystihúsaeigendum? getur maður ætlað að þessi ramakvein sóu dæmi um hve atvinnurekendur eru sann- kristnir menn. Þetta eru fórnfúsir menn sem alla tíð hafa fórnað sínu. Tapfyrirtækjum otað Kröfur atvinnurekenda hafa verið studdar hótunum um lokun ákveðinna fyrir— tækja. Það er erfitt að HAGNAÐUR% "Ég álít það hreina firru að við eigum að taka öll þessi 24 frystihús á Suðumesjum og gera þau sambærileg við fullkomnustu frystihús landsins. Við höfum ekkert að gera með slíka fjárfestingu á því svæði." - Það er náttúrulega spurning hvort viljinn só fyrir hendi. En bankarnir hafa völd yfir því hverjum þeir veita lán. Og frysti- húsin koma hvert fyrir sig og leita eftir þessum lán- um. Það er því hægt að setja kröfur sem fylgja lánunum. Þarna er fyrir hendi vopn sem hægt er að beita. Ég er ekki að segja að þetta só nein allsherjar dæma róttmæti þessara hót- ana, því þær upplýsingar sem óg hef undir höndum sýna mór ekki hvert og ein- stakt fyrirtæki. Ég get þannig ekki sagt að þetta fyrirtæki gangi vel og þetta fyrirtæki illa. Þann- ig veit maður ekki í raun og veru hvort þarna sóu fyrirtæki sem eru að fara á höfuðið eða, eins og grunsemdir hafa verið uppi "Það kemur mjög skýrt fram í gtyndinni sem óg hef tekið saman að þau fyrirtæki sem sýna tap eru tiltölulega mikið minni en þau sem akila gróða. 31 tapfyrirtæki hafa taeplega 3($ af heildarveltunni en 41 gróðafyrirtæki hafa rúmlega 70/ af heildar- veltunni." (Myndir 1 og 2 eru teknar úr ásgarði og birtar með leyfi höfundar, B.A.) patentlausn. Hún er ekki til á neinu efnahagssviði. Það er þó hægt að gera miklu meira en gert er. Kristilegt siðgæði Eru þá óskir atvinnurek- enda um gengisfellingu án sórtækra aðgerða ekki gerð>* ar með það í huga að rótta við t.d. frystiiðnaðinn? - Þessi ramakvein eru náttúrulega árlegt fyrir- brigði, að minnsta kosti heyrast þau hvað mest í kringum samningagerð. Ef við förum yfir söguna, um, að þarna sóu frysti— húsaeigendur sameiginlega að beita ákveðnum fyrir- tækjum fyrir sig. Það kom fram í blaðafregnum á sínum tíma að viss frystihús sem lokuðu hefðu þurft að loka hvort sem var til að gera endurbætur á húsakynnum sinum. Ég vil þó tjá mig minna um hluti sem óg hef ekki haldbærar upplýsingar um. En barlómi atvinnurek- enda ber okkur alltaf að taka með mjög mikilli varúð, svo ekki só meira sagt. óhs Útreikningar Þjóðhagsstofnunar Verkalýðsblaðið-Stót.ta- baráttan hefði samband við Rósmund Guðnason, hagfræðing hjá Þjóðhagsstofnun, og innti hann eftir því hvernig þeim framreikningifrá árinu 1978 væri háttað, sem sýndi fram á slæma stöðu frysti- iðnaðarins í dag. Rósmundur sagði að annars vegar væri um að ræða tekju- breytingar og hins vegar gjaldabreytingar, sem Þjóð- hagsstofnun gæti reiknað út, út frá staðreyndum. Tekjubreytingar væru þær helstar að framleiðslumagn- ið hefði aukist, markaðs- verð hefði lækkað lítils- háttar, gengið hefði sigið, og breytingar hefðu orðið á samsetningu aflans - meira veitt af ódýrari teg- undum. Ef miðað væri við að tekjurnar 1978 hefðu verið 100, þá væru þær nú 206. Á gjaldahliðinni væri helst aukinn vinnukostnaður vegna aukins framleiðslu- magns, og hækkanir á launum, hráefni, flutriingskostnaði og birgðahaldi. Samtals gerðu þessar breytingar 216 miðað við 100 1978. Þegar launahækkanir 1. mars væru teknar inn í dæm— ið kæmi frystiiðnaðurinn út með 5,5$ meðaltapi miðað við 1,25?o hagnað 1978 eftir að skattar og afskriftir hafa verið dregnir frá. RÓsmundur sagði aðspurð— ur að reynslan af slíkum áætlunum væri misjöfn, í spánni 1978 sem byggð var á skattaskýrslum 1976 hefði frystiiðnaðurinn komið út með halla en raunin hefði verið hagnaður. Rósmundur sagðist engan veginn geta sagt fyrir um hvort núverandi áætl-anir væru skakkar á sama hátt. Hins vegar benti hann á að hór væri um hið "landsfræga meðaltal" að ræða, eins og hann orðaði það. óhs Ófremdarástand í fæðingar - orlofsmálum Konum er mikið mismunað varðandi fæðingarorlof. Konur sem ekki vinna utan heimilis fá ekkert. All- flestar vinnandi konur fá fæðingarorlof f þrjá mánuði eftir fæðingu. Um vinnandi konur gildir það hins vegar að það er bundið allnokkrum skilyrðum, hvort þær fá fæðingarorlof. Þessi skilyrði eru nokkuð mismunandi. Konur sem vinna hjá ríki og bæjum og eru f BSRB fá óskert laun sín f þrjá mán- uði, en þurfa að hafa unnið í 6 eða 9 mánuði hjá at- vinnurekandanum, áður en til orlofs kemur. Fæðingar- orlof þeirra er greitt af ríki eða bæ, eftir því hvar þær vinna. Konur sem eru meðlimir í aðildarfólögum ASl eiga rótt á fæðingarorlofi frá atvinnuleysis t ryggingar- sjóði, hafi þær unnið í IO32 dagvinnustundir sfð— asta árið fyrir fæðingu. Það samsvarar fullri dag- vinnu í um 6 mánuði. Greið- slan miðast við næstlægsta taxta Dagsbrúnar, sem er í dag kr. 251*503 á mánuði. En konurnar fá aðeins hluta af þessum launum. Þær konur sem eru giftar eða í sambúð og teljast aðalfyrirvinna heimilis fá 80% af þessum taxta, eða 201.202 kr. Aðr- ar konur - þ.á m. einstæðar mæður fá 70/ eða 176.052 kr. Fyrir hvert barn einstæðr- ar móður eða giftrar konu sem er aðalfyrirvinna greið- ist 6.5% til viðbótar. Vart verður því haldið fram að þetta só mikið. En þær konur sem vinna úti en eru ekki í BSRB eða ASf eiga sumar ekki sjö dagana sæla, ef þeim skyldi verða á að eignast börn. Iðnnemar, ljósmæðranemar, lyfjafræð- ingar í apótekum og námsmenn fá til dæmis ekki krónu í fæðingarorlof. - F. Nýtt frumvarp — bætt ástand? 1 marsmánuði sl. skip- aði heilbrigðis- og trygg- ingarmálaráðherra nefnd til að endurskoða lög um al- mannatryggingar. Frumvarp þessarar nefndar leiðir til nokkurra breytinga í rótta átt, ef það verður samþykkt. Skal nú getið helstu atrið- anna. Allar konur eigi að fá fæðingarorlof í þrjá mán- uði. Konur á vinnumarkað— inum eiga að halda fullum launum sínum. Konur sem ekki eru á vinnumarkaðinum og konur sem hafa lægri mánaðarlaun en nemur sjúkra- dagpeningum eiga rótt á 3 mánaða greiðslu sömu upphæð- ar og sjúkradagpeningar nema, en það eru í dag 296* 280 kr. á mánuði. Við fleirburafæðingar eða aðrar sórstakar aðstæð- ur, svo sem vegna veikinda barns framlengist fæðingar- orlofið um einn mánuð. Feður fá í samráði við móður heimild til að taka sór orlof í hennar stað síðustu mánuðina. Greiðsluaðilar fæðingar— orlofs verða samkvæmt frum- varpinu annars vegar Trygg— ingarstofnun ríkisins og hins vegar atvinnurekendur, sem skulu greiða amk. 1/4 af launum viðkomandi kvenna í orlof. Með þessu móti verður greiðslum fæðingar- orlofs lótt af atvinnu- leysistryggingars j óðum, en meiri greiðslubyrði lögð á atvinnurekendur en nú er. m - F.

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.