Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.12.1996, Qupperneq 2

Stúdentablaðið - 01.12.1996, Qupperneq 2
2 DESEMBER 1996 --- STÚDENTABUÐIÐ - efnisyfirlit STIÍDENTABLAÐIP Útgefandi Stúdentaráð Háskóla íslands Ritstjóri Magnea Hrönn örvarsdóttir Framkvæmdastjóri Einar Skúlason Augiýsingar Sæmundur Norðfjörð Ritstjórn Hugrún Hrönn Ólafsdóttir, Huldar Breiðfjörð, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Þórlaug Ágústsdóttir, Þórólfur Jónsson Ljósmyndir Sigurjón Ragnar Sigurjónsson o.fl. Prófarkalestur Sigríður H. Gunnarsdóttir Umbrot og hönnun Gagarín/Jón Óskar Hafsteinsson Myndvinnsla Gagarín/Burkni J. Óskarsson Filmuvinnsla og prentun ísafoldarprentsmiðja Skrifstofa Stúdentablaðsins er opin virka daga frá 9-17 Sími 5621080. Fax 5621040. Netfang stbl@ mail.vortex.is íslensk skinn og bein Fyrsti des er á næsta leiti, fullveldisdagur íslendinga, en stúdentar hafa haldið fyrsta des hátíðlegan frá 1922. Skal því tekið þjóðlegt tillit í Stúd- entablaðinu. íslenska tungu ber á góma myndlistarmanns og málvísindamanns, varpað er fram hugmynd um hvort menningararfurinn í Árnastof- nun sé ekki betur kominn heima á íslandi í vænna umhverfi, íslenskur stúdent í íslenskri akademíu opnar dag- bók sína, vinkvennasambönd íslenskra kvenna eru borin saman við þeirra á Græn- höfðaeyjum og íslenskir mynd- listarnemar kynna nútíma- íslenska menningu og listir. Og ekki er öllu lokið enn. Gerð er ítarleg grein fyrir helsta bar- áttumáli stúdenta; breytingum á lögum um LÍN, en í greininni kemur meðal annars fram að samkvæmt núgildandi lögum eigi námsmenn á hættu að falla undir skilgreind fátæktarmörk ef þeim verða á örlítil og ómerkileg skakkaföll í námi. Hátíðahöld stúdenta 1. desem- ber í ár munu að sjálfsögðu bera keim af umræðunni um LÍN. í tílefni dagsins árnar Stúd- entablaðið íslensku skinni og beinum heilla. - úttekt á stöðu LÍN fyrr og nú... Huldar Breiðfjörð er í Hskólanum og opnar því stúdentum dagbók sína. Eru íslendingar óþjóð í ólandi? Þórhallur Eyþórsson málvísindamaður og Haraldur Jónsson myndlistarmaður fóru í sund og spjölluðu um land, þjóð og tungu... Annað: Myndasería frá Sarajevo... bls. 4... Hannes Hólmsteinn er á fermingarmynd mánaðarins... Guðrún Dögg Guðmundsdóttir horfði á þrjú Ijóskumyndbönd og velti fyrir sér vonum og væntingum Sugar, Barb og Tönju... bls. 6... Hobbýneytendur hraða - heimildamynd um spíttneyslu ... bls. 7... Klaus var fúll og Ijótur - Gong Li og Áslaug Skúladóttir léku í Shanghai-genginu... bls. 8... Gervigreind Adams og Theresu... bls. 14... í víking til Vínlands - stjórnmálafræðinemar fóru til USA að fylgjast með forsetakosningum... bls. 18... Ármann Jakobsson trúirekki á ofurmenni... bls. 26 og Oddný Eir Ævarsdóttir lofar að læra heima í Búdapest... bls. 27 Þórólfur Jónsson ræddi við Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur mann- fræðing um rannsóknir hennar á vináttuböndum íslenskra kvenna og kvenna á Grænhöfðaeyjum... Gabríela og Egill eru nemar |MHÍ. Þau l| gerðu I Pylsu I '96... k

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.