Stúdentablaðið - 01.12.1996, Side 9
DESEMBER 1996
9
STÖÐENTABLAÐIÐ
b í ó
Var þetta ekki bara minnimútt-
arkennd í þeim?
Ef það er ekki minnimáttarkennd
sem Kínverjar finna til er þeir mæta
íslenskum fjallkonum, hvað er það
þá?
Er eitthvað til í því að þú hafir
haft áhrif á endalok ástarsam-
bands Gong-Li, aðalleikkonunnar,
og leikstjórans Zhang Yimou, eða
er þetta bara kjaftasaga?
Hann sagði mór fyrst að þau væru
þegar hætt saman en svo komst ég að
því seinna að hún hefði sagt honum
upp þegar hún frétti af sambandi
okkar... (Við látum lesendum eftir að
lesa svarið við spumingunni á milli
línanna.)
Er ykkur Zhang Yimou vel til
vina?
Við reyndum að skrifast á en ég
var svo þreytt á að reyna að lesa úr
táknunum að það slitnaði upp úr öllu
saman.
Áttu von á að Zhang Yimou
bjóði þér hlutverk í næstu mynd
sinni?
Hann er að skrifa handrit með mig
í huga.
Hafa fleiri tilboð streymt inn í
kjölfar Shanghai Triad?
Ég tel ekki tímabært að ræða það á
þessu stigi málsins.
Anna Bryndís Óskarsdóttir hjúkrunar-
fræöinemi og Rannveig Kristjánsdóttir
bókmenntafræðinemi voru útsendarar
Stúdentablaðsins.
Lifi verð-
sl
in!
Það er athyglisvert að sömu
kynslóð og fékk 20-30 sinn-
um ódýrari námlán en náms-
menn í dag og sömu
kynslóðinni og skuldsetti
ríkissjóð meira en dæmi eru
til um á fyrri tíð skuli detta
það helst í hug til að ráða
bót á vanda lands og þjóðar
að skerða kjör námsmanna.
Okkar.
Er skyn-
samlegt að
fjárfesta í
menntun?
í dag er þannig búið að
námsmönnum að það eru
meiri líkur á þvf ef menn fara
út f nám að þeir lendi undir
fátæktarmörkum en ef þeir
væru atvinnulausir.
Er eitthvert vit í því?
hásköwfúttir
Svikin loforð!
Hver getur fundið leiguhúsnæði
fyrir 8.239 krónur? Á níunda
áratugnum var gert samkomulag
milli námsmannahreyfingarinnar,
ríkisstjómarinnar og allra þing-
flokka á Alþingi um að námslán
ættu að mæta framfærsluþörf náms-
manna. Þetta samkomulag var
svikið 1991 með 16,7 prósenta
skerðingu framfærslunnar. Nú
benda rannsóknir til að meiri hætta
sé á því að lenda undir fátæktar-
mörkum stundi menn nám en séu
þeir atvinnulausir. Miðað við
núverandi framfærslugrunn er gert
ráð fyrir að námsmenn geti fundið
leiguhúsnæði fyrir 8.239 krónur!
Þjóðin beitt
blekkingum?
Þegar lög um LÍN vom sett 1992
vom lán stórlega skert og byijað að
greiða þau eftir á. Þetta var gert
með þeim rökum að annars yrði
sjóðurinn gjaldþrota.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar
leiddi í ljós að þetta vom falsrök.
Eiginfjárstaða sjóðsins var þrír
milljarðar 1992 og LÍN var einn
allra fjársterkasti sjóður í eigu rík-
isins. Ef sjóðurinn hefði verið
gerður upp hefði hann staðið við
allar sínar skuldbindingar en samt
greitt til ríkissjóðs níu milljarða
króna á næstu ámm. Beittu stjóm-
völd vísvitandi blekkingum til að
stórskerða kjör námsmanna og taka
upp óréttlátt lánakerfí?
Lánin hans
Björns
Endurgreiðslur af einni milljón í
dag em allt að tuttugu sinnum hærri
en á verðbólguámnum að raunvirði
og meðalgreiðslubyrði á hveiju ári
er meira en 20-30 sinnum þyngri en
þá.
Námsbanka-
lánakerfi
Með upptöku eftirágreiðslna
þurfa námsmenn að taka bankalán
til að framfleyta sér í náminu, því
lánin em ekki greidd út þegar fólk
þarf á þeim að halda, heldur í lok
hvers misseris. Þrátt fyrir að náms-
menn hafi sýnt fram á fullnægjandi
árangur á fyrsta ári er þeim gert að
fjármagna nám sitt á yfirdráttar-
vöxtum allan sinn námsferil, sem
getur numið allt að tíu áram.
Vaxtakostnaður vegna þessa getur
skipt tugum og hundmðum þús-
unda, sem rennur beint í vasa
bankanna. Og em þeir þó feitir fyrir.
Orgjörvi: PowerPC 603e 120 MHz
Skjár: Apple Multiple Scan 14" litaskjár
Vinnsluminni: 8 Mb
Harödiskur: 1.200 Mb
Geisladrif: Apple CDBOOi
Forrit á íslensku:
Amazing Animation
Sammýs Science House
Thinkin' Things
Spectre Supreme
Geisladiskar:
3D Atlas
Asterix
Concertware
Daedalus Encounter - 3 diskar
Grolier
Making Music
Peanuts >
Rock Rap'n Roll
Myst
Apple-umboðið
Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111
Heimasíba: http://www.apple.is