Stúdentablaðið - 01.12.1996, Síða 10
10
DESEMBER 1996
STÍIÐENTÁBU61Ð
Fjölmenni var á útifundum náms-
mannahreyfmganna um land allt 15.
nóvember síðastliðinn. Fulltrúum
ríkisstjómarinnar, Halldóri Asgríms-
syni, formanni Framsóknarflokksins,
og Friðriki Sophussyni, starfandi
forsætisráðherra, voru afhentar um
15.000 undirskriítir námsmanna þar
sem niðurskurði í menntakerfinu var
mótmælt, krafist afnáms eftirá-
greiðslna og lægri endurgreiðslubyrði
af námslánum auk þess sem for-
gangsraðað verði í þágu menntunar
við ráðstöfun ríkisútgjalda. Boðað
var til aðgerða námsmanna um land
allt; á Austurvelli í Reykjavík, á
Ráðhústorginu á Akureyri, á
Egilsstöðum, ísafirði, Vestmanna-
eyjum, Selfossi og á Sauðárkróki.
Langflestir voru á Austurvelli eða um
3.000 manns, 500 manns voru á
Akureyri og víða tóku nærri allir
nemendur viðkomandi skóla þátt í
mótmælaaðgerðum, í Vestmanna-
eyjum skrifuðu t.d. allir nemendur
undir yfirlýstar kröfur námsmanna.
Breið samstaða námsmanna
Á Austurvelli voru haldnar ræður
fyrir hönd námsmannahreyfinganna.
Áberandi var að námsmenn luku upp
einum rómi um að löngu væri orðið
tímabært að saman færu orð og
athafnir þegar afskipti stjómmála-
manna af menntamálum væru annars
vegar. Þar þyrfti að sjást í verki það
sem forgangsraðað er í orði; að
menntamál njóti forgangs. Samstaða
námsmannahreyfinganna var jafn-
framt áberandi. Þannig lagði Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson, formaður
Stúdentaráðs, ekki aðeins áherslu á að
breyta þyrfti lögum um LIN og leggja
aukið fé til Háskóla íslands heldur
mótmælti hann einnig niðurskurði
fjárframlaga til framhaldsskóla og
svonefhdum fallskatti. Sömu sögu
má segja úr ffamhaldsskólum um
land allt. Framhaldsskólanemar skrif-
uðu þúsundum saman undir áskorun
til ríkisstjómarinnar um tafarlausar
breytingar á lögum um LÍN og
fjölmiðlar fluttu fféttir af harðri gagn-
rýni á efitirágreiðslur námslána og allt
of háa endurgreiðslubyrði, allt ffá
Egilsstöðum í austri til Ísaíjarðar í
vestri. Þá bárust námsmönnum
kveðjur ffá ýmsum borgum heims þar
sem íslenskir stúdentar em við nám
og Bandalag háskólamanna og
BSRB sendu baráttukveðjur.
Baráttuandi
Baráttuandinn virtist skila sér vel
/
til fundarmanna, sem vom vel með á
nótunum. Þurftu ræðumenn gjaman
að gera hlé á máli sínu vegna góðra
undirtekta. Drífa Snædal, formaður
Iðnnemasambandsins, stýrði fund-
inum af skömngsskap og hélt her-
skáum armi námsmanna í skefjum
þegar Halldór Ásgrímsson sagði að
„það er allt í lagi þó að menn kasti
örfáum snjóboltum", sem ekki létu á
sér standa við ósk ráðherrans. Halldór
þakkaði fundarmönnum sérstaklega
ómarkviss boltaköst í lok fundar áður
en hann forðaði sér inn í þinghúsið
aftur. Fundarstýra dagsins sleit sam-
komunni með þeim orðum að náms-
menn væm nú búnir að sýna hug sinn
rækilega með 15.000 undirskriftum
og góðri mætingu á mótmæla-
fundinn. En baráttan væri rétt að
byrja!
Ótrúlegur munur á endur-
greiðslukerfum - kynslóðabil-
ið í námslánakerfinu
Útdráttur: Verðbólgukynslóðin
sem stýrir landinu gengur með þær
grillur að endurgreiðsla námslána sé
leikur einn, kannski ekki að furða, því
hennar lán hurfu eins og dögg fyrir
sólu á sama hátt og húsbyggingarlán
sömu kynslóðar, sem fuðmðu upp á
verðbólgubálinu.
Núverandi endurgreiðslubyrði
námslána getur útilokað marga frá
íbúðarkaupum, eins og rækilega
hefur verið fjallað um hér í
Stúdentablaðinu. Fleira hefur þó
breyst sem máli skiptir. Endurgreiðsla
námslána hefst nú nær námslokum en
nokkm sinni áður eða tveimur ámm
eftir að námi lýkur. Greiðslubyrðin er
jafnffamt hærri en áður hefur þekkst í
sögu námslána á íslandi. Reyndar má
segja að námslánakerfið hafi þróast í
átt til hraðari og erfiðari endur-
greiðslu allt frá miðjum áttunda ára-
tugnum. Lánaflokkar námslána skv.
lögum ffá því fyrir 1976 bmnnu
meira eða minna upp í verðbólgu og
lán skv. lögum ffá 1976 skiluðu sér
illa, eða um 63%, miðað við raun-
virði, skv. tölum Ríkisendurskoðunar.
Lögin ffá 1982 höfðu það að megin-
markmiði að hækka þetta hlutfall í
88%, eins og fram kom í frumvarpi
þeirra laga. Það markmið náðist, sem
þýðir með öðmm orðum að allur
meginþorri þeirra sem fengu námslán
skv. lögunum frá 1982 mun greiða
raunvirði þeirra að fullu til baka, skv.
útreikningum Ríkisendurskoðunar.
Núgildandi námslánalög höfðu það
hins vegar að markmiði að náms-
menn endurgreiddu hærri Ijárhæðir
en þeir tóku að láni. Vextir vom lagðir
á námslán og takmarkanir á endur-
greiðslutímanum afnumdar. Tak-
markast endurgreiðslutíminn því
aðeins við dauða viðkomandi, hafi
lánið ekki áður verið að fúllu greitt.
Breytilegir vextir á lánunum em 1-
3% auk verðtryggingar. Flestir lán-
þegar sem tekið hafa námslán hjá
LÍN undanfarin ár munu því greiða
lán sín að fullu, að teknu tilliti til
verðlagsþróunar.
Endurgreiðslur af einni
milljón króna
Misjöfn greiðslubyrði ólíkra náms-
lánakerfa sést vel ef reiknuð em
dæmi um endurgreiðslubyrði af jafn-
hárri námslánaskuld miðað við að
námi hafi lokið á mismunandi tíma.
Reiknuð vom samanburðardæmi
íyrir endurgreiðslu á einni milljón
króna miðað við að viðkomandi hefði
meðaltekjur eftir nám. Fyrir árið 1976
vom námslán ekki verðtryggð og
endurgreiðslur hófust fimm árum
eftir námslok. Til marks um áhrif
verðbólgu á þessum ámm hafði
námslán manns sem lauk námi 1975
rýmað um 72% þegar endurgreiðslur
þess hófust. Upphaf endurgreiðslu
hefur breyst mikið með tíð og tíma.
Endurgreiðslur í kerfunum tveimur
milli 1976-1992 hófust þremur ámm
eftir námslok en í núverandi kerfi
heíjast þær tveimur ámm eftir að
námi lýkur.
Sjá töflu um endurgreiðslubyrði af einni
milljón króna
Raunvirði endurgreiðslna
mismikið
Námsmaður sem lauk námi árið
1970 greiddi alls raunvirði 82.855
króna af námsláni sem var ein milljón
króna við námslok. Endurgreiðslur af
milljóninni vom alls 43.783 kr. að
raunvirði hjá námsmanni sem lauk
námi fimm ámm síðar, árið 1975. Til
samanburðar má nefna að náms-
maður sem lauk námi 1995 mun
endurgreiða 1.088.272 kr. að óbreyt-
tum endurgreiðslureglum. Endur-
greiðsla einnar milljónar í kerfunum
tveimur 1976-1992 er augljóslega
raunvirði einnar milljónar, vegna
verðtryggingarinnar. Raunendur-
greiðsla einnar milljónar króna í
núverandi kerfi er því 9% hærri en í
verðtryggðu kerfunum 1976-1992 en
13 (1.313%) til 25 (2.486%) sinnum