Stúdentablaðið - 01.12.1996, Qupperneq 18
18
DESEMBER 1996
STÚDENTABLAÐIÐ
p ó I i t í k
heima DC. Undirrituð brá sér til Atl-
anta, þar sem félagi hennar vinnur
við grafíska hönnun hjá CNN Inter-
active, og fékk þar örlitla innsýn í
starfsemi íjölmiðlaveldisins.
A mánudagsmorgun hófst dag-
skráin með kynningu á Hilton-hótel-
inu. Við vorum þau yngstu á svæð-
inu, þama voru menn hvaðanæva úr
heiminum og flestir virtust þeir vera
starfsmenn stjómmálaflokka eða
stjómkerfis r heimalandi sínu. Mikið
af því sem farið var í á þessum kynn-
ingarfundi var hlutir sem við höfðum
lært í skólanum heima og það var
ekki laust við að doktorinn okkar
væri bara dáh'tið ánægður með hóp-
inn sinn, sem þóttist kunna þetta allt
Stjórnmálafræðinemar fóru dagana 29. október til 7. nóv-
ember í náms- og skemmtiferð til Washington DC ásamt
kennara sínum, Ólafi Þ. Harðarsyni, til að fylgjast með
bandarísku forsetakosningunum og skoða háskóla á
svæðinu. Þórlaug Ágústsdóttir, forkona Félags stjórnmála-
fræðinema, segir hér frá því sem á daga hópsins dreif.
húmor fyrir sovét-stílnum á gisti-
heimilinu, reyndar var þetta alveg
bráðfyndið. Gistiheimilið hafði stað-
ist „tímans tönn”, varla hlutur þama
inni (fyrir utan gos-sjálfsalann) sem
var yngri en við sjálf. Til allrar ham-
ingju hafði Ólafur nt f
Þ. Harðarson u 1 a n T a
fengið svítuna svo okkur hinum var
eiginlega nokk sama; við vorum
ekki komin til að kanna gæði her-
bergisþjónustunnar heldur soga
í okkur visku.
Næstu dagar voru notaðir til
að kanna svæðið, hópurinn
var út um borg og bý takandi
myndir af minnismerkjum,
húsum, legsteinum, búðum,
skólum og öllu því sem markvert
mátti teljast. Georgetown University
bauð okkur í mjög skemmtilega
skoðunarferð og ekki laust við að ís-
lendingamir öfunduðu Georgetown-
Við mættum fflefld í flugstöðina,
ferðahugur í mönnum, slabb og
slydda úti, bið og bjór inni. Settumst
niður og spáðum í spilin, ræddum
stjómmálaástandið, áætlanimar og
hvað ætti að kaupa.
Svo var þessi flugferð bara eins og
flugferða er venja; löng, bíómyndin
léleg og úthaldið búið áður en áfeng-
ið.
Hópurinn var sóttur af „extra-
strets-limmó” á flugvöllinn,
þvflík flottheit, við skelltum
okkur inn, tróðum far-
angrinum í allar glufur og
smugur og settum mann í að
læra á stjómborð undursins.
Við renndum í hlað á gistiheim-
ilinu á svaka flottu limmóunni okkar,
hvflík gleði. Gistiheimilið var í þeim
flokki húsa sem kallast mun „upplif-
un” svona eftir á, við flissuðum og
komum okkur fyrir. Það var ekki
r
menn af þeirri sögu sem skólinn býr
yfir. Þama átti hver þúfa sína sögu,
hefðir og minningar. Leiðsögumaður
hópsins minntist einnig á þá siði sem
ríkjandi væm á Hrekkjavökunni við
skólann og hvatti okkur til að mæta
daginn eftir (á Halloween) til að sjá
hvemig hlutimir fæm fram. Við
fengum strax veður af því á fimmtu-
dagsmorguninn að eitthvað stæði til,
fólk í búningum arkaði um strætin
og það var einhvem
veginn léttara
yfir öllum. Hluti hópsins
lagði út í fjárfestingar á
„hjálpartækjum” fyrir
kvöldið og þegar skyggja
tók hélt hópurinn út í George-
town að kanna lífið. Götumar
vom uppfullar af fólki í búningum
að sýna sig og sjá aðra. Islendingam-
ir blönduðu geði við hina, léku
túrista og könnuðu mannlífið. Stór-
myndin Excorcist var á sínum tekin í
Georgetown og á hverri hrekkjavöku
er myndin sýnd í hátíðarsal elstu
byggingar svæðisins. Hluti hópsins
lagði í að lauma sér inn á sýninguna
með tilheyrandi taugatitringi á með-
an aðrir stunduðu „menningarskoð-
un” af miklum móð. A föstudags-
kvöldið hittu forsvarsmenn stjóm-
málafræðinema tvo kollega
sína frá Georgetown-háskól-
anum. Parið reyndist hið
skemmtilegasta og var mikið
skeggrætt og skrafað. Ekki
þótti okkur heldur slæmt að
starfsmannastjóri deildarinnar og
formaður ungra repúblíkana við
Georgetown var lifandi eftir-
mynd forseta lýðveldisins,
einungis tuttugu ámm yngri.
Næstu haustönn verður boðið
upp á önn á ensku við HÍ og
var það fyrirkomulag kynnt ásamt
skrafi og ráðagerðum um áframhald-
andi samstarf skólanna.
Dagskrá sú sem menningarstofn-
unin hafði sett saman handa okkur
átti ekki að hefjast fyrr en á mánu-
deginum og höfðu menn því fijálsar
hendur yfir helgina. Menn ýmist
bmgðu sér af bæ eða könnuðu undir-
svona vel. Hins vegar fengum við
mikið af hagnýtum upplýsingum um
bandaríska pólitík, flokkadrætti,
málefni og fleira, sem varð okkur
óþijótandi uppspretta umræðna. A
þriðjudag, kosningadaginn,
hittist hópurinn í Meridian-
menningarmiðstöðinni, þar
sem mönnum var skipt nið-
ur í hópa sem fara ættu á
kjörstaðina. Kjörstaðimir
vom mjög ólfldr því sem við eig-
um að venjast að heiman; menn
fengu úthlutað kjörseðlum þegar
þeir komu inn og var vísað á kjör-
klefana, sem vom engir klefar, held-
ur hálf-básar raðað upp við einn
vegginn. Menn völdu sína ffambjóð-
endur með vélum, eins konar „götur-
um”, þar sem menn götuðu við sinn
mann. Því næst skilaði kjósandinn
miðanum sínum inni í einhveiju
plasthulstri (sem sást í gegnum) til
manns sem hafði þann starfa að stur-
ta kjörseðlunum úr plasthulstrinu
ofan í kjörkassann og gefa svo kjós-
endum kvittun fyrir því að þeir hefðu
Svona fyllir þú út LengjusediHnn
Velkomin ab netrangi
WWW. TOTO. IS '
1' -
^4
W 'r
Leikskráin inniheldur leiki vikunnar, og liggur frammi á sölustöðum Lengjunnar.
2A
?,65