Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 28

Stúdentablaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 28
I Lifandi frásagnargáfa „Mögnuð og spennandi" ■ Einar Kárason er einn vinsælasti sagnamaður okkar, ekki síst vegna frábærra hæfileika sinna til ^ að skapa minnisstæðar og sérkennilegar persónur. I þessari bók eru bæði fyndnar sögur og grátbroslegar, svipmyndir og lengri smásögur sem allar eiga það sameiginlegt að birta okkur ógleymanlega Islendinga. Einar Kárason „Blóðakur [er] bæði bráðskemmtileg ogspennandi ...í andrúmslofti þessarar bókar ganga jafnvel hinir æsilegustu atburðir algjörlega upp... mögnuð og spennandi.. .Lesið bara bókina og finnið andrúmsloftið umlykja ykkur. Það býr í því einhver galdur... Ef ég væri í stjörnugjafarbransanum myndi ég gefa henni nokkur sólkerfi.“ Helgarpósturinn/Illugi Jökulsson Gunnarsson Ferö til fyrirheitins lands Drepfyndin o Fáir höfúndar hafa jafn örugg tök á máli og stíl og Guðmundur Andri Thorsson, og hér hefur hann samið ferðasögu um ungan enskan aðalsmann sem heldur til íslands á 19. öld. Þetta er spennandi saga sem heillar lesandann til sín, um leið og hún geymir stórkostulega mynd af forfeðrum okkar. Guðmundur Andri Hallgrímur Helgason vakti feikna | athygli fyrir síðustu bók sína, Þetta er allt að koma. Hér er hann mættur með nýja drepfyndna, berorða og kraftmikla bók sem fangar tíðarandann. Hlynur Björn, maður á fertugsaldri sem enn býr í móðurhúsum, hefúr dag einn afdrifarík áhrif á líf allra í kringum sig með því að víxla nokkrum pillum ... Hallgrímur Helgason 101 Rey k j aví k Böðvar Guðmundsson Þórarinn Eldjái Lífsins tré - ný skáldsaga eftir Böðvar Guðmundsson um íslenska Vesturfara, framhald af Hýbýli vindanna. Frábærlega sögð saga um merkan þátt í íslandssögunni og ógleymanleg örlög þess fólks sem leitaði hamingjunnar vestur um haf. Áhrifamikil söguleg skáldsaga > i , . Haustið 1649 situi Guðmundur Andrésson bak við lás og slá í Bláturni, einu illræmdasta fangelsi Danaveldis. Hann er skáld og fræðimaður sem aldrei lærði að bera tilhlýðilega virðingu fyrir yfirvöldum og það kemur honum í koll.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.