Draupnir - 20.07.1897, Síða 19

Draupnir - 20.07.1897, Síða 19
Erkipúki og hinir (hinir sömu); Nú em eg \ Gizurr er í fegmn’ er fjandinn er veginn, — hó, hó! og föður nú fagnar á fimbulstorð þagnar •ástsolHn 'ngibjörg, — gaga-gaga-gó! Hó, hó, hó! Korríró 1 Dillindó! Gaga-gaga-gó! I Icin rekr biskup : Haha ! Haha ! Hahah ! (Púkarnir hverfa). Það mun vera einhver tylli- dagríNeðribyggðum, er þessir piltar hafa fengið orlof að bregða sér hingað til'leika. Mætti svo vcrn að höfðingi þeirra hafi í nótt eða í morg- un átt góðum gesti að fagna, og hafi orðið svo glaðr við, að hann hafi fyrirskipað allsherjar lausnardag um allt sitt ríki. En hvað léku þeir? — Víg Snorra Sturlusonar. Fúlmannlega níðst á merkum manni og miklum höfðingja, ef at- burðir eru rétt sýndir. — Hahaha! Vera mun það rétt til getið, að nú sé hátíð í Heiminum neðra, og væri svo betr, að þeii Eyjólfr hafi eigi farið erindisleysu, því að eigi mun erindi þonungs framgang fá á íslandi, fyrr en þeir 8*

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.