Draupnir - 20.07.1897, Síða 20

Draupnir - 20.07.1897, Síða 20
ii4 brytjast niðr höfðingjarnir, og cr vel, að sá sé fyrst úr höggvinn, er konunginum er ótryggvastr. Það lá allvel á snáðunum. En eigi var mér svo annt að sjá löngu liðna atburði, Mér hefði verið meiri forvitni á að sjá atburði nætrinnar, er leið. (Leikhlé). 3. atrlði. Heinrekr biskup (í innidyrum sem fyrr). Erki- púki og (síðar) kvenpúki. Erk ip úk i (syngr): Málsnilld mér var gefin málþingum á; nú em eg háss og rámr, sem heyra má. Mér er kaltl Mér er kalt! Hugðu hefnendr Sturlu að hafa mitt blóð; mun, sem dró, gerðu málefnin góð. Mér er kaltl Mér er kalt! Leituðu dreyrsoltnir dólgar mér að; huliðs und hjálmi eg hirðr fram hjá trað. Mér er kaltl Mér er kaltl Mér grönduðu’ eigi geirar,

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.