Draupnir - 20.07.1897, Page 40

Draupnir - 20.07.1897, Page 40
134 eg hefði barizt Eyjólfi gegn mági míntim, þá ér hánn vildi hefna Sturlu Sighvatssonar, er mér var jafnskyit að hefnn, eða enda skyldara sakir Þórríðar minnar, scm er skilgetin dóttir Sturlu. Aron: En hví gekkst þú þá eigi í lið itiéð þeim ISyjólfi ? Eigi hefði eg unnt honum einum hcfndarinnar. Hrafn: Erindi átti cg hingað við Heinrek biskitþ, og sýndist mér að Ijúka því. 1 O. atriði Hrafn Oddsson. Aron Hjörleifsson. Kyjólfrofsi. Hrani Koðransson. Þórarinn kaggi og Einarr faxi (koniá inii) og (rétt á eptir) Heinrekr blskup. Þórarinn: Einarr faxi er hér kominn og kann glöggvara að segja tíðindi af Elugumýri. Einarr: Mikil tíðindi og óvænt. Heinrekr (kemr úr in údyrum): Er Gizurr á lífi ? Einarr: Á lífi víst, og cr hinn hressasti. Hann er nú riðinn upp í Tungu að safna liði, og vár' lVelzt í ráði að ltann vcitti brennumönn- úm þegar eptirför. Heinrekr: Skylt er að þnkka guði hvert tnannslíf, er sparast hefir, Hrani: Það mun vera flugufregn ein. Hrafn: Búst svo við, Ilrani! sem að ralt ’“sé',og' rhUrti það margra ykkar bani verða,

x

Draupnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.