Draupnir - 20.07.1897, Page 52

Draupnir - 20.07.1897, Page 52
146 Aron: Hann er að þylja tíðir sínar, liann Heinrekr minn. Gizurr: Ekki á eg crindi við þig, Þórar- inn prestr! Heimt Heinrek biskup á tal við mig. Áron: Eg skal þér biskup, og skal eg setja þig út af heilagri kirkju, ef þú hagar eigi orðum þínum hæversklega. Þórarinn: Hlýðnast mun eg mínum herra biskupinum, og eigi kalla hann hingað, fyrr en eg get sagt honum, hvort erindi hann mun eiga við þig. Gizurr: Gaick innar, Broddi bóndi! því að þú ert biskupi handgenginn, og bið hann ganga sjálfan á tal við oss. Áron: Verja mun eg dyrnar, ef nokkur dirfist að opna þær, fyrr en Kaggi biskup leyfif- Broddi: Eigi er ráðlegt að sýna biskupi neina stríðu, því að það mátt þú eiga víst, Giz- urr! að hann verðr þér þá hinn þverasti. Sýn- ist mér og veþ að við ræðum fyrst við Þórarin prest, og munt þú þar af mega sjá, hversu væn- legast er að haga orðum við biskup á eptir. Einarr: Eg vil styðja tillögu Brodda. En síðan viljum við veita þér við biskup, ef þess skyldi þurfa, og okkar orð mætti eitthvað styðja mál þitt. Gizurr: Er það satt, að biskup hafi leyst

x

Draupnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.