Fréttablaðið - 21.10.2009, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 21. október 2009 4
Garðyrkja
Er bílaplanið orðið gam-
alt og mosagróið?
Tökum að okkur að sýruþvo
og hreinsa hellulögð og steypt
plön. Ótrúlegur árangur.
S. 691 8907
Gröfuþjónusta Auberts.
Allar stærðir af gröfum með
fleyg og jarðvegsbor, hlöð-
um grjótkanta og útvegum
holtagrjót og allt fyllingarefni,
jöfnum lóðir, gröfum grunna.
Einnig endurnnýjun á drenn og
klóaklögnum.
Sími 892 1663.
Trjáfellingar!
Runnaklippingar, trjáklippingar, snyrting
á trjágróðri. Alhliða umhirða garða.
Eiríkur Sæland garðyrkjufræðingur.
S. 848 1723.
Bókhald
Bókhald, laun, vsk-uppgjör o.fl.
Viðurkenndur bókari, vönduð vinna. S.
863 3864 og 821 0210.
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Málarar geta bætt við sig verkefn-
um, uppl. s. 891 9890
Getum bætt við okkur verkefnum,
10ára reynsla, vönduð vinnubrögð og
frágangur. Tilboðsgerð þér að kostnað-
arlausu eða tímavinna. A1 málun ehf
S: 660-1787
Getum bætt við okkur inni- og útiverk-
efnum. Vönduð vinnubrögð og góð
umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið
Mál ehf. S. 896 5758.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Húsaviðhald
Húsaviðgerðir
Múrarar, málarar og smiðir með mikla
reynslu í viðhaldi fasteigna geta bætt
við sig verkum. Viðhaldsverk ehf S. 699
0712 & 618 7712.
Fagþjónusta -
Allt á einum stað
Getum bætt við okkur í flísa-
lögn, múrverki, pípulögn, glerí-
setningum og fleira. Sérhæfum
okkur í lekavandamálum. Einnig
tökum við að okkur múrbrot.
Fljót og góð vinnubrögð.
Upplýsingar í síma 899 2420
Steingæði ehf.
smidaland.is
Nýsmíði, viðhald, gluggar, sólpallar,
skálar, þakviðgerðir. Allt milli himins og
jarðar. S. 772 0040.
Húsaviðhald!
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögn-
um. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í
síma 699 6069
Rafvirki
Lögg. rafverktaki getur bætt við sig verk-
efnum og viðhaldsvinnu. Föst verð eða
tilboð. Sumarbústaðir og töfluskipti. S.
693 7141.
Lekur þakið ?
Tek að mér að leggja P.V.C dúk á þök
og bílskúra, erum líka í þakviðgerðum.
Uppl. í s. 659 3598. .
Húsaviðgerðir
Skiptum um rennur og bárujárn á
þökum og múrviðgerðir og fl. Uppl. í
s. 659 3598.
Þarf að skipta um rennur, glerja eða
opnanleg fög? Tilboð/tímavinna. S. 553
2171.
Stífluþjónusta
Tölvur
Tölvuviðgerðir, vírushreinsun, gagna-
björgun, flest tölvuvandræði leyst. 18
ára reynsla, fínt verð, afsl. f. félaga ÖBÍ
& FEB. Stefán S. 821 6839.
Tölvuviðgerðir, gagnabjörgun. Kem
á staðinn. Gott verð. S. 699 6735
Baldvin.
Tölvuviðgerðir
- vírushreinsanir -
Gagnabjörgun
Geri við allar tegundir. 15 ára reynsla
og microsoft vottun.Ríkharður - Miðnet
ehf - S. 6152000
Nudd
Whole body massage. Frábært nudd,
fullkomin þjónusta. Uppl. í s. 857 4850
& 849 3242.
NUDD
Whole body massage. S. 841 8529.
Spádómar
Spásími Daddýar 846
6364.
Opið frá kl. 12-24 alla daga.
Ekkert mínútugjald Visa/Euro
661 3839 - Símaspá
Tímapantanir frá kl. 16.00. Alla daga.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Rafvirkjun
Trésmíði
Til sölu
Þjófavarnirnar komnar
aftur!
Nú einnig hægt að fá með reykskynjara.
Þú velur 3 símanúmer sem þjófavörnin
hringir í ef brotist er inn hjá þér. Eigum
alla aukahluti. Verð 23.900.-
Mótorsport ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Sími: 567 1040
Öll viðgerðarþjónusta á
staðnum
www.motorogsport.is
Öryggis- og peningaskápar.
Nýkomin sending af lömpum með
stækkunargleri í úrvali. Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587-0600, www.tom-
stundahusid.is
a bretti keiptu hja tollstjora 1810 kom i
ljos ymislegt egulegt.idag eru það 5000
aa rafhlöður.amorgun ?
Gefins
Óska eftir ísskáp og þvottavél gefins,
má vera bilað. Uppl. í s. 896 8568.
Óskast keypt
Kaupi gull !
Ég Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi af
fólki. Og veiti ég góð ráð.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13,
Verið velkomin
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Óska eftir notuðum trérennibekk með
ca 90 cm á milli odda. s. 892 1026
Halldór
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett
og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.-
Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900.-
Þjóðlagagítarpakkar frá 19.900.-
Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett
kr. 79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða
27. S. 552 2125 www.gitarinn.is.
Vélar og verkfæri
Til bygginga
Harðviður til húsabygginga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park-
et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf-
ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
De Walt veltisög til sölu. Einnig
Dokaplötur og 2“x4“. Upplýsingar í
síma 615 4530.
Krossviður, timbur, mótaborð, kamb-
stál, gips og fl. uppl. í s: 555 7905 og
ulfurinn.is
Verslun
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife.
Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf-
ur. www.rkb.heilsuskyrsla.is Rannveig
iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920.
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
Gott nudd - good massage. S. 849
3484 & 892 9576.
J. B. HEILSULIND
Dekurdagar?
Heilnudd, heitur pottur, skrúbb, snyrt-
ing, veitingar ofl. Slökun, heilun, svæða,
Ayur, Veda, heitsteina, jurta, sogskála
og hunangsnudd. Næringar, heilsu og
hreyfingarráðgjöf. Einkaþjálfun. ATH.
EKKERT sex nudd, NO erotic massage.
Opið frá 12-18 mán-lau. Pantarnir í S.
445 5000. Velkomin
Þjónusta
Er andlega orkan
á þrotum?
Miðlun og heilun vinnur á sorg, kvíða,
verkjum og streitu. Lausir tímar. Guðrún
695 5480.
Snyrting
Námskeið
NORSKA - ICELANDIC
ANGIELSKI dla
POLAKÓW
Enska fyrir börn
Level I: 4 weeks Md to Fr; 10-11:30, st.
26/10. Level I: 4w Md to Fr; 18-19:30,
st. 26/10. Level II: 4w Md to Frd 13-
14:30 st. 26/10. Level III: 4w Md to Frd
15-16:30 st. 26/10. Level II: 7w Md,Wd,
Frd 19:45-21:15 st. 12/10. Level III:
Tues/Thur; 10 weeks 19:45-21:15, st:
12/10. NORSKA: 4 vikur mán til fös;
19:45-21:15; st 12/10. ANGIELSKI dla
POLAKÓW: Level I Mornings: 10-11:30,
4 weeks st. 26/10. Level II: 4 w; Md
to-Fr; 18-19:30, st. 26/10. Level I: 4 w;
18:-19:30, st. 23/11. ENSKA f. BÖRN: 8
vikur; kl 16:30-17:30 - 9-12 ára: Þri/fim:
13/10 og 5-12 ára Framhaldst.; fös, 1 x
viku; 30/10 og 5-8 ára: mán/mið; 2/10.
Ármúli 5, s.5881169 - www.icetrans.
is/ice - ff@icetrans.is.
Smáskipanámskeið -
Skemmtibátanámskeið
Smáskipanámskeið 26.10. -
5.12., fjarnám eða staðarnám.
Skemmtibátanámskeið, fjarnám 26.10
- 5.12, staðarnám, 14. - 19.11. Skráning
á www.tskoli.is Tækniskólinn, skóli
atvinnulífsins.
Vilt þú upplifa kraftaverk? Námskeið í
Hjartanærandi uppeldi fyrir foreldra/
kennara erfiðra barna/unglinga hefst
21.10. S 6152161 gretajonsdottir@int-
ernet.is
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Dýrahald
Fríða Dís er Peking blendingur og óskar
eftir síðhærðum smáhundi til undan-
eldis. Ýmsar tegundir koma til greina.
S. 551 3282.
Miniature Pinscher
Hvolpar til sölu. Tilbúnir til afhendingar.
Örmerktir, heilsufarsskoðaðir og með
ættbók. Uppl. í S 773 4991.
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Björt 40fm stúdíóíbúð í Mosó. Sér inn-
gangur, tengt f. þvottavél. S: 891 7040