Fréttablaðið - 21.10.2009, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 21. október 2009 15
Leiguliðar ehf Fossaleyni
16
Skrifstofa Leiguliða auglýsir lausar íbúð-
ir, leiguverð frá kr. 58.000. Reykjavík,
Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes,
Hafnarfjörður. Gæludýr leyfð. Sjá www.
leigulidar.is eða 517 3440.
Falleg og björt stúdíóíbúð á 3.hæð,
svæði 105 Rvk til sölu. Nánari uppl í
síma 6946541
Til leigu 2-3 herbergja rúmgóð íbúð á
neðri hæð við Hrauntungu í Kópavogi.
Upplýsingar í s: 699 1056.
Stúdíóíbúð í Mörkinni / Vogahv. ca 40
fm. V. 56 þ. Eldri en 25 ára, barnlaus.
F. reglus. einstakl. S. 898 7868 milli
kl. 13-16.
Til leigu nokkur herb. í 101 Rvík. m/
aðgang að eldhúsi, baði, þvottaaðs.
m/adsl. V. 30-40 þús. S. 849 8992
Til leigu herb. í Álftamýri. Reglusemi
áskilin. S. 865 9637.
Til leigu 138 fm nýlegt raðhús m/innb.
bílskúr í Keflavík. Leiga 138þ. Laus strax.
Nánar á gudjon@utf.is
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
HERB.TIL LEIGU MEÐ HÚSG. 8-20FM.
VERÐ FRÁ 35.000 Á MÁN. LEIGUTÍMI
FRÁ EINNI VIKU EÐA LENGUR. SJÁ
WWW.HOTELFLOKI.IS BJARNI S. 660
7799.
Húsnæði óskast
Lítið einbýlishús, ca 70-110 fm, óskast
til leigu í nágrenni Reykjavíkur.’Abyrgir
leigjendur, öruggar greiðslur.s:483
1041
Fjölskylda óskar eftir 3 herb. íbúð í
Norðlingaholti. Reglusemi og skilvísi.
S. 690 7713
‘Oska eftir herbergi/íbúðarh. til leigu.
Skilvísar greiðslur Sími 661-4832
Vantar 4 herbergja íbúð eða hús gr.
geta.120 - 140 þ. Reglusöm og róleg
ekkert vesen :) Hanna. 7713424
Atvinnuhúsnæði
IDNADAR-/FISKVINNSLUHÚSNÆÐI Í
SANDGERÐI TIL SÖLU/LEIGU. UPPL. I
SIMA 822-6181 EDA Á ASDF@MITT.IS
Lager/geymslu- og skrifst.húsnæði
laust í Ármúla. 694 3113, leiga.armuli@
gmail.com
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S:
564-6500
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótor-
hjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Sparaðu þér sporin Upphituð geymsla
fyrir bíla, ferðavagna, mórorhjól og báta
í pósnúmeri 105 Reykjavik. Uppl í síma
824-8425
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
GÓÐ STAÐSETNING
GOTT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð 950 dkr. nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
40% afsláttur af gistingu út október
vegna framkvæmda. Reykjavík Bed &
Breakfast Grensásvegi 14 s. 588 0000
www.rbb.is
Einkamál
Samkynhn. KK ath.
Á Rauða Torginu Stefnumót er mikið
um nýjar auglýsingar samkynhneigðra
karla. Þú auglýsir frítt í s. 535-9923 en
hlustar á auglýsingar í s. 905-2000 eða
535-9920.
Leitar þú ævintýra?
Notaðu Rauða Torgið Stefnumót eins
og tugir kvenna sem leita ævintýra!
Konur auglýsa frítt í s. 555-4321. Karlar
heyra og svara auglýsingum kvenna í s.
905-2000 og 535-9920.
Símadömur 908 1616
opið fyrir Vodafone & Tal
Atvinna í boði
Atvinna Atvinna
Starfsmaður óskast á þjónustu-
borð í 100% stöðu.
Allar nánanir upplýs-
ingar gefur Njáll í síma
820-8004 eða á staðnum.
Rúmfatalagerinn Smáratorgi.
Nýtt veitingahús í
Kringlunni.
Portið Veitinga og kaffihús
óskum eftir vönum aðstoðar-
manni í eldhús, þarf helst að
hafa reynslu að matargerð og
bakstri. Við leitum að heiðarleg-
um, áreiðanlegum og stundvís-
um starfskrafti sem getur hafið
störf sem fyrst.
Aðeins íslensku-mælandi
umsækjendur koma til greina
Áhugasamir sendi umsókn
á portid@portid.is eða hafið
samband við Ivar s.867-3492
Veitingahús í Kópavogi
Íslenskumælandi starfsfólk ósk-
ast. Æskilegur aldur 28+.
Upplýsingar í síma 894 0292.
Geysir - Bistró bar
Aðalstræti 2
Erum að leita af röskum og
skipulögðum kokki til starfa
með okkur, vaktarvinna.
Upplýsingar veitir Birgir í s.
517 4300
Lækjarbrekka
Rótgróið, þekkt veitingahús
getur tekið að sér nema í
matreiðslu.
Upplýsinga veitir Steinunn,
865 5146 milli 10-12 og 14-17
eða steinunn@laekjarbrekka.is
Sódóma og Bar 11 óskar eftir dyravörð-
um og barþjónum, ekki undir 20 ára.
Uppl. í s. 695 5676 milli kl. 14-17
Yndislegar símadömur ó
Rauða Torgið leitar samstarfs við djarf-
ar og skemmtilegar símadömur. Góðir
tekjumöguleikar fyrir duglegar. Frjáls
vinnutími. Aldur 25+. Nánar á www.
RaudaTorgid.is.
Saffran Dalvegi er í leit af þjónustu fólki
með reynslu, um er að ræða vaktstjórn
á kvöldin og um helgar. Eingöngu 24
og eldri koma til greina. Góð laun í
boði fyrir rétta aðila. Umsóknir sendist
á haukur@saffran.is
Húsasmíðameistari óskar eftir smiðum
við nýsmíði og viðhald. Uppl. í s. 894
0031.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í bakaríi.Vinnutími frá 07-13/13-18.30.
Helena simi: 699-5423
Atvinna óskast
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Viðskiptatækifæri
Frábært þóknunarkerfi. Miklir tekju-
möguleikar. Áhugasamir hafi samband
bjornelmar@hotmail.com
Fasteignir
Atvinna
Forsætisráðuneytið auglýsir
embætti skrifstofustjóra á skrifstofu
löggjafarmála laust til umsóknar.
Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar
embætti skrifstofustjóra á skrifstofu löggjafar-
mála skv. nýju skipuriti fyrir forsætisráðuneytið
sem staðfest var af forsætisráðherra 30. sept-
ember sl. og tók gildi 1. október sl. Skrifstofustjóri í
forsætisráðuneytinu skal fullnægja almennum
starfsgengisskilyrðum skv. 6. gr. laga nr. 70/1996,
um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Nánari upplýsingar um nýtt skipurit forsætisráðu-
neytisins og um verksvið skrifstofustjóra á skrif-
stofu löggjafarmála má finna á heimasíðu ráðu-
neytisins http://www.forsaetisraduneyti.is/.
Umsækjendur skulu hafa lokið embættisprófi
eða meistaraprófi í lögfræði og búa yfir víðtækri
reynslu og þekkingu á sviði stjórnsýslu og
löggjafarmála. Gerð er krafa um stjórnunar-
hæfileika, hæfni í mannlegum samskiptum
og góða færni og kunnáttu í íslensku og ensku.
Í umsókn um embættið skal greina frá nafni,
kennitölu og heimilisfangi umsækjanda auk þess
sem veita skal ítarlegar upplýsingar um menntun
viðkomandi, starfsferil og reynslu.
Umsóknarfrestur er til 26. október nk.
Vinsamlega sendið umsóknir og starfsferilskrár
til forsætisráðuneytisins, Stjórnarráðshúsinu
við Lækjartorg, eða á netfang ráðuneytisins
postur@for.stjr.is. Konur jafnt sem karlar eru hvött
til að sækja um stöðuna. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um skipun í
embættið hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar veitir ráðuneytisstjóri
forsætisráðuneytisins.
Námskeið
Fundir / Mannfagnaður